Sigmundur segir þetta ástæðuna fyrir að Framsóknarflokknum líði vel
Eyjan„Pólitíska sundurgerðin við ríkisstjórnarborðið blasir æ betur við eftir því sem lengra líður frá því að heimsfaraldurinn ætlaði hér allt um koll að keyra, eins og raunar víðar um veröldina. Skjólið sem stjórnin hafði af pestinni á síðasta kjörtímabili, einmitt eftir að hveitibrauðsdögum hennar var lokið, kom sér afar vel fyrir hana, enda má segja Lesa meira
Ole segir Framsóknarflokkinn vera gamlan og steinrunninn bændaflokk sem standi fyrir einangrunarstefnu og kyrrstöðu
EyjanÞað styttist í þingkosningar og margir hafa skoðanir á flokkunum, frambjóðendum og stefnuskrá flokkanna. Einn þeirra er Ole Anton Bieltvedt sem skrifar grein í Fréttablaðið í dag og er Framsóknarflokkurinn aðalumfjöllunarefni greinarinnar. Segir Ole að því fari fjarri að Framsóknarflokkurinn sé frjálslyndur miðjuflokkur eins og formaður hans og fleiri fullyrði. Hann sé ekkert annað en gamall og steinrunninn bændaflokkur sem standi fyrir einangrunarstefnu Lesa meira
Lilja telur að Sigurður Ingi sé í dauðafæri til að verða næsti forsætisráðherra
EyjanLilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins og mennta- og menningarmálaráðherra, segir að Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður flokksins, sé í dauðafæri á að leiða næstu ríkisstjórn. Þetta sagði hún þegar hún var spurð hvort hún vilji sjá Sigurð Inga leiða næstu ríkisstjórn. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Aðspurð um hvort núverandi stjórn sé besti valkosturinn í hennar Lesa meira
Vinstri græn og Miðflokkurinn tapa fylgi – 40% styðja ríkisstjórnina
EyjanSamkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar sem Zenter rannsóknir gerðu fyrir Fréttablaðið í lok síðustu viku þá tapa Vinstri græn og Miðflokkurinn fylgi. Fylgi ríkisstjórnarinnar mælist 40,8% og hefur ekki verið svo lítið síðan í janúar á þessu ári þegar það mældist rúmlega 35%. Það er fylgi Vinstri grænna sem dregur fylgi ríkisstjórnarinnar niður. Flokkurinn hefur yfirleitt mælst með Lesa meira
„Ætti Sigurður Ingi ekki að segja af sér sem formaður?“
Eyjan„Miðað við stöðu Framsóknarflokksins eftir klofning hans, þar sem Framsókn mælist með um helming af fylgi Miðflokksins, ætti Sigurður Ingi ekki að segja af sér sem formaður?“ spyr fjölmiðlamaðurinn og sósíalistaforinginn Gunnar Smári Egilsson með vísun í fylgi Framsóknarflokksins og Miðflokksins, sem og þeirrar stöðu sem kom upp í Framsóknarflokknum þegar Sigurður Ingi fór gegn Lesa meira
Matthías Imsland kemur til greina sem yfirmaður – Mikil tengsl við Framsóknarflokkinn
EyjanMatthías Imsland, fjárfestir og fyrrverandi forstjóri Iceland Express, er einn þeirra tólf sem koma til greina sem deildarstjóri útlendingadeildar, sem er ný deild innan Vinnumálastofnunar, en alls 97 sóttu um starfið. Stundin greinir frá og setur í samhengi við að Vinnumálastofnun heyri undir Ásmund Einar Daðason, félagsmálaráðherra. Auk þess er tekið fram að stjórnarformaður Vinnumálastofnunar, Lesa meira
Segir einvígi framundan milli Framsóknarflokksins og Miðflokksins
EyjanStyrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, segir einvígi framundan í aðdraganda kosningaárs, milli Framsóknarflokksins og Miðflokksins: „Reglulegar kosningar til Alþingis fara væntanlega fram á næsta ári, þ.e. 2021, ef ekkert óvænt kemur upp á og þess vegna má búast við að þetta ár einkennist á hinum pólitíska vettvangi af því, að flokkarnir leitist við að skapa sér betri vígstöðu, en Lesa meira
Fengu hámarksstyrki frá Samherja – Sjálfstæðisflokkurinn fékk langmest frá útgerðinni
EyjanRíkisstjórnarflokkarnir þrír, Sjálfstæðisflokkurinn, VG og Framsóknarflokkurinn fengu allir hámarsstyrki frá sjávarútvegsfyrirtækjum á síðasta ári, samkvæmt útdráttum ársreikninga stjórnmálaflokkanna og Kjarninn greinir frá. Fengu þeir alls um 11 milljónir króna í styrki frá lögaðilum í sjávarútvegi, allt frá útgerðarfyrirtækjum til eignarhaldsfélaga og fyrirtækja í fiskeldi. Sjálfstæðisflokkurinn bar mest úr býtum, fékk alls 5,3 milljónir, eða um Lesa meira
Guðni á hugmyndina að hvíta hestinum – „Sárnar mest að hestur Miðflokksins er ekki íslenskur“
EyjanSem kunnugt er þá er hvítur hestur einkenni merkis Miðflokksins. Á hann að vera sameiningartákn yfir sveit, þéttbýli, vinnu og afþreyingu. Þegar merkið var kynnt fyrst í október 2017 fékk það nokkuð háðslega útreið á samfélagsmiðlum, en nú eru komnar fram nýjar upplýsingar um tilurð merkisins. Hugmynd frá 2001 Friðjón R. Friðjónsson, almannatengill og innanbúðarmaður Lesa meira
Silja Dögg kosin forseti Norðurlandaráðs
EyjanSilja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, var kosin forseti Norðurlandaráðs fyrir árið 2020 á dögunum en Ísland tekur þá við formennskunni af Svíþjóð. Næsta Norðurlandaráðsþing fer því fram í Reykjavík í lok október næsta árs. Oddný Harðardóttur var kosin varaforseti Norðurlandaráðs. Forsætisnefnd Norðurlandaráðs er æðsta ákvörðunarvaldið milli hinna árlegu þinga. Forsætisnefndin stýrir og samræmir starf allra nefnda og ráða Lesa meira