fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Frávísun

Sagðist hafa verið hótað niðurlægingu ef hún myndi mæta á fleiri kóræfingar

Sagðist hafa verið hótað niðurlægingu ef hún myndi mæta á fleiri kóræfingar

Fréttir
24.08.2024

Kærunefnd jafnréttismála hefur kveðið upp úrskurð sinn í máli konu sem lagði fram kæru á þeim grundvelli að hún hefði verið hrakin úr kór sem hún var meðlimur í. Vildi konan meina að kórstjórinn hefði hótað henni á þann hátt að um brot á lögum væri að ræða. Nefndin vísaði kæru konunnar hins vegar frá. Lesa meira

Sagði yfirmanninn hafa komið illa fram við sig og mismunað sér en var ekki nógu skýr

Sagði yfirmanninn hafa komið illa fram við sig og mismunað sér en var ekki nógu skýr

Fréttir
17.05.2024

Birtur hefur verið á vef Stjórnarráðsins úrskurður í kæru sem lögð var fyrir Kærunefnd jafnréttismála en úrskurðurinn féll 19. apríl síðastliðinn. Hafði maður lagt fram kæru gegn fyrirtæki sem hann hafði starfað hjá en hann sagði yfirmann sinn hjá fyrirtækinu hafa komið illa fram við sig og að sér hefði verið mismunað meðal annars á Lesa meira

Örvæntingarfullum manni neitað um örorkubætur

Örvæntingarfullum manni neitað um örorkubætur

Fréttir
12.01.2024

Í gær birtist á vef Stjórnarráðsins úrskurður úrskurðarnefndar velferðarmála, frá 18. október 2023, í máli manns sem Tryggingastofnun ríkisins hafði neitað um örorkubætur. Í úrskurðinum má lesa að maðurinn virðist haldin örvæntingu vegna slæmrar heilsu sinnar og þeirra skaðlegu áhrifa sem heilsan hefur á fjárhagsstöðu hans. Úrskurðarnefndin vísaði aftur á móti kærunni frá á grundvelli Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af