fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Fréttavaktin

Fréttavaktin: Glímir við MS og algera óvissu um húsnæði

Fréttavaktin: Glímir við MS og algera óvissu um húsnæði

Fréttir
03.01.2023

Margrét Sigríður Guðmundsdóttir, sextug kona, sem glímir við MS-sjúkdóminn og dvalið hefur á hjúkrunarheimilinu Seltjörn síðastliðin tvö ár, hefur misst baráttuþrekið vegna algerrar óvissu um framtíðarhúsnæði. Hún segir sögu sína á Fréttavaktinni í kvöld. Þar verður einnig fjallað um vegalokanir af hálfu Vegagerðarinnar sem eru tíðari en áður og slá fyrri met, jafnt hvað varðar Lesa meira

Fréttavaktin: Icelandair boðar stórsókn / Kvikmyndaskólinn 30 ára og ánægja með Skaupið

Fréttavaktin: Icelandair boðar stórsókn / Kvikmyndaskólinn 30 ára og ánægja með Skaupið

Fréttir
02.01.2023

Forráðamenn Icelandair boða stórsókn með fimm nýjum vélum, fjölda nýrra áfangastaða og fraktflutningum um allar trissur. Kvikmyndaskóli Íslands fær bestu meðmæli í úttekt óháðs aðila. Rektor skólans segist mundu fagna samkeppni ef ríkið færi að bjóða upp á slíkt nám, þó að mögulega gæti samkeppnin orðið ósanngjörn. Landinn virðist heilt yfir ánægður með skaupið, við Lesa meira

Frétta­vaktin: Stefán Pálsson og Lovísa Árnadóttir í jólaspjalli

Frétta­vaktin: Stefán Pálsson og Lovísa Árnadóttir í jólaspjalli

Fréttir
23.12.2022

Stefán Pálsson, sagnfræðingur, og Lovísa Árnadóttir, upplýsingafulltrúi Samorku mæta í Fréttavakt kvöldsins til að gera upp viðburðaríka viku. Þau segja merkilegt hvað það komi landanum alltaf jafn mikið á óvart að hér bresti á með vetri. Vetrarfærð og lokanir á Reykjanesbraut settu svip sinn á aðdraganda jólanna. Ritstýrur helgarblaðs Fréttablaðsins mættu beint úr skötuveislu og Lesa meira

Ný Fréttavakt: Selenskí fagnað eins og rokkstjörnu á Bandaríkjaþingi – ,,Óþolandi mismunun“ í jólahjálp

Ný Fréttavakt: Selenskí fagnað eins og rokkstjörnu á Bandaríkjaþingi – ,,Óþolandi mismunun“ í jólahjálp

Fréttir
22.12.2022

Á Fréttavaktinni í kvöld segjum við frá því að Selensíký forseta Úkraínu var fagnað sem þjóðhetju þegar hann heimsótti Bandaríkjaþing í gærkvöldi. Hann segir að tengslin milli Úkraínu og Bandaríkjanna hafi styrkst mjög á síðustu 30 dögum. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra segir að brýnt sé að ríki Atlantshafsbandalagsins standi þétt með Úkraínu.  Hún heimsótti Lesa meira

Ný Fréttavakt: Alvarlegt að lokun Reykjanesbrautar stöðvi flug

Ný Fréttavakt: Alvarlegt að lokun Reykjanesbrautar stöðvi flug

Fréttir
20.12.2022

Á Fréttavaktinni í kvöld segjum við frá því að Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair segir að óveðrið hafi valdið miklum skaða fyrir viðskiptavini og félagið sjálft.  Það sé alvarlegt mál að Reykjanesbraut sé lokuð og þar með flugvöllurinn á meðan að ekkert sé að flugskilyrðum.  Þarna þurfi stjórnvöld að skerast í leikinn. Þreyttir farþegar komu Lesa meira

Ný Fréttavakt: Varasamt stórhríðarveður framundan. Heimilislausir fá inni næstu daga.

