Franska kvikmyndahátíðin fer fram í febrúar
Fókus05.02.2019
Franska kvikmyndahátíðin fer fram í nítjánda sinn núna í febrúar. Það eru Alliance Française í Reykjavík og franska sendiráðið á Íslandi, í samstarfi við Institut français sem halda hátíðina sem fer dagana 6. – 17. febrúar 2019 í Háskólabíói í Reykjavík. Kanadíska sendiráðið býður upp á Kanadakvöldið sunnudaginn 17. febrúar kl. 16. Þá verður Lesa meira