Tvífarar: Rokkstjarnan og borgarfulltrúinn
Fókus02.02.2019
Hið nýja útlit Hjálmars Sveinssonar, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, hefur vakið verðskuldaða athygli. Ekki er loku skotið fyrir að hann hafi sótt innblástur í kvikmyndina Bohemian Rhapsody sem fjallar um feril bresku rokkhljómsveitarinnar Queen. Aðaláherslan í myndinni er lögð á söngvara og forsprakka sveitarinnar, Freddie Mercury, sem átti litríka og viðburðaríka ævi. Flestir eru sammála um að Lesa meira
Carrie Fisher átti í ástarsambandi sautján ára gömul við David Bowie og Freddie Mercury
25.06.2018
Í nýrri bók um ævi Carrie Fisher er því haldið fram að hún hafi átt í ástarsamböndum við Davið Bowie og Freddie Mercury þegar hún var sautján ára gömul. Leikkonan var á þeim tíma stödd í London í námi við leiklistarskólann Royal Central School of Speech and Drama. Rithöfundarnir Darwin Porter og Danforth Prince halda Lesa meira