fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Frakkland

Sex liðsmenn Rauðu herdeildanna handteknir í Frakklandi – „Óskiljanleg svik Frakka“

Sex liðsmenn Rauðu herdeildanna handteknir í Frakklandi – „Óskiljanleg svik Frakka“

Pressan
29.04.2021

Franska lögreglan handtók í gær sjö fyrrum öfgavinstrimenn. Allir eru þeir ítalskir. Sex eru fyrrum liðsmenn hryðjuverkasamtakanna Rauðu herdeildanna og sá sjöundi var einn stofnandi Lotta Continua sem voru herská samtök. Sjömenningarnir höfðu allir hlotið dóma á Ítalíu fyrir hryðjuverk á sjöunda, áttunda og níunda áratugnum og höfðu verið eftirlýstir síðan. Það var ekkert leyndarmál að fólkið Lesa meira

Frakkar banna flug á stuttum vegalengdum ef hægt er að ferðast með járnbrautarlestum

Frakkar banna flug á stuttum vegalengdum ef hægt er að ferðast með járnbrautarlestum

Pressan
18.04.2021

Franska þingið samþykkti nýlega bann við flugi á stuttum flugleiðum innanlands ef hægt er að ferðast sömu leið með járnbrautarlestum á innan við tveimur og hálfri klukkustund. Bannið nær ekki til tengiflugs. Markmiðið með lögunum er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Afgreiðslu málsins er þó ekki endanlega lokið og á efri deild þingsins eftir að Lesa meira

Nafn bæjarins var of dónalegt fyrir Facebook – Bæjarstjórinn er brjálaður

Nafn bæjarins var of dónalegt fyrir Facebook – Bæjarstjórinn er brjálaður

Pressan
15.04.2021

Þetta sýnir hversu takmörkuð og ófullnægjandi verkfæri nútímans geta verið segir Benoit Kieffer bæjarstjóri um þá ákvörðun Facebook að eyða síðu bæjar hans af samfélagsmiðlinum. Bæjarfélagið, sem er í Frakklandi, hefur nú fengið afsökunarbeiðni frá Facebook en ekki er ljóst hvort það nægir til að slá á reiði 5.000 íbúa bæjarins. Samkvæmt því sem segir Lesa meira

Franskir vínbændur fara illa út úr frostakafla

Franskir vínbændur fara illa út úr frostakafla

Pressan
12.04.2021

Í síðustu viku var næturfrost víða í Frakklandi og það í nokkrar nætur. Þetta er mikið áhyggjuefni fyrir vínbændur sem segja þetta versta frostakaflann, á þessum árstíma, áratugum saman. Frostið ógnar uppskeru í þekktustu og bestu vínframleiðsluhéruðum landsins. The Guardian segir að ríkisstjórnin sé nú að undirbúa björgunarpakka handa vínframleiðendum vegna þessa. Vínbændur segja að vínviðurinn hafi farið Lesa meira

Sífellt fleiri ungir COVID-19-sjúklingar enda á gjörgæsludeildum

Sífellt fleiri ungir COVID-19-sjúklingar enda á gjörgæsludeildum

Pressan
31.03.2021

Frakkland er nú í miðri þriðju bylgju heimsfaraldursins og álagið á heilbrigðiskerfi landsins er mikið. Eitt af því sem veldur miklum áhyggjum er að sífellt fleira ungt fólk er lagt inn á gjörgæsludeildir vegna alvarlegra COVID-19 veikinda. Læknar tóku eftir þessari þróun í upphafi árs og síðan þá hefur hlutfall ungra sjúklinga aukist. Sérfræðingar hafa spurt Lesa meira

Knattspyrnustjarna hefur legið í dái í 39 ár – „Ég er ekki nógu hugrökk til að binda enda á þetta“

Knattspyrnustjarna hefur legið í dái í 39 ár – „Ég er ekki nógu hugrökk til að binda enda á þetta“

433Sport
31.03.2021

Þegar franski knattspyrnulandsliðsmaðurinn Jean–Pierre Adams kom á sjúkrahús í Lyon í Frakklandi 1982 átti hann bara að fara í myndatöku. Taka átti röntgenmyndir af honum. En læknir sem hann þekkti á spítalanum bauð honum að fara samstundis í aðgerð. Um aðgerð á hné var að ræða og var hér nánast um rútínuaðgerð að ræða. En aðgerðin fór illilega úrskeiðis og nú Lesa meira

Þriðja bylgja heimsfaraldursins er skollin á Frakklandi – „Ég held að ekkert geti stöðvað þetta“

Þriðja bylgja heimsfaraldursins er skollin á Frakklandi – „Ég held að ekkert geti stöðvað þetta“

Pressan
29.03.2021

Smitum af völdum kórónuveirunnar fer nú fjölgandi víða um Evrópu, þar á meðal í Frakklandi. Þar standa yfirvöld nú frammi fyrir erfiðum ákvörðunum en ástandið er svo slæmt að óttast er að heilbrigðiskerfið ráði ekki við álagið og hrynji. Á laugardaginn voru 4.791 COVID-19-sjúklingar á gjörgæsludeildum landsins og hafa ekki verið fleiri á þessu ári og Lesa meira

Forsætisráðherra Frakklands segir landið vera í þriðju bylgju heimsfaraldursins

Forsætisráðherra Frakklands segir landið vera í þriðju bylgju heimsfaraldursins

Pressan
17.03.2021

Jean Castex, forsætisráðherra Frakklands, sagði á þingi í gær að Frakkland væri nú í þriðju bylgju heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Fjöldi nýrra smita er nú kominn yfir 25.000 þegar litið er á meðaltal síðustu sjö daga. Svo mörg dagleg smit hafa ekki greinst síðan í nóvember. Á þriðjudaginn tilkynntu frönsk stjórnvöld um 29.975 ný smit en það eru Lesa meira

„Þá fattaði ég að þau héldu bæði framhjá með sama manninum“

„Þá fattaði ég að þau héldu bæði framhjá með sama manninum“

Pressan
17.03.2021

Fyrst kom eiginkonan og vildi skrifta. Hún sagðist hafa haldið fram hjá eiginmanni sínum með sameiginlegum vini þeirra, karlmanni. Því næst kom eiginmaður hennar í skriftastólinn og sagðist hafa haldið fram hjá eiginkonunni með sameiginlegum vini þeirra, karlmanni. „Þá fattaði ég að þau héldu bæði framhjá með sama manninum. Það var erfitt að fara ekki Lesa meira

Bóluefni frá AstraZeneca hrúgast upp í Frakklandi og Þýskalandi

Bóluefni frá AstraZeneca hrúgast upp í Frakklandi og Þýskalandi

Pressan
08.03.2021

Í Frakklandi og Þýskalandi veigra margir sér við að láta bólusetja sig með bóluefni AstraZeneca gegn kórónuveirunni. Bóluefnið, sem var þróað af vísindamönnum við Oxfordháskóla, veitir minni vernd gegn veirunni en bóluefnin frá BioNTech og Moderna. Að auki létu stjórnmálamenn í báðum löndum ófögur orð falla um AstraZeneca þegar deilur ESB og fyrirtækisins um afhendingu bóluefna stóðu sem hæst. Þetta virðist hafa orðið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af