Verri einkunnir og meira brottfall eftir styttingu framhaldsskólans – „Þetta eru krakkar, manneskjur sem er verið að leika sér með“
FréttirNý rannsókn vísindamanna við hagfræðideild Háskóla Íslands sýnir að eftir að framhaldsskólanám var stytt úr fjórum árum niður í þrjú hefur nemendum gengið verr að fóta sig í háskóla. Einkunnir hafa lækkað og brottfall aukist. Rannsóknin var gerð af prófessorunum Gylfa Zoega og Tinnu Laufeyju Ásgeirsdóttur og doktorsnemanum Gísla Gylfasyni. Var hún birt í Þjóðarspeglinum svokallaða. Gylfi lýsir rannsókninni Lesa meira
Ásmundur fær á baukinn vegna sameiningar – „Ótrúlega snautt, skammsýnt og vitlaust“
FréttirÁætlanir Ásmundar Einars Daðasonar, mennta- og barnamálaráðherra, um að sameina Menntaskólann á Akureyri og Verkmenntaskólann á Akureyri hafa víð fallið í grýttan jarðveg. Kennararar, þingmenn og fyrrverandi stúdentar gagnrýna áætlanirnar sem ráðgjafafyrirtækið PwC hefur reiknað út að spari ríkinu 400 milljónir króna á ári. Áætlanirnar voru kynntar á fundi með nemendum og starfsfólki skólanna í Lesa meira
Óbreytt skólastarf framhaldsskóla þrátt fyrir breytingar á reglugerð um smitvarnir
FréttirÁ miðvikudaginn tekur ný reglugerð um smitvarnir vegna kórónuveirunnar gildi. Þessi breyting mun litlu breyta um starf framhaldsskóla þar sem áfangakerfi er notað en einhverjar breytingar verða í skólum sem notast við bekkjakerfi. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Steini Jóhannssyni, rektor Menntaskólans við Hamrahlíð, að þar verði skólastarfið að mestu óbreytt frá Lesa meira
Óvissa um hvernig skólastarfi verður háttað vegna COVID-19
FréttirEkki liggur fyrir hvernig skólastarfi verðu háttað í haust vegna fjölgunar COVID-19 tilfella. Skólastjórar í framhaldsskólum reikna jafnvel með að þurfa að grípa til fjarkennslu á nýjan leik. Á grunnskólastiginu er stefnt að því að hafa kennslu með hefðbundnum hætti. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Starf framhaldsskóla á að hefjast upp úr miðjum mánuði en Lesa meira