Glowie gerir geggjaðan samning við plöturisa – Meikar það í útlöndum!
Söngkonan Glowie (Sara Pétursdóttir) var að undirrita samning við útgáfurisann Columbia í Bretlandi. Mbl greindi frá þessu í morgun. Glowie hefur unnið mikið að undanförnu með Pálma Ragnari Ásgeirssyni, lagahöfundi, sem er meðlimur StopWaitGo-teymisins. Lestu meira: Þegar Sara var að stíga sín fyrstu skref í tónlistinni birtum við á Bleikt viðtal við hana. Lestu það Lesa meira
Stórfréttir úr íslenska sirkusheiminum – Ungfrú Hringaná að meika það í útlöndum!
Rétt í þessu bárust stórfréttir úr sirkusheiminum inn á ritstjórnarskrifstofu Bleikt. Sirkuslistakonan Ungfrú Hringaná, sem margir kannast við úr sirkus- og kabarettsýningum hérlendis er komin á samning hjá enska sirkusnum Let’s Circus, og mun ferðast með honum um Bretlandseyjar í maí. Margrét Erla Maack hjá Reykjaví Kabarett segir að íslenska kabarettfjölskyldan gleðjist fyrir hönd Ungfrú Hringaná. Lesa meira
Tíu leiðir til þess að forðast vonbrigði í lífinu
Öllum þykir sárt að verða fyrir vonbrigðum en til allrar hamingju eru þau ekki nauðsynlegur hluti af lífinu. Ritstjórn Bleikt ákvað að sökkva sér í málið og kanna hvað það er sem veldur okkur vonbrigðum, hvers vegna og hvernig við getum forðast vonbrigði lífsins fyrir fullt og allt. Það er einfaldara en þú heldur – Lesa meira
Eva Pandora var ólétt í kosningabaráttunni: „Ég myndi ekkert endilega mæla með þessu“
Eva Pandora Baldursdóttir hefur verið í fæðingarorlofi síðan hún var kjörin á þing í haust. Þótt hún njóti tímans með dótturinni er hún orðin spennt að taka sæti á þingi. Eva féllst á að gefa lesendum Akureyri Vikublaðs sínar uppáhaldsuppskriftir.„Maðurinn minn eldar oftast á heimilinu. Ég er ekki sérstaklega góður kokkur sem er frekar leiðinlegt Lesa meira
Svanfríður: „Í dag vitum við að femínismi er nauðsynlegur“
Svanfríður Inga Jónasdóttir, fyrrverandi þingmaður og fyrsta konan sem varð bæjarstjóri á Dalvík, segir ungar konur í dag upp til hópa kraftmiklar og orðnar miklu öruggari en þær voru þegar hún byrjaði í stjórnmálum. Í viðtali við Akureyri Vikublað, sem lesa má hér, segir Svanfríður gaman að sjá nýja hópa taka við keflinu. Þegar hún Lesa meira
Svala fór í Carpool Karaoke með Selmu Björns og Jóhönnu Guðrúnu – Myndband
Það gefur auga leið að Svala Björgvins ætlar sér að sigra Söngvakeppnina á laugardaginn og ná langt í Júróvisjón keppninni í Úkraínu í maí. Það byrjar auðvitað á því að læra af þeim bestu – enda bauð hún Selmu Björnsdóttur og Jóhönnu Guðrúnu á rúntinn á dögunum í skemmtilegri stælingu á Carpool Karaoke sem er Lesa meira
Tara rekur sitt eigið fyrirtæki og hannar sína eigin augnháralínu: „Ég ákvað loksins að treysta á sjálfa mig“
Tara Brekkan er förðunarfræðingur og kennari í Reykjavík. Að auki rekur hún sitt eigið fyrirtæki, Törutrix.is, sem er netverslun enn sem komið. Það er búið að vera nóg að gera hjá henni upp á síðkastið, en hún hefur verið upptekin við að byggja upp fyrirtækið sitt, kenna, vera virk á Snapchat og farða. Tilvera Töru Lesa meira
Konan sem er að trylla íslenska prjónara úr spenningi!
„Síðasta haust stóðum við hjónin frammi fyrir því að reyna að finna fleiri tekjumöguleika fyrir sauðféð, eða hætta að vera með kindurnar,“ segir Hulda Brynjólfsdóttir, en hún er konan sem er að gera íslenska prjónara, já og reyndar prjónara víða um heim, mjög spennta um þessar mundir. Hulda er kennari og bóndi, fædd og uppalin Lesa meira
Þórdís Nadia – „Náttúrulega falleg og hef ekki þörf fyrir að stríla mig upp “
Þessi kona segir hlutina nákvæmlega eins og þeir eru. Hún er líka mislynd – en á sama tíma sjúklega skemmtileg, eins og allir vita sem hafa lært magadans hjá henni í Kramhúsinu. Þórdís Nadia Semichat vinnur annars á daginn sem textasmiður hjá Íslensku auglýsingastofunni og sum kvöld dansar hún og glensar með snillingunum í Reykjavík Lesa meira
Kjarnakonur NASA í aðalhlutverki hjá Lego
Fimm konur sem starfa sem vísindamenn hjá bandarísku geimferðastofnuninni NASA verða gerðar að Legoköllum, eða réttara sagt Legokonum, í nýjum dótakassa sem kemur út á næsta ári. Greint er frá þessu á vef CNN. Þær Sally Ride, fyrsta bandaríska konan sem fór upp í geim, Nancy Grace Roman, sem vann við gerð Hubble-geimsjónaukans, Mae Jemison, Lesa meira