fbpx
Mánudagur 13.janúar 2025

framkvæmdastjórn ESB

Ný skýrsla – Þurrkar geta herjað á helming landsvæðis ESB í sumar

Ný skýrsla – Þurrkar geta herjað á helming landsvæðis ESB í sumar

Pressan
19.07.2022

Vatnsmagn í ám minnkar og víða um Evrópu sýna akrar greinileg merki um vatnsskort. Hætta er á að næstum helmingur alls landsvæðis í ESB glími við þurrka í sumar. Ef þetta gerist þá mun það hafa áhrif á matvælaframleiðsluna í ESB. Þetta er niðurstaða skýrslu sem Framkvæmdastjórn ESB birti í gær. Vísindamennirnir, sem gerðu skýrsluna, Lesa meira

Framkvæmdastjórn ESB segir að USB-C sé framtíðin

Framkvæmdastjórn ESB segir að USB-C sé framtíðin

Pressan
24.09.2021

Framkvæmdastjórn ESB hefur komist að þeirri niðurstöðu að frelsi framleiðenda til að ákveða sjálfir hvernig hleðslutæki þeir framleiða fyrir farsíma sína, spjaldtölvur og önnur raftæki sé ekki rétta leiðin til að tryggja að hleðslutæki verði eins fyrir vörur allra framleiðenda. Af þeim sökum leggur Framkvæmdastjórnin fram lagafrumvarp sem á að tryggja að samskonar hleðslutæki dugi fyrir vörur Lesa meira

Segja að kjarnorka sé ekki hættulegri en önnur form raforkuframleiðslu

Segja að kjarnorka sé ekki hættulegri en önnur form raforkuframleiðslu

Pressan
06.04.2021

Kjarnorka er ekki hættulegri fyrir fólk eða umhverfið en önnur form raforkuframleiðslu. Þetta segir sérfræðinganefnd framkvæmdastjórnar ESB í nýrri skýrslu. Sérfræðinganefndin, Joint Research Centre (JRC), segir í skýrslunni að greining hennar hafi ekki leitt í ljós neinar vísindalegar sannanir fyrir að kjarnorka sé skaðlegri fyrir heilsu manna eða umhverfið en önnur form raforkuframleiðslu. Skýrslan er Lesa meira

ESB keypti Remdesivir fyrir 10 milljarða króna

ESB keypti Remdesivir fyrir 10 milljarða króna

Pressan
31.07.2020

Framkvæmdastjórn ESB hefur samið við bandaríska lyfjafyrirtækið Gilead um kaup á lyfinu Veklury, sem er betur þekkt undir nafninu Remdesivir, fyrir 63 milljónir evra en það svarar til um 10 milljarða íslenskra króna. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá framkvæmdastjórninni. Í henni segir að framkvæmdastjórnin hafi unnið hörðum höndum að því í samvinnu við Gilead Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af