fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Fréttavaktin

Ný Fréttavakt: Séra Gunnar kemur ekki aftur til starfa. Viðtal við presta sem stigu fram.

Ný Fréttavakt: Séra Gunnar kemur ekki aftur til starfa. Viðtal við presta sem stigu fram.

Fréttir
14.09.2022

Á Fréttavaktinni í kvöld er sagt frá því að biskup Íslands hefur ákveðið að séra Gunnar Sigurjónsson sóknarprestur í Digranes- og Hjallaprestakalli komi ekki aftur starfa í kjölfar ásakana um kynferðilegt áreiti og fleira.  Rætt er við tvo kvenpresta sem stigu fram með slíkar ásakanir. Ný sláandi rannsókn sýnir í fyrsta sinn hve mikið magn Lesa meira

Fréttavaktin fimmtudag 8. september: Englandsdrottning er látin. Þingkona segir ráðherra ala á fordómum.

Fréttavaktin fimmtudag 8. september: Englandsdrottning er látin. Þingkona segir ráðherra ala á fordómum.

Fréttir
08.09.2022

Á Fréttavaktinni í kvöld fjöllum við um andlát Elísabetar Englandsdrottningar en ættingjar hennar héldu til Skotlands í dag til að vera hjá þjóðhöfðingjanum. Þingkona Pírata segir það alrangt að stór hluti hælisleitenda misnoti kerfið hér á landi. Ummæli dómsmálaráðherra í þá veru ali á fordómum og það sé alvarlegt. Frumvarp um breytingar á útlendingalögum verður Lesa meira

Ný Fréttavakt: Misstu allt sitt í bruna, erfiður þingvetur framundan og fugl ársins kosinn.

Ný Fréttavakt: Misstu allt sitt í bruna, erfiður þingvetur framundan og fugl ársins kosinn.

Fréttir
07.09.2022

Á Fréttavakt kvöldsins er fjallað um fjögurra manna fjöldskyldu sem missti allt sitt í bruna um helgina en segir ótrúlegt hvað fólk sé hjálplegt, þau séu búin að fá ótrúlega mikla aðstoð frá bæði frá fjölskyldu og ókunnugum. Ólafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðiprófessor segir að erfiður þingvetur sé framundan hjá ríkisstjórninni, sem muni byrja með skýrslu Lesa meira

Ný Fréttavakt: Réttarstaða sakbornings veitir meiri vernd, byrlanir og umdeildir raunveruleikaþættir

Ný Fréttavakt: Réttarstaða sakbornings veitir meiri vernd, byrlanir og umdeildir raunveruleikaþættir

Fréttir
06.09.2022

Á Fréttavakt kvöldsins er fjallað um réttarstöðu sakbornings sem veitir mönnum betri stöðu en réttarstaða vitnis, segir dósent í réttarfari við HÍ.  Feðgar hafa sem kunnugt réttarstöðu sakborninga vegna skotárásarinnar á Blönduósi. Lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins fullyrðir að öll byrlunarmál séu tekin alvarlega. Þetta gengur þvert á orð þolanda sem sem segir allt aðra sögu. Sérfræðingur hjá Lesa meira

Fréttavaktin mánudaginn 5. september 2022.

Fréttavaktin mánudaginn 5. september 2022.

Fréttir
05.09.2022

Á Fréttavaktinni í kvöld segjum við frá því að fjórðungur embættismanna, sem hafa hlotið skipanir síðan að núverandi ríkisstjórn tók við fyrir tæpu ári, hefur fengið störfin án auglýsingar. Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar efast um að málefnalegar ástæður séu fyrir þessu. Afar erfið staða í orkumálum bíður Liz Truss nýs forsætisráðherra Bretlands sem kosin var formaður Lesa meira

Fréttavaktin 2. september 2022: Fréttir vikunnar með Helgu Völu og Einari Þorsteinssyni, helgarblaðið og ópera í Gamla bíó

Fréttavaktin 2. september 2022: Fréttir vikunnar með Helgu Völu og Einari Þorsteinssyni, helgarblaðið og ópera í Gamla bíó

Fréttir
02.09.2022

Gestir Fréttavaktarinnar á föstudegi eru Einar Þorsteinsson formaður borgarráðs og Helga Vala Helgadóttir alþingismaður. Fréttavaktin er á dagskrá Hringbrautar alla virka daga kl. 18:30, hægt er að horfa á þáttinn hér að neðan.

Ný Fréttavakt: Hættulegt TikTok-æði. Dánaraðstoð lögleidd víða.

Ný Fréttavakt: Hættulegt TikTok-æði. Dánaraðstoð lögleidd víða.

Fréttir
01.09.2022

Á Fréttavaktinni í kvöld er fjallað um meinta illa meðferð á hrossum í Borgarfirði og hamfaraflóðin í Pakistan sem eru farin að valda farsóttum. Við ræðum við prófessor í tómstundafræði sem segir kyrkingarleik unglinga sem færst hefur í vöxt á Tik Tok ekki nýjan af nálinni. Foreldrar þurfi nauðsynlega að fræða börn sín um notkun Lesa meira

Ný Fréttavakt: Lilju þykir gagnrýni miður vegna þjóðminjavarðar. Harpa ætti að afþakka segir prófessor.

Ný Fréttavakt: Lilju þykir gagnrýni miður vegna þjóðminjavarðar. Harpa ætti að afþakka segir prófessor.

Fréttir
30.08.2022

Á Fréttavaktinni í kvöld verður rætt við Lilju Alfreðsdóttur menningarráðherra sem segir að sér þyki miður sú gagnrýni sem skipan hennar í stöðu þjóðminjavarðar hefur vakið, hún standi þó við ákvörðun sína. Prófessor í safnafræði við HÍ segir ráðningu þjóðminjavarðar engan veginn sæmandi ráðherra, Harpa Þórsdóttir sem fékk stöðuna eigi ekki að taka þátt í Lesa meira

Ný Fréttavakt: Mikil aukning sjálfvirkra skotvopna á Íslandi – Hætt við tunglflaugarskot

Ný Fréttavakt: Mikil aukning sjálfvirkra skotvopna á Íslandi – Hætt við tunglflaugarskot

Fréttir
29.08.2022

Á Fréttavaktinni í kvöld segjum við frá því að hátt í 700 sjálfvirkir riflar skráðir á Íslandi í dag. Sviðsstjóri þjónustusviðs Ríkislögreglustjóra segir ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu mála. Hætt var við að skjóta tunglferjunni Artemis fyrsta á loft í dag frá Kennedy geimferðastöðinni stöðinni í Flórída í dag,  vegna bilunar í eldsneytiskerfi.  Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af