Gervigreindin um ræður Áslaugar Örnu og Guðrúnar Hafsteins: Áslaug Arna höfðar til innvígðra – Guðrún höfðar til breiðari hóps kjósenda
EyjanFyrir 8 klukkutímum
Gervigreindin hefur nú kveðið upp sinn úrskurð um það hvor formannsframbjóðandinn í Sjálfstæðisflokknum, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir eða Guðrún Hafsteinsdóttir, flutti betri ræðu er þær kynntu framboð sín á fjölmennum fundum með stuðningsfólki og til hvaða hópa hvor þeirra höfðar. Skemmst er frá því að segja að niðurstaðan var sú, sem kemur engum á óvart sem Lesa meira