Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýmæli og fádæmi
EyjanFastir pennar31.08.2023
Vaxtahækkun Seðlabankans í síðustu viku færði íslensku krónuna fjær krónum og evru annarra Norðurlanda og nær rússneskri rúblu. Ef til vill er það mest brennandi umhugsunarefnið. En fáum hefur þó orðið tíðrætt um það. Eigi að síður urðu athyglisverð vatnaskil í viðbrögðum stjórnvalda og verkalýðshreyfingar. Forseti ASÍ setti málið í víðara efnahagslegt samhengi en áður Lesa meira
SA berst gegn styttingu vinnuvikunnar- „Staða Íslands er ekki eins slæm og rakið er“
Eyjan05.09.2019
Samtök atvinnulífsins benda á samanburð OECD á ársvinnutíma starfsfólks á vinnumarkaði á heimasíðu sinni í dag. Þar er vísað til þess að hér á landi mælist sjötti stysti ársvinnutíminn meðal ríkja OECD, eða 1.469 stundir að meðaltali per starfsmann, árið 2018. Þá er nefnt á vef SA að undanfarin ár hafi hér á landi verið Lesa meira