Frakkar og Þjóðverjar vilja refsa Rússum fyrir morðtilræðið við Navalny
PressanFrönsk og þýsk stjórnvöld munu leggja til að refsiaðgerðum verði beitt gegn þeim aðilum sem talið er að hafi staðið á bak við morðtilræðið við rússneska stjórnarandstöðuleiðtogann Alexei Navalny. Eitrað var fyrir honum með taugaeitrinu Novichok. Grunur leikur á að rússnesk stjórnvöld hafi staðið á bak við tilræðið. Frönsk og þýsk stjórnvöld hafa sent öðrum aðildarríkjum ESB Lesa meira
Erdogan telur ummæli Macron um múslima vera ögrun
PressanRecep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, er allt annað en sáttur við Emmanuel Macron, Frakklandsforseta, eftir ummæli hins síðarnefnda í síðustu viku. Þá hét Macron því að berjast gegn „íslamskri aðskilnaðarstefnu“ í frönsku samfélagi. Erdogan segir ummælin vera „hreina ögrun“ sem sýni vel „ósvífni“ Frakklandsforseta. Macron kynnti nýtt lagafrumvarp ríkisstjórnarinnar í síðustu viku sem á að styrkja hið veraldlega í landinu þannig að stjórnmál og Lesa meira
Metfjöldi kórónuveirusmita á einum sólarhring í Bretlandi og Frakklandi
PressanAldrei hafa fleiri greinst með kórónuveiruna á einum degi í Bretlandi eins og í gær. Þá voru staðfest 6.634 ný smit. Sömu sögu er að segja frá Frakklandi en þar greindust 16.096 með smit í gær en voru 13.072 á miðvikudaginn. Þetta var í fjórða sinn á átta dögum sem nýtt met varðandi fjölda smita Lesa meira
Dularfullu morðin í Ölpunum 2012 – Hver myrti fjölskylduna?
PressanÞann 8. september 2012 voru Saad al Hilli, 50 ára, Iqbal al Hilli 47 ára, og móðir hennar Shuhaila al Allaf 74 ára, skotin til bana á fjallvegi nærri bænum Annecy í Frakklandi. Morðinginn var einn á ferð og skaut 25 skotum á bíl þeirra. Dætur al Hilli-hjónanna lifðu árásina af. Zainab al Hilli var sjö ára og Zeena systir hennar fjögurra ára. Auk foreldra þeirra og ömmu skaut Lesa meira
Reyndi að drepa flugu en sprengdi hluta af húsinu
PressanÁ föstudaginn sat maður á áttræðisaldri á heimili sínu í Parcoul-Chenaud í Dordogne í Frakklandi og borðaði kvöldmat. Fluga ein gerði honum þó lífið leitt og pirraði hann mikið. Maðurinn náði sér því í flugnaspaða sem er með rafhlöðum og sendir frá sér straum til að drepa flugur. Hann reiddi spaðann til höggs og miðaði á fluguna en vissi Lesa meira
Ólögleg samkvæmi skipulögð víða í Evrópu
PressanÁ laugardaginn stöðvaði Lundúnalögreglan ólöglegt ravesamkvæmi í skógi utan við borgina. Þar voru um 500 manns samankomnir. Þetta er ekkert einsdæmi því í mörgum Evrópulöndum eru samkvæmi af þessu tagi nú haldin hér og þar þar sem næturklúbbar og skemmtistaðir eru víða lokaðir vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Þessu bregst fólk við með því að boða til ólöglegra samkvæma. Lesa meira
Charlie Hedbo ætlar að endurprenta Múhameðsteikningarnar
PressanFranska háðsádeiluritið Charlie Hedbo ætlar að endurprenta umdeildar teikningar af spámanninum Múhameð. Þetta er gert í tengslum við réttarhöld yfir 14 manns sem eru ákærðir fyrir aðild að mannskæðri árás á höfuðstöðvar tímaritsins í janúar 2015. Þau hefjast í dag, miðvikudag. „Við munum aldrei láta undan. Við munum aldrei gefast upp,“ skrifar Laurent Sourisseau, ritstjóri tímaritsins, í tengslum við endurútgáfuna. 12 Lesa meira
Dularfull dráp og limlestingar á hrossum – Líkist helgisiðum
PressanÁ undanförnum mánuðum hefur verið tilkynnt um 30 mál þar sem hrossum hefur verið misþyrmt og þau drepin í Frakklandi. Þetta hefur gerst víða um landið og er lögreglan ráðþrota og hestamenn eru óttaslegnir. Sky skýrir frá þessu. Fram kemur að eyru hafi verið skorin af, augun tekin úr, kynfærin skorin, maginn skorinn upp og allt Lesa meira
17 ára stúlka lamin og allt hár rakað af henni fyrir að „elska kristinn pilt“
Pressan17 ára stúlka var lamin af foreldrum sínum og sítt hár hennar rakað af fyrir að „elska kristinn pilt“. Þetta átti sér stað í Besancon í Frakklandi. Foreldrar hennar eru múslimar og tóku því vægast sagt illa að stúlkan hefði fellt hug til pilts sem er kristinnar trúar. Mirror segir að stúlkan sé af bosnískum ættum. Það var Lesa meira
Jóakim Danaprins á batavegi – Fékk góðan gest í vikunni
PressanJóakim Danaprins, yngri sonur Margrétar Þórhildar Danadrottningar, er á batavegi eftir að hafa gengist undir aðgerð vegna blóðtappa í heila. Hann fékk góðan gest í vikunni þegar bróðir hans, Friðrik krónprins, heimsótti hann á sveitasetur konungsfjölskyldunnar í Frakklandi. Danska hirðin skýrði frá þessu í gær og birti meðfylgjandi mynd af bræðrunum við morgunverðarborðið við sveitasetrið. Lesa meira