Ný Fréttavakt: Varasamt stórhríðarveður framundan. Heimilislausir fá inni næstu daga.

Fréttir
19.12.2022

Aftakaveður  verður um mest allt land í kvöld og í nótt og fram eftir morgundegi sögn veðurfræðings. Allt flug er úr skorðum og fjöldahjálpastöðvar hafa verið opnaðar fyrir fólk sem er fast í bílum sínum. Formaður Velferðarráðs Reykjavíkurborgar segir að verið sé að meta hvernig megi mæta þörfum heimilslausra yfir hátíðarnar.  Miðað við veðurspá er Lesa meira

Ný Fréttavakt: Sjoppulega vinnubrögð í fjárlaganefnd segir þingmaður Viðreisnar – Heimilislausir fá að vera inni í hlýjunni

Ný Fréttavakt: Sjoppulega vinnubrögð í fjárlaganefnd segir þingmaður Viðreisnar – Heimilislausir fá að vera inni í hlýjunni

Fréttir
15.12.2022

Á Fréttavakt kvöldsins verður viðtal við Sigmar Guðmundsson þingmann Viðreisnar sem segir að sjoppuleg vinnubrögð, og duttlungar í fjárlaganefnd vegna styrkveitingar til framleiðslu á sjónvarpsefni á landsbyggðinni varpi rýrð á traust fólks til Alþingis.  Tillögunni var breytt fyrir þriðju umræðu um fjárlagafrumvarpið vegna gagnrýni á hana. Neyðaráætlun hefur verið sett í gang í Reykjavík vegna Lesa meira

Fréttavaktin: Vísa öðrum nemanda FÁ úr landi | Hussein systur glaðar

Fréttavaktin: Vísa öðrum nemanda FÁ úr landi | Hussein systur glaðar

Fréttir
13.12.2022

Til stendur að vísa enn einum nemanda í Fjölbraut við Ármúla úr landi í næstu viku. Um er að ræða 18 ára stúlku, en móður hennar og yngri systkini fá að vera áfram, en stúlkan ekki. Skólameistari hefur miklar áhyggjur af málinu. Stúlkan er 18 ára gömul og frá Pakistan. Hún hefur dvalið hér á Lesa meira

Fréttavaktin: Samningar náðust / Njósnað um íslenskar konur / Hannes og Landsdómsmálið

Fréttavaktin: Samningar náðust / Njósnað um íslenskar konur / Hannes og Landsdómsmálið

Fréttir
12.12.2022

Samningar náðust í dag milli Sam­taka at­vinnu­lífs­ins, VR, sam­floti iðn- og tækni­greina og Lands­sam­bandi versl­un­ar­manna. Ríkisstjórnin boðaði fjölgun íbúða og einföldun barnabóta. Talið er að íslensk yfirvöld hafi njósnað um 500 konur á aldrinum 12-61 árs í hernáminu vegna siðferðismála. Þingmaður Pírata endurflytur nú þingályktunartillögu um meint mannréttindabrot í garð kvennanna. Hannes Hólmsteinn Gissurarson segir Lesa meira

Ný Fréttavakt: Róbert Wessman í viðtali og Píratar telja sér sýnd óvirðing á þingi

Ný Fréttavakt: Róbert Wessman í viðtali og Píratar telja sér sýnd óvirðing á þingi

Fréttir
08.12.2022

Róbert Wessman, forstjóri og stjórnarformaður Alvotech, segir markaðssókn með svokölluð líftæknihliðstæðulyf fyrirtækisins genga vonum framar. Viðskipti hófust með hlutabréf fyrirtækisins á aðalmarkaði Nasdaq á Íslandi í dag. Þingmenn Pírata segja þeim sýnd vanvirðing með því að  þurfa að halda ræður sínar um fjárlagafrumvarp um miðja nótt án þess að neinn stjórnarliði hlusti eða taki þátt.  Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af