fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Frans páfi

Páfinn blandaði sér óvænt í kosningaslaginn í Bandaríkjunum

Páfinn blandaði sér óvænt í kosningaslaginn í Bandaríkjunum

Fréttir
14.09.2024

Fjölmiðlar víða um heim hafa greint frá því að Frans páfi hafi tjáð sig opinskátt um forsetaframbjóðendurna í Bandaríkjunum. Gagnrýnir páfinn bæði Donald Trump og Kamala Harris og segir þau hvorugt vera góðan valkost. Í umfjöllun NBC kemur fram að páfinn hafi rætt við fréttamenn í gær í flugvél sinni á leið aftur til Rómar Lesa meira

Páfinn bað fyrir Grindvíkingum

Páfinn bað fyrir Grindvíkingum

Fréttir
14.02.2024

Greint er frá því á Facebook-síðu kaþólsku kirkjunnar á Íslandi að Frans páfi hafi nýlega verið upplýstur um það sem íbúar Grindavíkur hafa þurft að ganga í gegnum undanfarin misseri. Segir í færslunni að páfinn hafi í kjölfarið beðið fyrir þeim. Það var biskup kaþólsku kirkjunnar á Íslandi, David B. Tencer, sem upplýsti páfann um Lesa meira

Frans páfi kallar eftir heimsbanni á staðgöngumæðrun – „Fyrirlitleg iðja“

Frans páfi kallar eftir heimsbanni á staðgöngumæðrun – „Fyrirlitleg iðja“

Fréttir
09.01.2024

Frans páfi hefur kallað eftir því að þjóðir heimsins sameinist um að banna staðgöngumæðrun. Kallar hann staðgöngumæðrun fyrirlitlega og alvarlega aðför að reisn móður og barns. Staðgöngumæðrun er bönnuð víða í Evrópu, meðal annars á Íslandi, Noregi og Finnlandi. Einnig er hún bönnuð í Kína og fjórum öðrum Asíuríkjum. Sums staðar er aðeins staðgöngumæðrun á Lesa meira

Frans páfi reiknar með að sitja í embætti þar til hann deyr

Frans páfi reiknar með að sitja í embætti þar til hann deyr

Pressan
05.03.2021

Frans páfi reiknar með að deyja í Róm sem „virkur páfi eða sestur í helgan stein“ en ekki í heimalandinu Argentínu. Þetta kemur fram í nýrri bók „The Health of Popes“. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að í viðtali við argentínska blaðamanninn og lækninn Nelson Castro í Vatíkaninu í febrúar 2019 hafi páfinn sagt að hann hugsi um dauðann en óttist hann ekki. Lesa meira

Frans páfi verður bólusettur á næstunni – Segir það siðferðislega skyldu allra að láta bólusetja sig

Frans páfi verður bólusettur á næstunni – Segir það siðferðislega skyldu allra að láta bólusetja sig

Pressan
11.01.2021

Í sjónvarpsviðtali sem var sjónvarpað í gærkvöldi, sunnudag, á ítölsku sjónvarpsstöðinni TG5 sagði Frans páfi að hann muni fljótlega verða bólusettur gegn kórónuveirunni, líklega í vikunni. Hann sagði það vera skyldu allra að láta bólusetja sig gegn veirunni. „Ég tel að út frá siðferðislegu sjónarmiði þurfi allir að fá bóluefni,“ sagði páfinn sem sagði jafnframt að bólusetningar Lesa meira

Páfinn segir að slúður sé „verri plága en COVID“

Páfinn segir að slúður sé „verri plága en COVID“

Pressan
09.09.2020

Frans páfi segir að slúður sé „verri plága en COVID“. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann hefur fordæmt slúður en fyrrgreind ummæli lét hann falla í bænum sínum síðasta sunnudag. Hann sagði einnig að djöfullinn væri slúðrari sem hafi að markmiði að kljúfa kaþólsku kirkjuna. „Slúður lokar á hjarta samfélagsins, lokar á samstöðu kirkjunnar,“ Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af