fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Frami

„Ég held að við séum öll fullfær um að velja það klósett sem hentar okkur“ – Ugla útskýrir

„Ég held að við séum öll fullfær um að velja það klósett sem hentar okkur“ – Ugla útskýrir

27.02.2017

„Kynjalöggur er svona fólk sem skiptir sér af því hvaða fólk er inn á klósettinu og heldur að það sé svaka harðkjarna að benda manneskju á að hún sé nú örugglega ekki á réttu klósetti því þeim finnst hún vera of karlmannleg eða kvenleg.“ Þetta segir Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir í pisti sem birtist á Lesa meira

Steini Glimmer – „Með fullt af ADD og ADHD og stútfullan haus af hugmyndum“

Steini Glimmer – „Með fullt af ADD og ADHD og stútfullan haus af hugmyndum“

27.02.2017

Steini Glimmer er ekki týpan sem situr auðum höndum. Hann rekur fataverslunina Steini á Skólavörðustíg, þar sem hann selur meðal annars sitt eigið tískumerki, og svo er hann með gistiheimilið Reykjavík Rainbow á besta stað í 101. Við píndum Steina til að setjast niður í nokkrar mínútur og svara spurningum fyrir lesendur Bleikt. Það tókst Lesa meira

Kettir og Ísfólkið á Alvarpinu – „Einskonar Twilight síns tíma nema í hundraðasta veldi“

Kettir og Ísfólkið á Alvarpinu – „Einskonar Twilight síns tíma nema í hundraðasta veldi“

25.02.2017

Þessu hafa margir beðið eftir – hlaðvarpsþætti sem fjallar um hina stórkostlegu sögu af Ísfólkinu og ketti á internetinu. Furðulegt að það sé fyrst núna árið 2017 í boði fyrir almenning að hlýða á. Um er að ræða þáttinn Ískisur sem hóf nýlega göngu sína á Alvarpinu. Við á Bleikt einhentum okkur í að ná Lesa meira

Sara Marti – Best í að vera mamma en hræddust við sambönd og að fljúga

Sara Marti – Best í að vera mamma en hræddust við sambönd og að fljúga

24.02.2017

Sara Marti Guðmundsdóttir er leikstjóri Núnó og Júníu en hún er er einnig höfundur verksins ásamt Sigrúnu Huld Skúladóttur. Sara er best í að vera mamma en hræddust við sambönd og að fljúga.[ref]http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/sara-marti-best-i-ad-vera-mamma-en-hraeddust-vid-sambond-og-ad-fljuga[/ref]

Konur leikstýrðu aðeins 7% kvikmynda sem sýndar voru á Íslandi í fyrra

Konur leikstýrðu aðeins 7% kvikmynda sem sýndar voru á Íslandi í fyrra

24.02.2017

Konur leikstýrðu aðeins 7% af kvikmyndum sem teknar voru til sýninga í íslenskum kvikmyndahúsum 2016. Sama kynjahlutfall er á kvikmyndum sem sjónvarpað var í RÚV 2016, konur leikstýrðu aðeins 7% kvikmynda sem þar voru sýndar. Þetta er niðurstaða rannsóknar Kvenréttindafélag Íslands og Stockholms feministiska filmfestival.[ref]http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/konur-leikstyrdu-adeins-7-kvikmynda-syndar-a-islandi-i-fyrra[/ref]

Sylvía Rut hættir á Bleikt og tekur við sem ritstjóri Nýs lífs

Sylvía Rut hættir á Bleikt og tekur við sem ritstjóri Nýs lífs

23.02.2017

Sylvía Rut Sigfúsdóttir hefur verið ráðin ritstjóri tímaritsins Nýtt Líf. Hún mun einnig sjá um ýmis önnur verkefni tengd tímaritum Birtíngs. Við á Bleikt eigum eftir að sakna hennar óskaplega – en erum að sjálfsögðu að rifna úr monti yfir þessari frábæru konu! [ref]http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/sylvia-rut-nyr-ritstjori-nys-lifs[/ref]

Álfheiður ætlar að verða vélstjóri: „Það ætti ekki að skipta máli hvað er á milli fótanna á þér“

Álfheiður ætlar að verða vélstjóri: „Það ætti ekki að skipta máli hvað er á milli fótanna á þér“

15.02.2017

Hvað vilt þú verða þegar þú verður stór? Ég man vel eftir því þegar ég var á lokaári í grunnskóla og þurfti að taka þá ákvörðun um það í hvaða framhaldsskóla ég vildi fara í, og hvað ég ætlaði nú að verða í framtíðinni. Ég var nokkurn vegin með hugmynd um hvað ég vildi gera. Lesa meira

16 ára stúlka rekin heim úr skólanum fyrir að vera of mikið förðuð

16 ára stúlka rekin heim úr skólanum fyrir að vera of mikið förðuð

12.02.2017

Móðir 16 ára stelpu í Nottinghamshire er reið út í skólayfirvöld eftir að dóttir hennar, Jazzmin, var rekin úr skólanum vegna þess að hún var of mikið förðuð á skólatíma. Móðir stúlkunnar, Rachel Barr, sagðist ekki hafa séð Jazzmin áður en hún fór í skólann svo eftir að hafa fengið símtalið frá skólanum var hún Lesa meira

Ertu með frábæra hugmynd – Vantar þig pening til að framkvæma hana?

Ertu með frábæra hugmynd – Vantar þig pening til að framkvæma hana?

10.02.2017

Styrkir til atvinnumála kvenna hafa verið veittir síðan 1991 og eru ætlaðar konum eða fyrirtækjum í meirihlutaeigu kvenna (51%). Allar konur sem búa yfir viðskiptahugmynd eða verkefni sem uppfyllir skilyrði um eignarhald, nýnæmi og atvinnusköpun geta sótt um. Við á Bleikt erum sjúk í að sjá konur koma frábærum hugmyndum í framkvæmd. Við ákváðum þess Lesa meira

Prinsessu er nauðgað í partýi – Sól Hilmars gerði magnað verkefni um nauðgunarmenningu

Prinsessu er nauðgað í partýi – Sól Hilmars gerði magnað verkefni um nauðgunarmenningu

08.02.2017

Sól Hilmarsdóttir stundar nám í myndskreytingu við Leeds College of Art. Hún vakti athygli okkar á Bleikt vegna verkefnis sem var hluti af BA ritgerð hennar þar sem hún skoðar nauðgunarmenningu í poppkúltúr. Með ritgerðinni varnn hún sjálfstætt myndskreytt verk, nútímaútgáfu af ævintýrinu um Þyrnirós. Við fengum að heyra meira um verkefnið. „Bókin sjálf fjallar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af