Ný Fréttavakt: Rússar herða árásir á Úkraínu. Rússneski herinn er veikbyggður, segir sérfræðingur.
FréttirÁ Fréttavaktinni í kvöld segjum við frá því að Rússar hófu miklar eldflaugaárásir á Úkraínu í morgun. Úkraínumenn segja að rúmlega 80 eldflaugum hafi verið skotið á Kænugarð, höfuðborg Úkraínu, og fleiri borgir. Óbreyttir borgarar leituðu skjóls í neðanjarðarlestargöngum og sungu þjóðsöngva. Aðgerðir Rússa eru taldar hefndaraðgerðir eftir að brúin yfir Kerch-sund var sprengd upp Lesa meira
Ný Fréttavakt: Vel skipulögð mótmæli og tásur á Tene
FréttirÞað var farið um víðan völl í Fréttavaktinni á Hringbraut í kvöld. Karen Kjartansdóttir, ráðgjafi hjá Athygli og Jakob Birgisson, uppistandari og hugmynda- og textasmiður hjá Hvíta húsinu, voru gestir hjá Guðmundi Gunnarssyni og fóru yfir helstu fréttir vikunnar. Jakob lýsti yfir ánægju með tíðar ferðir landsmanna til Tenerife í kjölfar ummæla seðlabankastjóra í vikunni. Lesa meira
Ný Fréttavakt: Fjölmenn mótmæli við MH vegna aðgerðaleysis í kynferðisbrotamálum.
FréttirÁ Fréttavakt kvöldsins segjum við frá því að nemendum er vikið úr menntaskóla fyrir að neyta nikótíns en ekki fyrir að fremja meint kynferðisbrot. Þetta fullyrða nemendur Menntaskólans við Hamrahlíð gengu út úr tíma í dag og fjöldi nema úr öðrum skólum kom á mótmælafund. Mikilvægur leiðtogafundur 44 Evrópuríkja var haldinn í Prag í Tékklandi Lesa meira
Ný Fréttavakt: Vextir hækka enn. Skar hár sitt til að mótmæla stöðu kvenna í Íran.
FréttirÁ Fréttavaktinni í kvöld er rætt við Ásgeir Jónsson seðlabankastjóra sem vonar að stýrivaxtahækkun bankans í morgun sé sú síðasta í þessari lotu. Hann segir skýrar vísbendingar um að aðgerðirnar séu að virka. Orri Páll Jóhannsson, formaður þingflokks Vinstri grænna, segir að horfa verði til fleiri þátta eins og náttúrusjónarmiða þegar ákvarðir verða teknar um Lesa meira
Ný Fréttavakt: Nauðsynlegt að virkja meira, ,,Rekin fyrir að standa með þolendum“ og loks eðlilegt leikhúsár
FréttirForstjóri Landsvirkjunar segir nauðsynlegt að virkja meira til að fara í orkuskiptin hér á landi. Veðja verði á grænar lausnir. Haustfundur fyrirtækisins fór fram í dag. Fyrrverandi starfsmaður í Digraneskirkju segir deilum í kirkjunni alls ekki lokið þrátt fyrir að biskup hafi vikið séra Gunnari Sigurjónssyni úr starfi fyrir ósæmilega hegðun. Henni hafi verið sagt Lesa meira
Ný Fréttavakt: Ofsaveður á Íslandi, NASA ræðst á loftstein og 90 ára harmonikkusnillingur
FréttirIngunn Lára Kristjánsdóttir og Oddur Ævar Gunnarsson fara yfir fréttir dagsins. Þar ber óveðrið hæst en einnig er rætt um meint hryðjuverk og það að lögreglan heldur að sér höndum þegar kemur að upplýsingagjöf. Næsti upplýsingafundur lögreglunnar verður á miðvikudag. Noelle Lambert íþróttakona er ein keppenda í fertugustu og þriðju seríu Survivor. Hún er með Lesa meira
Ný Fréttavakt: Rannsóknin á geysiviðkvæmu stigi. Æðstu stofnanir hugsanleg skotmörk
FréttirLögreglan boðaði í dag til blaðamannafundar vegna aðgerð sérsveitarinnar í gær. Fjórir menn voru handteknir grunaðir um alvarlegar hótanir og framleiðslu skotvopna með þrívíddarprenturum. Þetta er í fyrsta skipti sem mál af svo alvarlegu tagi kemur til kasta lögreglu á Ísland, en um er að ræða stórfellt vopnalagabrot, þar um var að ræða framleiðslu á Lesa meira
Ný Fréttavakt: Ofbeldi vekur ýmis viðbrögð að sögn kynjafræðings
FréttirPrófessor í kynjafræði segir að viðbrögð við kynferðislegi áreiti geti orðið fliss, hlátur eða önnur merki sem ekki beri þeirri alvöru vitni sem þolandi finni fyrir. Hún nefnir deilumálin í Flokki fólksins á Akureyri sem dæmi um þetta. Gyða Margrét Pétursdóttir kynjafræðingur ræðir umtalaðasta mál stjórnmálanna í Fréttavaktinni á Hringbraut í kvöld. Þá verður í Lesa meira
Ný Fréttavakt: Útför drottningar
FréttirÁ Fréttavaktinni í kvöld verður fjallað um útför Elísabetar II Bretlandsdrottningar fór fram í Lundúnum í morgun, að viðstöddum helstu þjóðarleiðtogum heims. Meðal þeirra var forseti Íslands og forsetafrú. Gríðarleg öryggisgæsla var við útförina enda afar sjaldgæft að svo margir þjóðarleiðtogar og konungbornir víða að úr heiminum séu saman komnir við eina og sömu athöfnina. Lesa meira
Fréttavaktin á föstudegi – horfðu á þáttinn hér
FréttirÍ föstudagsþátt Fréttavaktarinnar mæta þau Þórður Gunnarsson og Birna Pétursdóttir. Fréttavaktin er á dagskrá Hringbrautar alla virka daga kl. 18:30, hægt er að horfa á þáttinn hér að neðan: