Tvær lyfjaverksmiðjur fá leyfi til að framleiða bóluefni Pfizer gegn COVID-19
PressanTvær lyfjaverksmiðjur, annars vegar í Þýskalandi og hins vegar í Sviss, fengu í gær leyfi Evrópsku lyfjastofnunarinnar, EMA, til að framleiða bóluefni Pfizer/BioNTech gegn kórónuveirunni. Önnur verksmiðjan er í Reinbek í Þýskalandi en hin er í Stein í Sviss. Þýska lyfjafyrirtækið Allergopharma á verksmiðjuna í Reinbek og Novartis þá í Stein. Verksmiðjurnar munu annast mismunandi hluta af framleiðsluferlinu. EMA reiknar með að verksmiðjurnar muni leggja Lesa meira
Samið um framleiðslu á Sputnik V bóluefninu í ESB
PressanFrakkland, Ítalía, Spánn og Þýskaland hafa samið við Rússa um að framleiða Sputnik V bóluefnið í löndunum fjórum. Þetta segir Kirill Dmitrijev, sem stýrir RDIF sem annast beinar fjárfestingar, að sögn Tass-fréttastofunnar. Hann sagði að RDIF hafi nú þegar samið við ítölsk, spænsk, frönsk og þýsk fyrirtæki um að hefja framleiðslu á bóluefninu en RDIF ber ábyrgð á alþjóðlegri markaðssetningu bóluefnisins. Evrópska lyfjastofnunin, EMA, hefur nú þegar mælt Lesa meira
Myndbandið sem allir vilja sjá – Bóluefni gegn kórónuveirunni komið í framleiðslu
PressanJólin verða erfið þetta árið en fleiri en eitt bóluefni gegn kórónuveirunni ættu að vera tilbúin til notkunar á næstu þremur til sex mánuðum segir Sir Jeremy Farrar, formaður Wellcome Trust og læknir. Hann á sæti í bresku vísindanefndinni sem er stjórnvöldum til ráðgjafar, til dæmis um heimsfaraldur kórónuveirunnar. Sky News skýrir frá þessu og hefur eftir honum að hann telji að á Lesa meira
Hætta framleiðslu Boeing 747 flugvéla
PressanSvo virðist sem tími Boeing 747 júmbóþota sé að leiðarlokum kominn. Reiknað er með að Boeing hætti framleiðslu þeirra á næstu tveimur árum. Bloomberg skýrir frá þessu. Boeing hefur ekki enn tilkynnt starfsfólki sínu þetta en vélin hefur verið framleidd í Seattle síðan 1970. Bloomberg byggir frétt sína á mörgum breytingum sem tilkynnt hefur verið Lesa meira
Íhuga að loka álverinu í Straumsvík í tvö ár – Telja Landsvirkjun hafa stundað vörusvik
FréttirRio Tinto, eigandi álversins í Straumsvík, leitar nú leiða til að draga úr tapi sínu vegna reksturs álversins í Straumsvík. Tapið af rekstri þess nam 13 milljörðum á síðasta ári og var það áttunda árið í röð sem álverið var rekið með tapi. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Segist blaðið hafa heimildir fyrir að sú hugmynd Lesa meira