Ole Anton Bieltvedt skrifar: Blaut tuska ríkisstjórnarinnar í andlit meirihluta þjóðarinnar – Ber Inga Sæland ábyrgð?
EyjanFyrir 2 dögum
Þann 9. janúar síðastliðinn birti Vísir könnun Prósents um afstöðu landsmanna til Evrópusambandsins, hvort kjósa skyldi um framhaldsviðræður, annars vegar, og hvort menn vildu aðild, ganga í ESB eða ekki, hins vegar. Afstaðan til þjóðaratkvæðis um framhaldsviðræður sterk og skýr Spurningunni um það hvort kjósa skyldi um framhaldsviðræður svöruðu 58% landsmanna með „Já-i“, 15% voru Lesa meira