fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Frakkland

Fór til tannlæknis vegna smávægilegs vanda – Kom út 24 tönnum fátækari

Fór til tannlæknis vegna smávægilegs vanda – Kom út 24 tönnum fátækari

Pressan
18.09.2022

Nýlega var franski tannlæknirinn Lionel Guedj dæmdur í átta ára fangelsi fyrir grimmdarlegt svindl. Árum saman gerði hann ónauðsynlegar aðgerðir á grunlausum sjúklingum sínum til að sjúga peninga út úr þeim og almannatryggingum. Guedj, sem starfaði í Marseille, var sérstaklega grófur við fólk sem á á brattann að sækja í lífinu. Flest fórnarlamba hans koma úr Lesa meira

Fundu 20.000 óskráðar sundlaugar í Frakklandi

Fundu 20.000 óskráðar sundlaugar í Frakklandi

Pressan
03.09.2022

Með því að nota gervigreind hafa frönsk yfirvöld fundið rúmlega 20.000 óskráðar sundlaugar í landinu. Þetta hefur skilað franska ríkiskassanum töluverðum fjárhæðum því eigendur lauganna þurfa að greiða 10 milljónir evra í gjöld af þeim. BBC skýrir frá þessu. Ástæðan fyrir hærri gjöldum er að sundlaugar, við íbúðarhús, hækka fasteignamat og þar með fasteignaskatta. Til að finna sundlaugarnar Lesa meira

Forsætisráðherra Frakklands varar við orkuskömmtun í vetur

Forsætisráðherra Frakklands varar við orkuskömmtun í vetur

Fréttir
30.08.2022

Elisabeth Borne, forsætisráðherra Frakklands, segir að Frakkar geti neyðst til að spara orku næsta vetur með því að taka upp kvóta. Hún varaði forystumenn í atvinnulífinu við því í gær að hugsanlega þurfi að grípa til orkuskömmtunar í vetur og hvatti þá til að draga úr orkunotkun. Hún sagði að ef Frakkar standi saman og spari Lesa meira

Aðgerðasinnar settu steypu í holur á golfvöllum

Aðgerðasinnar settu steypu í holur á golfvöllum

Pressan
15.08.2022

Nú herjar fjórða hitabylgja ársins á Frakkland með tilheyrandi þurrkum sem þóttu nú nægir áður. Það hefur vakið mikla reiði umhverfisverndarsinna og aðgerðarsinna að golfvellir eru að hluta undanþegnir banni við að vökvun. Í 100 frönskum bæjum er skortur á drykkjarvatni og verður að flytja það til margra bæja í tankbílum. Vegna þurrkanna og meðfylgjandi Lesa meira

Keyptu heilt þorp í Frakklandi – Réðu ekki við að kaupa fasteign heima fyrir

Keyptu heilt þorp í Frakklandi – Réðu ekki við að kaupa fasteign heima fyrir

Pressan
01.08.2022

Nýlega var franska þorpið La Busliere í Normandy selt fyrir sem svarar til 3,6 milljóna íslenskra króna. Í þorpinu eru sex íbúðarhús, tvær hlöður, vinnustofa, brunnur, brauðofn, safapressa og hestagerði. Kaupendurnir eru hjónin Paul Mappley og Yip Ward frá Bretlandi. Þeir eru 48 ára skrúðgarðyrkjumenn. Þeir bjuggu áður í hjólhýsi i Tunbridge Wells í Kent á Englandi því hátt fasteignaverð gerði að verkum að þeir gátu ekki keypt sér fasteign þar. Þeir hyggjast Lesa meira

Banvænar deilur á nektarströnd – Skotinn til bana þegar hann sýndi af sér kynferðislega hegðun

Banvænar deilur á nektarströnd – Skotinn til bana þegar hann sýndi af sér kynferðislega hegðun

Pressan
25.07.2022

46 ára karlmaður var skotinn til bana á nektarströnd í Frakklandi um klukkan 10.30 á laugardaginn. Þetta gerðist á La Mama nektarströndinni í Grand parc Miribel-Jonage í útjaðri Lyon. Daily Mail segir að það hafi verið 76 ára maður sem skaut þann yngri þegar hann sýndi af sér kynferðislega tilburði fyrir framan konu. Áður er hinn látni sagður hafa hrópað ókvæðisorð að öðrum strandgestum Lesa meira

Ólánið hefur elt fjölskylduna síðasta árið og hefur hún misst allt sitt – „Hvað er næst? Kannski jarðskjálfti?“

Ólánið hefur elt fjölskylduna síðasta árið og hefur hún misst allt sitt – „Hvað er næst? Kannski jarðskjálfti?“

Pressan
22.07.2022

Það er stundum haft á orði að sjaldan sé ein báran stök og það getur þýska Kreide-fjölskyldan tekið undir. Aðfaranótt 13. júlí vaknaði fjölskyldan við mikinn hávaða á tjaldsvæði í Gironde í Frakklandi. Þá voru gestir á harðahlaupum við að yfirgefa tjaldsvæðið vegna skógarelds sem nálgaðist hratt. Fjölskyldan áttaði sig sig fljótlega á að tveimur klukkustundum áður var Lesa meira

Frakkar skipta kórónupassa út með bólusetningarvottorði

Frakkar skipta kórónupassa út með bólusetningarvottorði

Pressan
29.12.2021

Frakkar eru nú að herða sóttvarnaaðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins. Þeir hafa til dæmis tekið upp kröfu um að fólk verði að vinna heima hjá sér minnst þrjá daga í viku og notkun á andlitsgrímum hefur verið gerð að skyldu víða. Ríkisstjórnin hefur einnig í hyggju að gera að kröfu að fólk framvísi bólusetningarvottorði ef það vill fá aðgang að opinberum Lesa meira

Franska forsetafrúin berst gegn rætnum kjaftasögum

Franska forsetafrúin berst gegn rætnum kjaftasögum

Pressan
25.12.2021

Franskir stjórnmálamenn óttast að kosningabaráttan fyrir næstu forsetakosningar verði lituð af illgjörnum kjaftasögum og falsfréttum eins og var raunin í bandarísku forsetakosningunum á síðasta ári. Dögum saman hafa kjaftasögur um frönsku forsetafrúna, Brigitte Macron, verið áberandi á samfélagsmiðlum. Þær ganga aðallega út á að hún eigi sér stórt leyndarmál. Það sé að hún sé transkona og hafi áður verið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af