fbpx
Þriðjudagur 12.nóvember 2024

Framsóknarflokkurinn

Guðni segir Framsókn oftast hafa reynst þjóðinni best – Hefur mikla trú á nýjum liðsmanni flokksins

Guðni segir Framsókn oftast hafa reynst þjóðinni best – Hefur mikla trú á nýjum liðsmanni flokksins

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Guðni Ágústsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, segir að Íslendingar þurfi núna að hugsa sitt ráð. Guðni skrifar grein í Morgunblaðið þar sem hann minnir á Framsóknarflokkinn og segir hann hafa reynst best þegar þjóðin hefur staðið á sundrungarbarmi. „Hver verður nú for­sæt­is­ráðherra fari kosn­ing­arn­ar á versta veg? Hvaða ein­stak­ling­ur og flokk­ur er lík­leg­ur til að Lesa meira

Orðið á götunni – Tengdadóttirin send til Reykjavíkur í kjördæmarúllettu Framsóknarflokksins

Orðið á götunni – Tengdadóttirin send til Reykjavíkur í kjördæmarúllettu Framsóknarflokksins

Eyjan
Fyrir 1 viku

Þessa dagana er rykið að setjast eftir glysmiklar listakynningar stjórnmálaflokkana og skýrari mynd að teiknast af úrvali frambjóðenda sem munu prýða kjörseðlana í komandi kosningum. Víðast hvar komust færri að en vildu á listum stjórnmálaflokkana. Hart var barist um sæti hjá Viðreisn, Sjálfstæðismönnum og Samfylkingunni, sem dæmi. Hjá sósíalistum var þessu þó öfugt farið, en Lesa meira

Töluvert annar hljómur í Sigurði Inga um útlendingamál á nokkrum dögum

Töluvert annar hljómur í Sigurði Inga um útlendingamál á nokkrum dögum

Fréttir
Fyrir 1 viku

Ræða Sigurðar Inga Jóhannssonar, formanns Framsóknarflokksins og fjármála- og innviðaráðherra, um útlendingamál, í umræðum leiðtoga stjórnmálaflokkanna á RÚV síðastliðinn föstudag, hefur vakið mikla athygli. Hefur þessi ræða verið kölluð eldræða. Sigurður Ingi talaði fyrir mannúð í útlendingamálum og sagði málaflokkinn ekki vera stórt vandamál á Íslandi. Í viðtali við hlaðvarpið Ein pæling sem birt var Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Einstaklingshyggjan hefur rænt okkur vitinu

Sigmundur Ernir skrifar: Einstaklingshyggjan hefur rænt okkur vitinu

EyjanFastir pennar
13.07.2024

Samfélagshyggja hefur verið á hröðu undanhaldi hér á landi um árabil, en fyrir vikið er Ísland löngu búið að skera sig úr skandinavíska módelinu þar sem samstaða almennings einkennir öðru fremur mannlífið – og fólk hugsar út fyrir eigin nafla. Á meðan er svo komið fyrir Íslendingum að þeim er varla annt um aðra en Lesa meira

Ragnar Þór segir þingmann Framsóknarflokksins staðfesta spillingu í landbúnaði – „Allt í boði spilltra stjórnmála“

Ragnar Þór segir þingmann Framsóknarflokksins staðfesta spillingu í landbúnaði – „Allt í boði spilltra stjórnmála“

Eyjan
08.07.2024

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður verkalýðsfélagsins VR, segir að með nýskeðum kaupum Kaupfélags Skagfirðinga á matvælafyrirtækinu Kjarnafæði Norðlenska hafi það raungerst sem VR hafi varað við áður en afurðastöðvar voru undanþegnar samkeppnislögum. Einnig að þingmaður Framsóknarflokksins hafi beinlínis staðfest spillinguna við lagasetninguna. „Litla spillinga eyjan Ísland. Það tók ekki langan tíma að raungerast það sem við Lesa meira

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum

Eyjan
20.04.2024

Á vettvangi stjórnmálanna hefur nokkuð verið um að vera í dag. Á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu í Reykjavík hefur farið fram flokksþing Framsóknarflokksins en á Hótel Laugarbakka í Húnaþingi Vestra stóð flokkstjórnarfundur Samfylkingarinnar yfir. Auk þess að fara yfir stefnu og störf flokksins í ríkisstjórn gerðu formaður og varaformaður Framsóknarflokksins sér far um að gagnrýna Lesa meira

Sigmundur Davíð: Stjórnarsamstarf sem byggir á vináttu en ekki stefnumálum er svik við kjósendur

Sigmundur Davíð: Stjórnarsamstarf sem byggir á vináttu en ekki stefnumálum er svik við kjósendur

Eyjan
31.12.2023

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir ekkert standa í vegi fyrir því að Miðflokkurinn geti starfað með Framsóknarflokknum í ríkisstjórn. Hann gefur lítið fyrir að enginn annar stjórnarmyndunarmöguleiki hafi verið til staðar þegar þessi ríkisstjórn var mynduð og bendir á að þar gekk Sjálfstæðisflokkurinn til samstarfs við tvo flokksformenn sem tiltölulega skömmu áður hefðu reynt Lesa meira

Framsókn tapaði 3 milljónum – Hvalur hf á meðal stærstu styrktaraðila

Framsókn tapaði 3 milljónum – Hvalur hf á meðal stærstu styrktaraðila

Eyjan
26.12.2023

Framsóknarflokkurinn tapaði þremur milljónum á árinu 2022. Eigið fé flokksins var neikvætt um tæpar 28 milljónir króna í lok ársins. Þetta kemur fram í sameiginlegum reikningsskilum Framsóknarflokksins og 31 kjördæmisráða og undirfélaga. Sem og Skúlagarðs, fasteignafélagsins utan um Framsóknarhúsið við Hverfisgötu. Tekjur flokksins jukust verulega á milli ára, það er úr 155 milljónum króna í 214. Skiptu Lesa meira

Sigmundur segir þetta ástæðuna fyrir að Framsóknarflokknum líði vel

Sigmundur segir þetta ástæðuna fyrir að Framsóknarflokknum líði vel

Eyjan
17.11.2022

„Pólitíska sundurgerðin við ríkisstjórnarborðið blasir æ betur við eftir því sem lengra líður frá því að heimsfaraldurinn ætlaði hér allt um koll að keyra, eins og raunar víðar um veröldina. Skjólið sem stjórnin hafði af pestinni á síðasta kjörtímabili, einmitt eftir að hveitibrauðsdögum hennar var lokið, kom sér afar vel fyrir hana, enda má segja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af