fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025

Framsóknarflokkurinn

Þórólfur kaupfélagsstjóri afneitar kjaftasögunum: „Einhver þjóðsaga sem fór á flug“

Þórólfur kaupfélagsstjóri afneitar kjaftasögunum: „Einhver þjóðsaga sem fór á flug“

Eyjan
17.04.2019

Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki frá árinu 1988, hefur löngum verið sagður einn valdamesti maðurinn á Íslandi. Kaupfélagið á fimmtungshlut í Morgunblaðinu og Þórólfur er sterkefnaður eftir þátttöku sína í atvinnulífinu. Hefur kaupfélagið verið sagt félag um einokun og völd og fullyrt í gegnum tíðina að Þórólfur stjórni Framsóknarflokknum á bak við tjöldin. Lesa meira

Tíu ára rússíbanareið Sigmundar: Klaufaleg formannskosning, reynsluleysið og erfiður skilnaður við Framsókn

Tíu ára rússíbanareið Sigmundar: Klaufaleg formannskosning, reynsluleysið og erfiður skilnaður við Framsókn

Eyjan
20.01.2019

Tíu ár eru síðan Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kjörinn formaður Framsóknarflokksins. Hann virtist spretta upp úr engu en ferill hans hefur verið ein rússíbanareið. Eftir óvæntan sigur í klúðurslegri formannskosningu leiddi hann Framsóknarflokkinn til tveggja kosningasigra og varð forsætisráðherra Íslands. Eftir þrjú ár í embætti féll hann af söðli á sögulegan hátt eitt sunnudagskvöld í Lesa meira

Eyjólfur: „Versta við þetta var að maður var að svíkja aðra og það situr enn þá í manni“

Eyjólfur: „Versta við þetta var að maður var að svíkja aðra og það situr enn þá í manni“

Fókus
08.09.2018

Eyjólfur Kristjánsson, eða Eyfi eins og hann er gjarnan kallaður, var ein skærasta tónlistarstjarna Íslands á níunda og tíunda áratugnum þegar hann lék með Bítlavinafélaginu og söng fyrir Íslands hönd í Eurovision. Hann stendur núna á tímamótum og heldur stórtónleika Háskólabíói. Eyjólfur ræddi við DV um ferilinn, dekur í æsku, frægðina sem fór úr böndunum og Lesa meira

Anna Kolbrún:„Þeir sem sátu eftir vildu helst ekki tala við okkur sem fórum yfir í Miðflokkinn“

Anna Kolbrún:„Þeir sem sátu eftir vildu helst ekki tala við okkur sem fórum yfir í Miðflokkinn“

Eyjan
24.06.2018

Miðflokkurinn er ekki orðinn eins árs gamall en hefur engu að síður unnið tvo góða kosningasigra. Ein þeirra sem stendur í fremstu víglínu flokksins er Anna Kolbrún Árnadóttir, en hún var kjörin á Alþingi í haust. Kristinn hjá DV ræddi við Önnu um jafnréttismálin sem eru henni svo kær, erfiðan skilnað við Framsóknarflokkinn og baráttuna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af