Sigga Lena: „Aldrei að gefast upp á draumum þínum, því hver veit…“
Minningin er sterk, ég var í útilegu með fjölskyldunni og hef sennilega verið svona í kringum 8-10 ára. Við vorum að keyra um landið og ég var mikið að velta því fyrir mér hvað mig langaði til að verða þegar ég yrði stór. Þetta er í fyrsta skiptið sem ég sagði það upphátt að mig Lesa meira
Kristín Maríella á heima í Singapúr – „Paradís fyrir fólk með börn“
Kristín Maríella er 27 ára víóluleikari og mamma sem búsett er í Singapúr. Í stað þess að verða hljóðfæraleikari að atvinnu eftir nám í Bandaríkjunum ákvað hún að fara allt aðra leið og stofnaði skartgripafyrirtækið Twin Within. Gabriela Líf, bloggari á Lady.is og Bleikt-penni, spjallaði við Krístínu Maríellu: Fljótlega eftir að fyrsta lína Twin Within Lesa meira
„Hundar eru gríðarlega góður felagsskapur“ – Damian Davíð vill bæta aðstæður hundaeigenda á Íslandi
Damian Davíð er mikill áhugamaður um hunda. Það er ekki annað hægt að segja en að hundar séu hans ástríða í lífinu. Hann hefur ákveðið að bjóða sig fram í stjórn Hundaræktarfélags Íslands. Við ákváðum að heyra aðeins í Damian og forvitnast um áhuga hans á hundum og ástæðuna fyrir því að 22ja ára strákur Lesa meira
Lára Björg hefur ekki tíma til að bíða þæg í 500 ár eftir kynjajafnrétti – „Ég sprakk“
„Um daginn sló ég gamlar launatölur inn í verðlagsreiknivél og urlaðist yfir niðurstöðunum. Ástæðan? Jú, þar fékk ég nefnilega eftirfarandi staðfest: Ég var með alveg jafn glötuð laun í öll þessi ár og mig minnti. Skyndilega blossaði upp einhvers konar reiðikergja sem ég hef burðast með í rúm fimmtán ár og ég sprakk.“ Með þessum Lesa meira
Fyrirlesari OR nær nánast að toppa Lífsblómið – Brast í söng í fyrirlestri
Við og við birtast myndbönd á alnetinu sem vekja hjá okkur gleði og kátínu. Hver man til að mynda ekki eftir brotinu úr þættinum Lífsblómið sem sýndur var á ÍNN fyrir tæpum áratug. Þessi dans til lífs og ljóss kætir okkur enn í dag: Nú gæti arftakinn hins vegar verið fundinn, því fyrirlesari á ársfundi Lesa meira
„Leikfangahestaveðreiðar“ er ný og furðuleg tómstundaiðjan sem er að taka yfir Skandinavíu
„Leikfangahestaveðreiðar“ (e. hobby-horsing) er ný tómstundaiðja þar sem fólk er með leikfangahest á priki á milli fótleggjanna og hleypur um eins og hestar. Það er að sjálfsögðu keppt í þessari grein og er það gert fyrir framan dómara. Þessi skemmtilega íþróttagrein hefur dregið að sér meira en 10 þúsund iðkendur og fylgjendur, þá er aðeins verið að Lesa meira
Kara Kristel fyrrum samfélagsmiðlastjarna: „Mér finnst óþægilegt að vera fyrirmynd ókunnugs fólks“
„Verður maður ekki að kveðja með þessum hætti? Það er löngu vitað að ég dró mig í hlé frá þessum blogg- og samfélagsmiðlaheimi. Og veit ég skulda útskýringu…“ Svona hefst Facebook færsla Köru Kristel Ágústsdóttur um af hverju hún hefur minnkað samfélagsmiðlanærveru sína nánast alveg og hvað er framundan hjá henni. Kara segir að blogg- Lesa meira
„Ég hef oft lent í því að heyra: En bíddu þú ert svo klár, afhverju ertu ekki að læra eitthvað annað?“
Ég sit á kaffihúsi að skrifa ritgerð um óperu. Nýbúin að eiga frábæra helgi með öllum danskennurunum sem ég vinn með og gæti ekki verið í betra skapi. Nema hvað.. Hér sitja tveir miðaldra menn við hliðina á mér. Þeir eru að tala um börnin sín og hvað sé í fréttum. Þá segir annar: Æ Lesa meira
Berta Dröfn: „Þetta er í fyrsta sinn sem ég fæ höfnun af þessu tagi“ – „Við fáum ekki einu sinni tækifæri“
Er nánast ómögulegt fyrir menntaða söngvara að komast aftur heim til Íslands. Þessi spurning vaknar óneitanlega við lestur á grein Bertu Drafnar Ómarsdóttur sem hún ritaði á bloggsíðu sína, og fjallar um neitun sem hún fékk frá íslensku óperunni um að mæta í fyrirsöng. Við fengum leyfi Bertu til að birta pistil hennar: Í október Lesa meira
Snædís: „Ert þú foreldrið sem lætur eins og kröfuharði viðskiptavinurinn við skólann?“
Þar sem ég er í kennaranámi á masterstigi er heimanám mér mjög hugleikið þessa dagana… Mig langar aðeins að skrifa nokkrar hugleiðingar um heimanám út frá heimildum sem ég hef lesið og mínum skoðunum. Með því vil ég vekja ykkur sem foreldra til umhugsunar um nám og skólagöngu barnanna ykkar. Ert þú foreldrið sem lætur Lesa meira