Ertu með frestunaráráttu? Það er ekki merki um leti
Fókus15.07.2023
Í samtali við heilsuvef CNN segir bandaríski sálfræðingurinn Jenny Yip, sem rekur meðal annars miðstöð sem aðstoðar börn sem glíma við námsörðugleika, að ekki sé hægt að skýra frestunaráráttu með leti. Hún segir að leti lýsi sér þannig að fólk hafi einfaldlega engan áhuga á að takast á við það verkefni sem það forðast en Lesa meira