fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Fréttavaktin

Fréttavaktin: Drag-bann í BNA, þjónusta við heyrnarskerta, nýr björgunarbátur

Fréttavaktin: Drag-bann í BNA, þjónusta við heyrnarskerta, nýr björgunarbátur

Fréttir
29.03.2023

Lög í sumum fylkjum Bandaríkjanna sem banna drag og kyntjáningu transfólks eru liður í að styrkja úreld kynjahlutverk. Við ræðum við prófessor í stjórnmálafræði. Íslendingar eru eftirbátar annarra Evrópuþjóða í þjónustu við heyrnarskerta. Forstjóri heyrnar og talmeinastöðvarinnar segir málaflokkinn líða fyrir skort á fjármagni, menntun og mannafla. Nýr björgunarbátur kom til Siglufjarðar á dögunum. Fréttaritari Lesa meira

Fréttavaktin: Snjóflóð, byrjendalæsi og smáforritið Heima

Fréttavaktin: Snjóflóð, byrjendalæsi og smáforritið Heima

Fréttir
28.03.2023

Þunguð kona búsett á Seyðisfirði lýsir mikilli vanlíðan vegna lokana á svæðinu. Hún lýsir ástandinu sem óásættanlegu fyrir þjónustuþega í mæðravernd, en aðeins eitt sjúkrahús er á austfjörðum. Yfirlögregluþjónn á Austurlandi sem staðsettur er á Eskifirði segir stórar áskoranir felast í að koma vistum og mannskap í fjöldahjálparstöðvar. Búist er við öðrum veðurhvelli annað kvöld. Lesa meira

Fréttavaktin: Katrín Jakobsdóttir boðar aðhald og grænni stóriðnaður

Fréttavaktin: Katrín Jakobsdóttir boðar aðhald og grænni stóriðnaður

Fréttir
27.03.2023

Katrín Jakobsdóttir boðað aðhald í stjórnmálum, sem gæti þýtt fækkun starfsmanna og fækkun verkefna að hennar sögn. Íslendingar eru meðal fremstu þjóða í að gera allan stóriðnað grænni og umhverfisvænni, en stóriðnaður veldur fimmtungi af menguðum útblæstri í heiminum. Er nú allra leiða leitað til að finna nýjar lausnir í framleiðsluferlinu. Nýsköpunarmót álklasans verður í Háskólanum Lesa meira

Fréttavaktin: Þorgerður Katrín, Jakob Frímann og umdeildur kofi

Fréttavaktin: Þorgerður Katrín, Jakob Frímann og umdeildur kofi

Fréttir
24.03.2023

Í Fréttavaktinni 24. mars 2023: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar og Jakob Frímann Magnússon tónlistarmaður ræða fréttir vikunnar, vaxtahækkanir og fleira sem snertir lífið í landinu. Helena Rós Sturludóttir ræðir við unga vaska drengi sem reist hafa kofa við Reynisvatn. Nú hafa borgin og Heilbrigðiseftirlitið gert drengjunum að rífa kofann fyrstu vikuna í apríl, ella Lesa meira

Fréttavaktin: Skortur á iðnmenntuðum, úrelt dómskerfi og Blær Hinriks

Fréttavaktin: Skortur á iðnmenntuðum, úrelt dómskerfi og Blær Hinriks

Fréttir
20.03.2023

Menntakerfið getur illa svarað þörfum vinnumarkaðarins, segir sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs Samtaka iðnaðarins. Til dæmis vantar á annað þúsund rafvirkja og rafeindavirkja vantar til starfa. Rekstrarverkfræðingur segir dómskerfið úrelt og draga taum hinna sterku. Dómarar vinni ekki störf sín sem skyldi. Það var stór helgi hjá Blæ Hinrikssyni sem varð bikarmeistari í handbolta með Aftureldingu Lesa meira

Fréttavaktin: Fréttir vikunnar, helgarblaðið og úrsögn úr VG

Fréttavaktin: Fréttir vikunnar, helgarblaðið og úrsögn úr VG

Fréttir
17.03.2023

Júlía Margrét Einarsdóttir rithöfundur og Ingibjörg Sædís háskólanemi ræða leikskólamálin, gerviaðganga með klámefni sem herja á íslenskar konur, jarðarkaup útlendinga, útlendingafrumvarpið sem samþykkt var í vikunni og inngildingu á nýafstöðnum Óskarsverðlaunum. Birna Dröfn Jónasdóttir og Björk Eiðsdóttir ræða helgarblað Fréttablaðsins sem kemur út þann 18. mars. Daníel E. Arnarsson sagði sig úr VG í gær Lesa meira

Fréttavaktin: Leikskólavandi, líðan barna í skólum, Instagram-svindl

Fréttavaktin: Leikskólavandi, líðan barna í skólum, Instagram-svindl

Fréttir
16.03.2023

„Við erum að missa okkar verðmætasta fólk,“ segir ung móðir sem sér ekki framtíð fjölskyldunnar fyrir sér í Reykjavík vegna langvarandi leikskólavanda. Hún telur borgaryfirvöld algjörlega hafa brugðist ungu barnafólki. Nýjar rannsóknir sýna að Íslendingar standa höllum fæti í samanburði við nágrannaþjóðir þegar kemur að námsárangri og líðan barna í skólum. Prófessor í lífeðlisfræðilegri sálfræði Lesa meira

Fréttavaktin: Íslensk máltækni, óvinsæl vinnurými og barátta við kerfið

Fréttavaktin: Íslensk máltækni, óvinsæl vinnurými og barátta við kerfið

Fréttir
15.03.2023

Íslenska máltæknifyrirtækið Miðeind hefur að undanförnu verið í samstarfi við bandaríska gervi-greindarfyrirtækið Open-AI þar sem markmiðið er að styðja betur við íslensku í næstu kynslóð gervi-greindarlíkana. Stórt og mikilvægt skref fyrir lítið tungumál. Háskólakennarar og aðrir akademískir starfsmenn óttast að ný vinnurými í Háskóla Íslands verði svokölluð opin vinnusvæði. Prófessor segir að þetta hafi umtalsverð Lesa meira

Fréttavaktin: Karlar í háskólanámi, kvennalistinn 40 ára og Óskarinn

Fréttavaktin: Karlar í háskólanámi, kvennalistinn 40 ára og Óskarinn

Fréttir
13.03.2023

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra harmar að íslenskir háskólar séu farnir að dragast aftur úr, miðað við löndin sem við berum okkur saman við. Hún segir áhyggjuefni að karlar flosni upp úr námi og það strax í framhaldsskóla. „Það var hlegið að okkur þegar við komum fyrst í þinghúsið,“ segja kvennalistakonurnar Guðrún Agnarsdóttir Lesa meira

Fréttavaktin: Fréttir vikunnar, helgarblaðið og Íslensku tónlistarverðlaunin

Fréttavaktin: Fréttir vikunnar, helgarblaðið og Íslensku tónlistarverðlaunin

Fréttir
10.03.2023

Madama Butterfly, Haraldur Þorleifsson að svara Elon Musk á Twitter, Eurovision-keppnin framundan og Hinsegin þing um helgina eru til umræðu í Fréttavaktinni þar sem Hrönn Sveinsdóttir framkvæmdastjóri Bíó paradísar og Daníel E. Arnarsson framkvæmdastjóri Samtakanna ‘78 gera upp fréttir liðinnar viku. Björk Eiðsdóttir ritstjóri helgarblaðs Fréttablaðsins ræðir forsíðuviðtal við Einar Bárðarson, viðtöl við Kvennalistakonur að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af