Orðið á götunni: Vegakerfið hrundi á vakt Framsóknar og dýralæknanna
EyjanLengi hefur ljóst verið að vegakerfið á Íslandi hefur legið undir skemmdum hin síðari ár og er nú að hruni komið eins og glöggt kom fram í Kastljósi RÚV í gær. Sigurður Ingi Jóhannsson var samgönguráðherra og innviðaráðherra lengst af síðustu sjö árin og þannig hefur vegakerfið dalað og nánast hrunið á vakt hans. Þetta Lesa meira
Orðið á götunni: Sjálfstæðisflokkurinn veiddur í gildru – situr uppi með Svarta-Pétur
EyjanFáum duldist að væringar voru innan meirihlutans í Reykjavík, sem nú er fallinn, en orðið á götunni er að engu að síður hafi það komið flestum mjög á óvart þegar Einar Þorsteinsson, fráfarandi borgarstjóri, tilkynnti í gærkvöldi að hann hefði slitið meirihlutasamstarfinu. Flestir eiga erfitt með að koma auga á það stórmál sem skyndilega hefur Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Enginn er spámaður í eigin föðurlandi – Dagur gæti haft tromp uppi í erminni
EyjanFastir pennarSagt er að enginn sé spámaður í eigin föðurlandi. Þessa dagana koma þessi orð gjarnan upp í huga Svarthöfða. Seint verður því neitað að hann fylgist af áhuga með pólitíkinni. Hún er annars merkileg tík þessi pólitík. Ekki er á það treystandi að þeir sem búa yfir mestum verðleikum séu endilega þeir sem hafnir séu Lesa meira
Spyr hvort Framsókn, Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur muni sameinast undir forystu Sigmundar Davíðs
EyjanÍ nýjum Dagfarapistli á Hringbraut veltir Ólafur Arnarson því fyrir sér hvort stjórnarandstöðuflokkarnir þrír muni sameinast undir forystu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Nú blasi við Sjálfstæðisflokki, Framsókn og Miðflokki að sitja næstu fjögur til átta ár í valdalausri stjórnarandstöðu. Miðflokkurinn hafi að sönnu unnið kosningasigur, ólíkt flokkunum tveimur sem sátu í síðustu ríkisstjórn, en afgerandi afstaða Lesa meira
Orðið á götunni: Hvað verður um Framsóknarflokkinn? – Hver tekur við forystunni?
EyjanFramsóknarflokkurinn fékk sinn skerf af því afhroði sem fráfarandi ríkisstjórn galt í alþingiskosningunum þann 30. nóvember sl. Framsókn slapp þó betur úr vistinni hjá Sjálfstæðisflokknum en félagar þeirra í Vinstri grænum sem þurrkuðust út af þingi og hafa jafnvel kvatt íslensk stjórnmál endanlega. Framsókn náði einungis 7,8 prósent fylgi og missti 9,5 prósentustig frá prýðilegri Lesa meira
Orðið á götunni: Miðjustjórn Viðreisnar, Samfylkingar og Framsóknarflokks
EyjanSamkvæmt kosningaspá DV.IS, sem birtist í morgun, myndu Viðreisn, Samfylking og Framsókn fá 34 þingsæti og vera í aðstöðu til að mynda saman meirihlutastjórn. Orðið á götunni er að gangi kosningaspá DV.IS eftir og þriggja flokka miðjustjórn yrði skipuð verði strax byrjað á að fækka um einn ráðherra. Verkefnum Háskóla, vísinda og iðnaðar yrði skipt Lesa meira
Stjórnarmyndun eftir kosningar: Framsókn mögulega í ríkisstjórn – afdrif Ásmundar gætu gefið tóninn
EyjanÞó að nú stefni í sögulegan ósigur Framsóknar í komandi kosningum getur flokkurinn komist í lykilaðstöðu varðandi stjórnarmyndun eftir kosningar takist honum að snúa taflinu eitthvað sér í vil á lokametrunum. Samkvæmt skoðanakönnun Gallup/Maskínu stendur Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra og oddviti Framsóknar í Reykjavík norður frammi fyrir erfiðum kosningum. Könnunin bendir til þess Lesa meira
Orðið á götunni: Sigurður Ingi ræðst á Bjarna Ben – „Þegar ölið er af könnunni er vináttan úti“
EyjanMeðal helstu tíðinda kosningabaráttunnar er að nú hefur Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknar, stigið fram eftir sjö ára hljóða og prúða samleið með Sjálfstæðisflokknum og Vinstri grænum og ráðist gegn samstarfsmönnum sínum með beittri gagnrýni. Þetta vekur athygli vegna þess að Framsókn hefur látið flest yfir sig ganga í þessu samstarfi á vettvangi vinstri stjórnar Lesa meira
Alma Möller: Seðlabankanum að þakka en ekki ríkisstjórninni að vextir eru farnir að lækka
EyjanLilja Alfreðsdóttir telur evruna ekki henta okkur Íslendingum vegna þess hve hagsveiflan hér á landi sé ólík hagsveiflunni á evrusvæðinu. Hún gefur lítið fyrir það að Færeyjar eru með evru og öflugra hagkerfi en það íslenska. Alma Möller telur óvíst að Ísland uppfylli skilyrði fyrir aðildarviðræðum við ESB nú og segir svo margt þurfa að Lesa meira
Kosningar: Lilja og Alma takast á um skatta og innviðafjárfestingu
EyjanLilja Alfreðsdóttir, oddviti Framsóknar í Reykjavík suður, segir húsnæðismarkaðinn nú tekinn fastari tökum en áður með aðkomu Framsóknar á sveitarstjórnarstiginu. Hún segir mikilvægt að lækka skuldir sem safnast hafi upp vegna aðgerða m.a. í Covid til að lækka fjármagnskostnað. Alma Möller segir Samfylkinguna vilja auka tekjuöflun ríkisins með sanngjörnum auðlindagjöldum. Einnig verði að fara betur Lesa meira