Ný Fréttavakt: Nýr og mun dýrari Landspítali rís og svokallað Skeggjamál
FréttirÁætlaður heildarkostnaður við nýjan Landspítala við Hringbraut er tugi milljarða yfir áætlun. Nú er gert ráð fyrir að hann kosti 90 milljarða en 2017 nam áætlunin 63 milljörðum. Þorsteinn J. fjölmiðlamaður, sem rannsakað hefur meint barnaníð barnaskólakennarans Skeggja Ásbjarnarsonar, segir að mun stærri mynd sé að teiknast upp á af meintum brotum þessa þekkta kennara Lesa meira
Fréttavaktin: Lögregluaðgerð vegna meints dýraníðs í Borgarfirði og mislukkuð bankasala
FréttirÁ Fréttavakt kvöldsins segjum við frá því að Matvælastofnun og lögreglan á Vesturlandi hafa í dag fjarlægt fjölda nautgripa af bæ í Borgarfirði eftir ítrekaðar ábendingar um vanrækslu dýranna. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir ríkisstjórnina ekki ætla að stinga neinu undir stól varðandi Íslandsbankamálið. Hún telur að fjármálakerfið hafi orðið fyrir áfalli við það að lesa Lesa meira
Fréttavaktin: Kosningar, KSÍ og brotthvarf Svala
FréttirHelena Rós Sturludóttir fékk til sín þau Silju Báru Ómarsdóttur prófessor í stjórnmálafræði og Arnar Svein Geirsson formann Leikmannasamtakanna og mannauðsstjóra og fóru þau yfir fréttir vikunnar. Þar báru hæst kosningar í Bandaríkjunum, úrslit Landsfundar Sjálfstæðisflokksins, treyjumál KSÍ og brotthvarf Svala. Nína Richter fer yfir helgina framundan, Helgi Jónsson heimsækir Leikfélag Fjallabyggðar og Birna Dröfn Lesa meira
Fréttavaktin: Viðsnúningur hjá ríkissjóði – Ætlar að sniðganga HM í Katar
FréttirÁ Fréttavaktinni í kvöld verður sagt frá því að hraður viðsnúningur hefur orðið í ríkisfjármálum á þessu ári til hins betra. Fjármálaráðherra mælti fyrir frumvarpi til fjáraukalaga fyrir árið 2022 á Alþingi í dag. Við ræðum stöðuna við fjármálaráðherra. Íslenskur tæknimaður sem vann við HM í handbolta í Katar segist ekki ætla að fylgjast með Lesa meira
Fréttavaktin: Þingmenn takast harkalega á um hælisleitendur | Knúsuðu gegn einelti
FréttirÞingmaður Pírata og þingmaður Sjálfstæðisflokks takast heiftarlega á um meintar rasískar áherslur ríkisstjórnarinnar í flóttamannamálum, en fréttir af þeim eru enn í hámæli. Varaforseti félags ungra umhverfissinna segir ráðstefnur eins og COP 27 í Egyptalandi lang mikilvægasta vettvanginn í loftslagsmálum. Hann vonar að aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna haldi áfram að tala hátt og skýrt um vána. Nýr Lesa meira
Fréttavaktin: Vinkona systranna segir sorg ríkja í FÁ
FréttirNemandi við Fjölbrautarskólann í Ármúla segir að sorg ríki í skólanum eftir að systrunum Jasmin og Söru var vísað úr landi, en þær hafi verið einstakir úrvalsnemendur. Allir hafi verið hágrátandi í skólanum þegar fréttist um brottvísun þeirra í síðustu viku. COP 27 loftslagsráðstefnan var sett í Sharm el Sheik í Egyptalandi þar sem þjóðarleiðtogar Lesa meira
Fréttavaktin: Tíðindi vikunnar, flóttamannamálin, landsfundur, Airwaves og helgarblaðið
FréttirFréttavaktin er á dagskrá Hringbrautar alla virka daga kl. 18:30. Hægt er að horfa á þáttinn hér að neðan:
Fréttavaktin: Einar Þorsteinsson og Hildur Björnsdóttir ræða fjárlagahallann
FréttirFréttavaktin er á dagskrá Hringbrautar alla virka daga kl. 18:30. Þátt kvöldsins má sjá hér að neðan:
Fréttavaktin á föstudegi: Þingmenn í föstudagsspjalli, helgarblaðið og hrekkjavaka
FréttirGestir í föstudagsspjalli Fréttavaktarinnar eru þau Logi Már Einarson, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir alþingismaður Viðreisnar. Einnig verður litið í helgarblað Fréttablaðsins og rætt um hrekkjavökuhelgina sem nú er gengin í garð. Fréttavaktin er á dagskrá Hringbrautar í opinni dagskrá alla virka daga kl. 18:30.
Fréttavaktin: Hiti á Alþingi vegna ÍL-sjóðs og Guðlaugur Þór liggur undir feldi
FréttirKatrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, segir að með tímanlegu uppgjöri Íbúðalánasjóðs sé mögulegt að koma í veg fyrir sjálfkrafa tap lífeyrissjóðanna þar sem þeir fái tækifæri til að ná fram viðunandi ávöxtun á þá fjármuni sem kæmu til við uppgjörið. Ný forysta verður kjörin í Samfylkingunni á landsfundi sem hefst á morgun. Við ræðum við varaformannskandítat Lesa meira