fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025

Frakkland

Frakkar skipta kórónupassa út með bólusetningarvottorði

Frakkar skipta kórónupassa út með bólusetningarvottorði

Pressan
29.12.2021

Frakkar eru nú að herða sóttvarnaaðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins. Þeir hafa til dæmis tekið upp kröfu um að fólk verði að vinna heima hjá sér minnst þrjá daga í viku og notkun á andlitsgrímum hefur verið gerð að skyldu víða. Ríkisstjórnin hefur einnig í hyggju að gera að kröfu að fólk framvísi bólusetningarvottorði ef það vill fá aðgang að opinberum Lesa meira

Franska forsetafrúin berst gegn rætnum kjaftasögum

Franska forsetafrúin berst gegn rætnum kjaftasögum

Pressan
25.12.2021

Franskir stjórnmálamenn óttast að kosningabaráttan fyrir næstu forsetakosningar verði lituð af illgjörnum kjaftasögum og falsfréttum eins og var raunin í bandarísku forsetakosningunum á síðasta ári. Dögum saman hafa kjaftasögur um frönsku forsetafrúna, Brigitte Macron, verið áberandi á samfélagsmiðlum. Þær ganga aðallega út á að hún eigi sér stórt leyndarmál. Það sé að hún sé transkona og hafi áður verið Lesa meira

Ellilífeyrisþegi drap björn sem hafði rifið annan fótinn af honum

Ellilífeyrisþegi drap björn sem hafði rifið annan fótinn af honum

Pressan
22.11.2021

Sjötugur Frakki varð fyrir árás bjarndýrs á laugardaginn þegar hann var á villisvínaveiðum í suðvesturhluta landsins. Björninn náði að rífa hluta af öðrum fæti mannsins af og skadda hluta af hinum fætinum. Maðurinn náði að skjóta tvisvar á bjarndýrið úr riffli sínum og drepa það. Hann liggur nú þungt haldinn á sjúkrahúsi. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur Lesa meira

Grikkir og Tyrkir í vopnakapphlaupi – Franskar freigátur og þýskir kafbátar

Grikkir og Tyrkir í vopnakapphlaupi – Franskar freigátur og þýskir kafbátar

Eyjan
13.11.2021

Spennan á milli Grikkja og Tyrka um landamæri ríkjanna í austanverðu Miðjarðarhafi eru ekki nýjar af nálinni og rista mjög djúpt. Að undanförnu hefur spennan aukist töluvert og má eiginlega segja að vopnakapphlaup sé hafið á milli þessara tveggja NATO-ríkja. Tyrkir keyptu nýlega fullkoman þýska dísilkafbáta og Grikkir pöntuðu háþróaðar franskar freigátur. Ríkisstjórnirnar í Grikklandi og París hafa Lesa meira

Ný skýrsla varpar ljósi á kynferðisbrot innan kaþólsku kirkjunnar í Frakklandi – Mörg þúsund fórnarlömb

Ný skýrsla varpar ljósi á kynferðisbrot innan kaþólsku kirkjunnar í Frakklandi – Mörg þúsund fórnarlömb

Pressan
04.10.2021

Frá 1950 hafa mörg þúsund prestar og aðrir starfsmenn kaþólsku kirkjunnar í Frakklandi beitt börn kynferðisofbeldi. Þetta er niðurstaða nýrrar skýrslu óháðrar rannsóknarnefndar sem kemur út á morgun. Formaður nefndarinnar, Jean-Marc Sauve, segir að talið sé að á milli 2.900 til 3.200 manns, með tengsl við kaþólsku kirkjunnar, hafi beitt börn kynferðisofbeldi á síðustu 70 árum. Í samtali Lesa meira

Loksins komst upp um raðmorðingjann – Sagðist hafa haft „hvatir“

Loksins komst upp um raðmorðingjann – Sagðist hafa haft „hvatir“

Pressan
04.10.2021

Svo virðist sem frönsku lögreglunni hafi loksins tekist að leysa fjögur morðmál og sex nauðganir eftir að hafa reynt að hafa uppi á gerandanum í 35 ár.  Franska lögreglan tilkynnti fyrir helgi að hún væri nú hætt leit að raðmorðingja, sem gekk undir heitinu „Le Grêle“ (Maðurinn með örin) eftir að DNA-rannsókn leiddi í ljós hver Lesa meira

Frakkar og Grikkir semja um freigátukaup

Frakkar og Grikkir semja um freigátukaup

Pressan
29.09.2021

Í gær skrifuðu Frakkar og Grikkir undir samning sem á meðal annars að auðvelda EBS að sinna eigin vörnum. Í honum felst að Grikkir kaupa þrjár franska freigátur og fá kauprétt að þeirri fjórðu. Kaupverðið er sem svarar til um 440 milljarða íslenskra króna. Samningurinn var undirritaður tæpum tveimur vikum eftir að sala Frakka á kafbátum til Lesa meira

Franskur hasskóngur dæmdur í 16 ára fangelsi

Franskur hasskóngur dæmdur í 16 ára fangelsi

Pressan
19.09.2021

Franskur karlmaður, sem franskir fjölmiðlar kalla hasskónginn, var nýlega dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir smygl á ævintýralega miklu magni af hassi til landsins. Hann á ekki möguleika á reynslulausn fyrr en eftir 11 ár. Maðurinn heitir Moufide Bouchibi og er 41 árs. Hann var framseldur til Frakklands frá Dubai í mars en hann hafði verið eftirlýstur í mörg ár. Fyrir dómi sagði Mathieu Fohlen, saksóknari, Lesa meira

Frakkar drápu leiðtoga Íslamska ríkisins

Frakkar drápu leiðtoga Íslamska ríkisins

Pressan
16.09.2021

Frönskum hersveitum tókst nýlega að drepa Adnan Abu Walid al-Sahrawi leiðtoga hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Íslamska ríkið í Sahel. Emmanuel Macron, Frakklandsforseti, tilkynnti þetta á Twitter í nótt. „Þetta er enn einn glæsilegur áfanginn í baráttu okkar við hryðjuverkahópa í Sahel. Hugur okkar er í kvöld hjá öllum þeim hetjum sem létu lífið fyrir Frakkland í Sahel, fjölskyldum þeirra og hinum særðu. Fórnir þeirra voru ekki Lesa meira

Ljónheppnir og stálheiðarlegir iðnaðarmenn gerðu merka uppgötvun

Ljónheppnir og stálheiðarlegir iðnaðarmenn gerðu merka uppgötvun

Pressan
12.09.2021

Óhætt er að segja að þremur iðnaðarmönnum hafi brugðið mjög fyrir tveimur árum þegar þeir unnu að endurbótum á höll í norðvesturhluta Frakklands. Þeir fundu 239 gullmyntir í höllinni og er um einn merkasta myntfjársjóð sögunnar að ræða. Hann verður seldur á uppboði síðar á mánuðinum og er áætlað að 300.000 evrur, sem svarar til um 45 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af