Framsókn leggur til leyfisskyldu á jarðakaupum – Forsenda fyrir eignarhaldi verði skilgreind tengsl við Ísland
EyjanEitt af forgangsmálum þingflokks Framsóknar á þessu þingi er þingsályktun um aðgerðaráætlun í jarðarmálum. Í ályktuninni er lagt til að ríkisstjórnin hrindi í framkvæmd aðgerðaráætlun í 7 liðum, til að styrkja lagaumgjörð og reglur um ráðstöfun og nýtingu auðlinda á landi, ásamt aðgerðum til að styrkja grundvöll til eftirfylgni slíkra reglna, eins og segir í Lesa meira
Gunnar Smári: „Kannski ættum við að hætta að kjósa fólk sem hefur selt sál sína fyrir fram“
EyjanRætt er við Sigurð Inga Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra í Fréttablaðinu í dag í tilefni af könnun blaðsins sem leiðir í ljós að meirihluti landsmanna er hlynntur því að setja jarðakaupum erlendra aðila þrengri skorður. „Þessar niðurstöður koma mér ekkert á óvart eftir umræðuna og þau samtöl sem ég hef átt við fjölmarga aðila um Lesa meira
Skuldugur Framsóknarflokkur setur höfuðstöðvar sínar á sölu – Fasteignamatið 145 milljónir
EyjanEfri hæðin á Hverfisgötu 33 hefur verið auglýst til sölu, en þar hefur Framsóknarflokkurinn verið með skrifstofur sínar frá árinu 1998, en það er Skúlagarður ehf., sem er í meirihlutaeigu flokksins, sem skráður er eigandi húsnæðisins. Eignarhaldsfélagið Ker afsalaði sér eigninni til flokksins 1998. Húsið var áður í eigu Olíufélagsins hf. (Esso), sem breyttist í Lesa meira
Ásmundur Einar duglegur við að skaffa framsóknarmönnum vinnu með pólitískum skipunum: „Ekkert óeðlilegt við það“
EyjanÍ fréttaskýringu Kjarnans er greint frá því að af 70 nefndum, stjórnum og ráðum félagsmálaráðuneytisins, hafi alls 21 verið skipaður formaður án tilnefningar, með tengsl við Framsóknarflokkinn. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur skipað níu þeirra og forveri hans, Eygló Harðardóttir, skipaði hina tólf. Þá er nefnt að Ásmundur hafi skipað formenn þriggja stjórna, Lesa meira
Spádómar um endalok stjórnmálaflokka
Heimsendaraus á sér aldrei stoð í veruleikanum. Engu að síður ber töluvert á því undanfarna daga og málsmetandi menn hafa stigið fram og spáð endalokum rótgróinna stjórnmálaflokka. Nýlega skrifaði Jón Hjaltason, kenndur við Háspennu, grein í Morgunblaðið þar sem hann húðskammar forystu Sjálfstæðisflokksins fyrir að hafa orðið viðskila við grunnstefnuna. „Ég óttast að flokkurinn okkar Lesa meira
Þorsteinn segir stöðu Sigurðar Inga veika: „VG er að kúvenda í einu stærsta prinsipp máli íslenskra stjórnmála“
Eyjan„Makrílfrumvarp ríkisstjórnarinnar er því endanleg og formleg staðfesting á því að VG hafnar þeirri hugmyndafræðilegu nálgun auðlindanefndar sem allir flokkar voru sammála um á sínum tíma. VG er að kúvenda í einu stærsta prinsipp máli íslenskra stjórnmála síðustu tvo áratugi. Að því leyti markar makrílfrumvarpið þáttaskil.“ Svo ritar Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra, í pistli á Lesa meira
Styrmir um Framsóknarflokkinn: „Allt logandi vegna málsins“
EyjanInnleiðing þriðja orkupakkans hefur reynst stjórnarflokkunum erfitt, þar sem bakland Sjálfstæðisflokksins, Framsóknarflokksins og VG er sagt í mikilli andstöðu við þingflokkana. Styrmir Gunnarssonar, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins og harður andstæðingur þriðja orkupakkans, virðist telja Framsóknarflokkinn líklegastan til að berjast gegn málinu á Alþingi, ef marka má skrif hans undanfarnar vikur, en hann virðist binda miklar vonir Lesa meira
Þórólfur kaupfélagsstjóri afneitar kjaftasögunum: „Einhver þjóðsaga sem fór á flug“
EyjanÞórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki frá árinu 1988, hefur löngum verið sagður einn valdamesti maðurinn á Íslandi. Kaupfélagið á fimmtungshlut í Morgunblaðinu og Þórólfur er sterkefnaður eftir þátttöku sína í atvinnulífinu. Hefur kaupfélagið verið sagt félag um einokun og völd og fullyrt í gegnum tíðina að Þórólfur stjórni Framsóknarflokknum á bak við tjöldin. Lesa meira
Tíu ára rússíbanareið Sigmundar: Klaufaleg formannskosning, reynsluleysið og erfiður skilnaður við Framsókn
EyjanTíu ár eru síðan Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kjörinn formaður Framsóknarflokksins. Hann virtist spretta upp úr engu en ferill hans hefur verið ein rússíbanareið. Eftir óvæntan sigur í klúðurslegri formannskosningu leiddi hann Framsóknarflokkinn til tveggja kosningasigra og varð forsætisráðherra Íslands. Eftir þrjú ár í embætti féll hann af söðli á sögulegan hátt eitt sunnudagskvöld í Lesa meira
Eyjólfur: „Versta við þetta var að maður var að svíkja aðra og það situr enn þá í manni“
FókusEyjólfur Kristjánsson, eða Eyfi eins og hann er gjarnan kallaður, var ein skærasta tónlistarstjarna Íslands á níunda og tíunda áratugnum þegar hann lék með Bítlavinafélaginu og söng fyrir Íslands hönd í Eurovision. Hann stendur núna á tímamótum og heldur stórtónleika Háskólabíói. Eyjólfur ræddi við DV um ferilinn, dekur í æsku, frægðina sem fór úr böndunum og Lesa meira