fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Frami

Meghan Markle opnar sig loksins um samband sitt við Harry prins

Meghan Markle opnar sig loksins um samband sitt við Harry prins

06.09.2017

Samband Harry prins og Meghan Markle aðalleikkonu þáttanna Suits hefur verið mikið á milli tanna fólks síðan þau fóru að sjást saman, en parið hefur lítið viljað tjá sig við fjölmiðla. Markle prýddi nýjustu forsíðu Vanity Fair blaðsins og leysti loksins frá skjóðunni í einlægu viðtali. „Við erum í sambandi og við erum ástfangin. Ég geri mér grein fyrir því að einn daginn munum við þurfa Lesa meira

Leikarar Game of Thrones – Manst þú eftir þeim svona?

Leikarar Game of Thrones – Manst þú eftir þeim svona?

04.09.2017

Sjónvarpsþáttaserían Game of Thrones er líklega ein umtalaðasta sjónvarpssería samtímans og aðdáendur hennar ná þvert yfir allan heiminn. Margir af þeim leikurum sem skarta aðalhlutverkum í seríunni eru þó ekki að stíga sín fyrstu skref í sjónvarpi. Bored Panda hefur grafið upp gamlar myndir af leikurunum áður en þeir urðu þekktir fyrir hlutverk sín í Lesa meira

VMA hátíðin var í gærkvöldi – Sjáið tískuna og sigurvegara kvöldsins

VMA hátíðin var í gærkvöldi – Sjáið tískuna og sigurvegara kvöldsins

28.08.2017

VMA hátíð tónlistarstöðvarinnar MTV átti sér stað í gærkvöldi. MTV hefur tekið út kynjaskiptingu í bæði bíómynda og sjónvarpsþátta verðlaunaafhendingum og var þessi hátíð engin undantekning á því. Kendrick Lamar bar sigur úr bítum með tónlistarmyndband ársins við lagið „Humble“. Listamaður ársins var engin annar en Ed Sheeran og besti nýjasti listamaðurinn er Khalid. Lag Lesa meira

Team Spark kappaksturslið HÍ gefur út heimildarmynd

Team Spark kappaksturslið HÍ gefur út heimildarmynd

16.07.2017

Team Spark er kappaksturslið innan Háskóla Íslands sem ár hvert hannar og smíðar rafknúinn kappakstursbíl frá grunni með það að markmiði að keppa á Formúla Stúdent keppnum úti í heimi. Liðið samanstendur aðallega af verkfræðinemendum Háskóla Íslands en Formúla Stúdent er stærsta verkfræðinema keppni í heiminum. Þangað koma lið frá bestu háskólum í heimi og etja Lesa meira

Sandra gefur út aðra bók í seríunni Hjartablóð: „Markmiðið er að fá ungar konur til að lesa“

Sandra gefur út aðra bók í seríunni Hjartablóð: „Markmiðið er að fá ungar konur til að lesa“

23.06.2017

Önnur bók Söndru B. Clausen í seríunni Hjartablóð kemur út í dag. Bókin heitir Flóttinn og er sjálfstætt framhald Fjötra sem kom út fyrir síðustu jól. Bleikt fékk Söndru til að segja okkur aðeins frá bókinni. Flóttinn er sjálfstætt framhald Fjötra sem kom út fyrir síðustu jól og er önnur bókin í seríunni Hjartablóð. Flóttinn Lesa meira

Sonja Sigríður baráttukona: „Ég næ náttúrulega alltaf að vera með aðeins of mikið á minni könnu“

Sonja Sigríður baráttukona: „Ég næ náttúrulega alltaf að vera með aðeins of mikið á minni könnu“

07.06.2017

Sonja Sigríður Jónsdóttir er nemi í sálfræði við Háskóla Íslands. Á veturna vinnur hún sem þjónustufulltrúi í hlutastarfi hjá 1818 en í sumar er hún að starfar hún hjá WOW Air í höfuðstöðvum þeirra. Hún er einnig formaður Animu, félags sálfræðinema við Háskóla Íslands og markaðs- og kynningarstjóri Hugrúnar, geðfræðslufélags. Síðastliðin tvö ár hefur Sonja Lesa meira

Manstu eftir MySpace-Tom? Þetta er hann að gera í dag

Manstu eftir MySpace-Tom? Þetta er hann að gera í dag

30.05.2017

Hefur þú einhvern tíman velt því fyrir þér hvað varð um Tom Anderson eða MySpace-Tom eins og flestir þekkja hann. Tom er maðurinn á bak við samfélagsmiðillinn MySpace sem réð ríkjum á Internetinu fyrir tilkomu Facebook. Tom stofnaði MySpace 2003, sem varð síðar vinsælasti samfélagsmiðill í heimi árin 2005 til 2008. Tom seldi MySpace árið Lesa meira

Nunna verður fetish-drottning

Nunna verður fetish-drottning

29.05.2017

Í tíu ár lifði Damcho Dyson einföldu lífi sem einkenndist af ástundun hugleiðslu og skírlífi. Hún var nunna og fékk meira að segja einu sinni að hitta Dalai Lama. Þetta breyttist þó heldur betur þegar hún fór í nudd í ferð til Indlands og fann kynhvötina vakna á ný – núna er Damcho ekki lengur Lesa meira

Sólborg rappari – „Vonandi verður þetta lag hvatning fyrir einhverjar stelpur til að láta vaða“

Sólborg rappari – „Vonandi verður þetta lag hvatning fyrir einhverjar stelpur til að láta vaða“

22.05.2017

Tónlistarkonan Sólborg Guðbrandsdóttir var að gefa út lag og myndband við það. Lagið heitir Skies in paradise, og er hennar fyrsta lag. Okkur á Bleikt lék forvitni á að vita ýmislegt um þessa tvítugu tónlistarkonu og fengum hana til að svara nokkrum spurningum. Hvernig er samband þitt við tónlist? Að mínu mati er tónlist eitt Lesa meira

Bylgja Babýlons býður þjóðinni í afmælisveislu – „Það er erfitt að muna að maður eigi afmæli með adhd“

Bylgja Babýlons býður þjóðinni í afmælisveislu – „Það er erfitt að muna að maður eigi afmæli með adhd“

20.05.2017

Hvers konar manneskja heldur upp á afmælið sitt með því að bjóða fólki að stíga á svið til að henda gaman að sér? Jú, manneskja eins og Bylgja Babýlons, uppistandari og ofurkona sem verður þrítug um helgina. Í tilefni afmælisins hefur hún boðið til viðburðar á Húrra!, en viðburðinn kallar hún Þrítugs-Róst Bylgju Babýlons. Þar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af