fbpx
Laugardagur 11.janúar 2025

frelsi

Óttar Guðmundsson skrifar: Frelsi listamanna

Óttar Guðmundsson skrifar: Frelsi listamanna

EyjanFastir pennar
29.06.2024

Þekktasta og vinsælasta skáld 19du aldar var Sigurður Breiðfjörð. Hann var margfaldur metsöluhöfundur og flestir kunnu eftir hann vísur eða kvæði. Þjóðskáld aldarinnar Bjarni Thorarensen og Jónas Hallgrímsson komust ekki í hálfkvisti við Breiðfjörð hvað vinsældir varðaði. Sigurður var kærulaus og drykkfelldur og lenti í miklum hremmingum vegna tvíkvænismáls. Helstu gáfumenn samtímans snerust gegn honum Lesa meira

Orðið á götunni: Frelsi til sölu fyrir stól, bíl, bílstjóra og laun

Orðið á götunni: Frelsi til sölu fyrir stól, bíl, bílstjóra og laun

Eyjan
10.04.2024

Orðið á götunni er að við blasi að nýr matvælaráðherra hafi þurft að gangast undir þá þungbæru kvöð að hvalveiðar verði leyfðar, annars fengi hún ekki ráðherrasæti við ríkisstjórnarborðið. Þetta hafi verið skýr forsenda samstarfsflokka VG í stjórnarmyndunarviðræðum undanfarna daga. Fyrir liggur að þetta hafi tekið í innan VG þar sem að í stefnu þeirra kemur skýrt fram að Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Óviðeigandi

Steinunn Ólína skrifar: Óviðeigandi

EyjanFastir pennar
08.12.2023

Fyrir nokkrum árum bað ég Fjölni Bragason heitinn, húðflúrara, að flúra á handlegginn á mér orðið „óviðeigandi“. Ég hef dálæti á orðinu, því bæði getur það lýst hegðun sem stangast á við það sem sómasamlegt þykir og einnig er hægt að hafa það um manneskjur sem kannski erfitt er að tjónka við. Báðar skilgreiningar orðsins get ég hermt Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Við brennum bækur

Sigmundur Ernir skrifar: Við brennum bækur

EyjanFastir pennar
05.08.2023

Það er sótt að tjáningarfrelsinu. Það er sótt að mannréttindum. Og allt er það gert í nafni afturhalds og kreddna, þröngsýni og yfirgangs. Spurningin er aðeins sú hvort lýðfrjálsar þjóðir sem hafa tamið sér frjálslyndi, víðsýni og mannvirðingu svo öldum skiptir ætli að sporna við fótum. Og standa í lappirnar. Það er ekki sjálfgefið. Það Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Frjálsir bændur

Thomas Möller skrifar: Frjálsir bændur

Eyjan
27.07.2023

Í ævisögu Jóhannesar Nordal fjallar hann um skaðsemi haftastefnu og verndartolla sem ríktu hér frá í heimskreppunni um 1930 allt til að Viðreisnarstjórnin innleiddi viðskiptafrelsi um 1960. Frelsi borgaranna, samkeppni og frjáls viðskipti eru helstu stoðir velferðar og hagsældar að mati Jóhannesar. Mörg dæmi sanna þessa skoðun hans. Með inngöngu Íslands í EFTA var tollum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af