fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

framboð

Orðið á götunni: Mistök sósíalista og sjálfstæðismanna gætu skotið líflínu til Vinstri grænna

Orðið á götunni: Mistök sósíalista og sjálfstæðismanna gætu skotið líflínu til Vinstri grænna

Eyjan
30.10.2024

Menn voru farnir að halda að Sósíalistaflokkur Íslands ætlaði að sýna þau klókindi að tefla Gunnari Smára Egilssyni ekki fram í framboð að þessu sinni og treysta alfarið á getu hinnar vinsælu Sönnu Magdalenu Mörtudóttur til að draga fylgi að flokknum. En á síðustu stundu gat Gunnar Smári ekki haldið aftur af löngun sinni til Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Hvort gekk Sigríður Andersen í Miðflokkinn eða öfugt?

Svarthöfði skrifar: Hvort gekk Sigríður Andersen í Miðflokkinn eða öfugt?

EyjanFastir pennar
24.10.2024

Svo sem fram hefur komið áður er Svarthöfði mikill áhugamaður um pólitík. Mætti jafnvel kalla hann nörd á því sviði og væri það ekki ofsagt. Hann man þá tíma er fjórflokkurinn var og hét. Það var á tímum kalda stríðsins og allt í mjög föstum skorðum. Milli stórveldanna ríkti ógnarjafnvægi og í pólitíkinni hér heima Lesa meira

Jón Gunnarsson: Býð mig fram í næstu þingkosningum – flokksmenn velja listann

Jón Gunnarsson: Býð mig fram í næstu þingkosningum – flokksmenn velja listann

Eyjan
10.10.2024

Enginn bilbugur er á Jóni Gunnarssyni, þingmanni Sjálfstæðisflokksins í Kraganum, þegar kemur að framboði í næstu þingkosningum. Hann brennur enn fyrir verkefninu og aftekur með öllu að til greina komi hjá honum að bjóða sig fram fyrir Miðflokkinn eða nýjan flokk Arnars Þórs Jónssonar. Ekki hefur verið ákveðið að hafa prófkjör, sem samkvæmt reglum Sjálfstæðisflokksins Lesa meira

Orðið á götunni: Arnar Þór Jónsson fær engan hljómgrunn en Jón Gnarr vekur jákvæða athygli

Orðið á götunni: Arnar Þór Jónsson fær engan hljómgrunn en Jón Gnarr vekur jákvæða athygli

Eyjan
01.10.2024

Orðið á götunni er að nýr flokkur Arnars Þórs Jónssonar, forsetaframbjóðanda, muni ekki ná til sín neinu fylgi að ráði. Enginn hljómgrunnur er fyrir framboði Arnars og því er spáð að örlög flokks hans verði svipuð mörgum öðrum framboðum sem hafa orðið til á síðari árum og ekki hlotið brautargengi. Arnar er lengst, lengst til Lesa meira

Orðið á götunni- Fréttabréf Þórðar Snæs til marks um takmarkaða pólitíska eftirspurn

Orðið á götunni- Fréttabréf Þórðar Snæs til marks um takmarkaða pólitíska eftirspurn

Eyjan
20.09.2024

Þórður Snær Júlíusson, fyrrum ritstjóri Heimildarinnar, tilkynnti í vikunni að hann hygðist skrifa fréttabréf og birta vikulega. Fyrsta slíka bréfið birtist nú í morgunsárið og þar tekur Þórður Snær upp þráðinn í samfélagsrýni með sinni hefðbundnu pólitísku slagsíðu.  Um leið hófst pískur um að útgáfa fréttabréfsins sé til marks um það að áhugaverðari tilboð um Lesa meira

Á barmi forsetaframboðs

Á barmi forsetaframboðs

Eyjan
27.03.2024

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona er ein þeirra sem nefnd hafa verið sem mögulegur arftaki núverandi forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessonar, en eins og kunnugt er hefur hann lýst því yfir að hann bjóði sig ekki fram til endurkjörs í forsetakosningunum sem standa fyrir dyrum. Í ítarlegum pistli sem Steinunn Ólína birtir á Vísi og kallar Lesa meira

Enn bættist í framboðsflóruna – Á sjötta tug í framboði til forseta

Enn bættist í framboðsflóruna – Á sjötta tug í framboði til forseta

Fréttir
27.03.2024

Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar, boðaði nú í hádeginum til blaðamannafundar á heimili sínu en yfirlýst efni fundarins var samtal um embætti forseta Íslands. Eins og búist var við tilkynnti Helga á fundinum um framboð sitt í komandi forsetakosningum. Í frétt Vísis af fundinum segir að Helga hafi farið ítarlega yfir starfsferil sinn og sagt hann Lesa meira

Orðið á götunni: Sigurstranglegur forsetaframbjóðandi stígur brátt fram

Orðið á götunni: Sigurstranglegur forsetaframbjóðandi stígur brátt fram

Eyjan
26.02.2024

Orðið á götunni hermir að brátt muni draga til tíðinda varðandi frambjóðendur til embættis forseta Íslands. Haft er fyrir satt að Halla Tómasdóttir muni, senn hvað líður, stíga fram og lýsa yfir framboði. Ljóst þykir að geri hún það muni það gera drauma annarra, þeirra sem þegar lýst hafa yfir framboði, að engu. Þetta yrði Lesa meira

Leikskólakennari býður sig fram til embættis forseta Íslands

Leikskólakennari býður sig fram til embættis forseta Íslands

Fréttir
25.02.2024

Ónefndur leikskólakennari hefur tilkynnt framboð sitt til embættis forseta Íslands. Viðkomandi heldur úti í því skyni Facebook-síðu undir heitinu X-Leikskólakennarinn. Frambjóðandinn vill láta málefnin ráða för enn um sinn og ekki gefa nafn sitt upp að svo stöddu. Málefni barna verða leiðarljós framboðsins. Á síðunni kemur fram að ástæðan fyrir því að gefa ekki strax Lesa meira

Segir Fannar Jónasson líklegan til að endurreisa Sjálfstæðisflokkinn í Suðurkjördæmi – ráðherrastóll blasi við honum

Segir Fannar Jónasson líklegan til að endurreisa Sjálfstæðisflokkinn í Suðurkjördæmi – ráðherrastóll blasi við honum

Eyjan
21.11.2023

Náttfari á Hringbraut telur að Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík, geti endurreist Sjálfstæðisflokkinn í Suðurkjördæmi og gert hann að forystuafli á ný með því að leiða flokkinn í kjördæminu í næstu kosningum. Hann telur að Fannar muni gera góða hluti á þingi og sér hann fyrir sér sem ráðherra. Undir pistli Náttfara stendur nafn Ólafs Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af