fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Frami

Sjö algeng mistök sem er hægt að forðast í atvinnuviðtölum

Sjö algeng mistök sem er hægt að forðast í atvinnuviðtölum

04.02.2017

Það getur verið mjög stressandi að fara í atvinnuviðtal og sést stressið gjarnan á líkamstjáningunni. Maður fiktar í hárinu sínu, á erfitt með að halda augnsambandi og kinkar ákaft kolli. Atvinnuviðtöl eru mikilvæg og geta skipt sköpum þegar kemur að því hvort maður fær draumavinnuna eða ekki. Þegar maður er meðvitaður um líkamstjáningu sína er Lesa meira

Vertu sjálfselsk/ur á morgnana – Það gæti bjargað vinnudeginum þínum

Vertu sjálfselsk/ur á morgnana – Það gæti bjargað vinnudeginum þínum

29.01.2017

Öll eigum við misjafna vinnudaga sama hversu hart við leggjum af okkur. Hvernig maður byrjar daginn og forgangsraðar verkefnum getur þó haft gríðarleg áhrif. Hefurðu lent í því að komast ekki yfir þau verkefni sem þú hefur sett í forgang vegna þess að aðrir krefjast athygli þinnar? Þetta er þekkt vandamál. Þess vegna er ein Lesa meira

Camilla Rut fékk óvænta athygli – „Leyndur eiginleiki sem hefur hingað til bara fengið að njóta sín í svefnherberginu“

Camilla Rut fékk óvænta athygli – „Leyndur eiginleiki sem hefur hingað til bara fengið að njóta sín í svefnherberginu“

18.01.2017

Bloggarinn og snapparinn Camilla Rut bjóst líklega ekki eftir að ferillinn mundi leiða hana í þá átt sem raunin varð í morgun þegar hún rakst á mynd af fótum sínum á Instagram-reikningnum footloversrejoice: https://www.instagram.com/p/BPZBS1iDymD/?taken-by=footloversrejoice Camilla Rut er bloggari hjá mamie.is og vinsæll snappari undir nafninu camyklikk. Hún er mamma og er á leið upp að Lesa meira

„Hvíta fólkið getur setið við tölvuskjáinn sinn og valið barn sem því líst vel á“

„Hvíta fólkið getur setið við tölvuskjáinn sinn og valið barn sem því líst vel á“

17.01.2017

Sara Mansour, unga baráttukonan sem við á Bleikt dáumst að, hefur ýmislegt að segja um hjálparstarf. Í þessu myndbandi veltir hún upp allskonar atriðum varðandi það hvernig við veljum að verja þeim peningum sem við ákveðum að setja í hjálparstarf. Sara vill sjá okkur snúa baki við hugmyndinni um hvíta frelsarann, og að hjálparstarf verði Lesa meira

Manuela Ósk blómstrar í L.A. – Komin á heiðurslista vegna góðra einkunna!

Manuela Ósk blómstrar í L.A. – Komin á heiðurslista vegna góðra einkunna!

10.01.2017

Manuela Ósk Harðardóttir, fegurðardrottning, fyrirsæta og allsherjar athafnakona, hefur dvalið í Los Angeles að undanförnu. Hún stundar þar nám við Fashion Institute of Design and Merchandising og vinnur að gráðu í samfélagsmiðlum (Social Media). Það gengur ljómandi vel hjá Manuelu en á dögunum hlotnaðist henni sá mikli heiður að komast á Honor Roll vegna góðra Lesa meira

Kylie Jenner á 30 undir þrítugu lista Forbes: Eini táningurinn í sínum flokki

Kylie Jenner á 30 undir þrítugu lista Forbes: Eini táningurinn í sínum flokki

04.01.2017

Kylie Jenner hlaut fyrst frægð sem litla systir Kim Kardashian í raunveruleikaþáttum fjölskyldunnar, Keeping up with the Kardashians. Hún hefur þó nýtt sér athyglina vel síðustu ár og sett á markað fatalínur og margt fleira. Hún stofnaði svo sitt eigið snyrtivörumerki, Kylie Cosmetics, og hefur þetta allt gengið svo vel að Forbes setti hana á Lesa meira

The Rockettes neita að koma fram á embættistöku Donald Trumps

The Rockettes neita að koma fram á embættistöku Donald Trumps

03.01.2017

The Rockettes eru kvenkyns dans- og sönghópur sem hefur komið fram á Rockefeller Center‘s Radio Music höllinni í marga áratugi. Hópurinn var stofnaður árið 1925 og hefur notið mikilla vinsælda síðan. Yfir jólatímann koma þær fram fimm sinnum á dag, sjö daga vikunnar. The Rockettes koma víða fram og eru ein af táknmyndum New York Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af