fbpx
Laugardagur 11.janúar 2025

fréttamenn

Óttast öryggismál á HM í Rússlandi – Norskir fréttamenn taka ekki eigin síma og tölvur með

Óttast öryggismál á HM í Rússlandi – Norskir fréttamenn taka ekki eigin síma og tölvur með

Pressan
14.06.2018

Fjöldi norskra fréttamanna fer til Rússlands í tengslum við HM í knattspyrnu. Þar á meðal fjöldi starfsmanna Norska ríkisútvarpsins (NRK). NRK hefur sett nýjar reglur um hvað þessir starfsmenn mega taka með sér en þeim er með öllu óheimilt að taka eigin síma og tölvur með. Starfsmennirnir fá þess í stað tölvur og síma sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af