Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar: Samdráttur í byggingu íbúða – hvað er til ráða?
EyjanMér er hugsað til þeirra orða sem Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, lét falla á vaxtaákvörðunarfundi bankans í maí 2021. Þar sagði hann að ákvörðun Reykjavíkurborgar og annarra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um að byggja ekki íbúðir og ný hverfi á nýju landi væri meðal annars ástæða þess að fasteignaverð hafi hækkað á þeim tíma. Ég held að Lesa meira
Auglýsingar um fundarherferð Framsóknar vekur athygli – Úr vinalegu sólskini í vetrarveröld Disney
EyjanAllt hefur gengið Framsóknarflokknum í hag undanfarin misseri og ekkert lát virðist ætla að vera á því. Í þessari viku blæs flokkurinn til fundarherferðar og ákvað, upp á von og óvon, að búa til auglýsingar með skírskotun til Disney-myndarinnar Frozen og með undirtextanum „Komdu inn úr kuldanum“. Fundarherferðin hefst í vikunni og það er eins Lesa meira
Þórarinn Ingi: „Ótrúlegt að verslunin hafi verið tilbúin að taka þátt í slíkri tilraunastarfsemi í skiptum fyrir fleiri krónur í kassann“
EyjanÞórarinn Ingi Pétursson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að með samþykkt breytinga á lögum um dýrasjúkdóma o.fl. og þingsályktunartillögu um aðgerðaáætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna á Alþingi í gær, sé Ísland fyrsta landið í heiminum sem setur á hreint og klárt bann við dreifingu matvæla sem sýkt eru af salmonellu og kampýlóbakter og sem innihalda ákveðnar tegundir Lesa meira
Sigurður Ingi segir að ríkisstjórnarsamstarfið byggi á samvinnu og trausti – Markmiðið að koma Íslandi í fremstu röð á sem flestum sviðum
EyjanHaustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins stendur nú yfir á Smyrlabjörgum. Formaður flokksins, Sigurður Ingi Jóhannsson ávarpaði fundinn í dag og kom víða við í ræðu sinni. Hann sagði meðal annars að ríkisstjórnarsamstarfið væri traust og byggt á samvinnu og trausti á milli fólks. Markmið ríkisstjórnarinnar væri að koma Íslandi í fremstu röð á sem flestum sviðum og Lesa meira