fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025

frammi á gangi

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum húskarlar sem þiggja löggjöf sína eins og hverja aðra ölmusu

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum húskarlar sem þiggja löggjöf sína eins og hverja aðra ölmusu

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Ánægjulegt hefur verið sjá dómsmálaráðherra þjóðarinnar, oftast úr röðum sjálfstæðismanna, taka sig vel út við fundarborð ráðherraráðs ESB um málefni Schengen á síðasta aldarfjórðungi eða svo. Þar hafa þeir einmitt setið sem algerir jafningjar annarra æðstu ráðamanna sambandsins sem hafa yfirumsjón með landamæravörslu álfunnar. Og það er auðvitað annar og betri bragur á því en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af