fbpx
Mánudagur 14.apríl 2025

Frakkland

Dæmdur fyrir manndráp með flugvél

Dæmdur fyrir manndráp með flugvél

Pressan
24.11.2023

Franskur karlmaður á sjötugsaldri hefur verið dæmdur fyrir manndráp af gáleysi. Hlaut hann eins árs skilborðsbundið fangelsi. Maðurinn flaug flugvél sem fallhlífarstökkvari stökk út úr með þeim afleiðingum að vængur flugvélarinnar fór utan í stökkvarann og varð það honum að bana. Atvikið átti sér stað árið 2018 yfir bænum Bouloc sem er skammt frá borginni Lesa meira

Hafa lögsótt listaverkasala sem stórgræddi á grímu sem hann keypti af þeim

Hafa lögsótt listaverkasala sem stórgræddi á grímu sem hann keypti af þeim

Pressan
11.10.2023

Öldruð frönsk hjón hafa lögsótt listaverkasala sem keypti afríska andlitsgrímu af þeim á andvirði 129 sterlingspunda (rúmlega 22.000 íslenskar krónur) en seldi hana síðar á andvirði 3,6 milljóna sterlingspunda (tæplega 613 milljónir íslenskra króna). Hjónin, sem eru 81 og 88 ára gömul, voru árið 2021 að flytja úr húsi sínu í Nimes í Frakklandi og Lesa meira

Frakkland í fókus RIFF

Frakkland í fókus RIFF

Fókus
30.08.2023

Í tilkynningu frá RIFF, alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, segir að hátíðin nálgist nú óðfluga en hátíðin verður sett í Háskólabíói þann 28. september og stendur til 08. október. Á hverju ári velur hátíðin eitt land sem gefin er sérstakur gaumur og er það Frakkland sem orðið hefur fyrir valinu þetta árið. Á hátíðinni verður sýndur Lesa meira

Tíu barna móðir meðal látinna í fjöldaárekstri

Tíu barna móðir meðal látinna í fjöldaárekstri

Pressan
31.07.2023

Breski fjölmiðilinn Mirror greinir frá því að 10 barna móðir frá Bretlandi sé meðal þeirra sem létust í fjöldaárekstri á A-26 hraðbrautinni í norðurhluta Frakklands í gær. Tvær aðrar manneskjur létust í árekstrinum og þó nokkur slösuðust þar á meðal börn. Mirror segir að móðirin hafi verið 50 ára gömul en í upphafi fréttarinnar segir Lesa meira

Segjast vera einskis virði í huga stjórnmálamanna

Segjast vera einskis virði í huga stjórnmálamanna

Pressan
05.07.2023

Undanfarna viku hafa geisað mótmæli og óeirðir í Frakklandi vegna dauða 17 ára pilts, Nahel Merzouk, sem var skotinn til bana af lögreglumanni við umferðareftirlit. Dauði Nahel hefur einnig komið af stað umræðu um jaðarsetningu fólks í frönsku samfélagi sem á uppruna sinn að rekja til fyrrum nýlendna Frakklands. BBC hefur farið um Frakkland og Lesa meira

Frakkar senda Úkraínumönnum brynvarin árásarökutæki

Frakkar senda Úkraínumönnum brynvarin árásarökutæki

Fréttir
05.01.2023

Emmanuel Macron, forseti Frakklands, ræddi símleiðis við Volodymyr Zelenskyy, forseta Úkraínu, í gær. Macron tilkynnti starfsbróður sínum að Frakkar muni senda AMX-10 RC brynvarin árásarökutæki til notkunar gegn rússneska innrásarliðinu. Þetta eru hraðskreið ökutæki með fallbyssu. Fjögurra manna áhöfn er í hverju ökutæki. Úkraínumenn hafa ítrekað beðið Vesturlönd um þunga skriðdreka, til dæmis Leopard, en ekki enn fengið. Sérfræðingar hafa sagt að Úkraínumenn fái Lesa meira

Fullkomin vopn streyma til Úkraínu frá Frakklandi

Fullkomin vopn streyma til Úkraínu frá Frakklandi

Fréttir
01.12.2022

Úkraínski varnarmálaráðherrann skýrði frá því á Twitter á þriðjudaginn að her landsins hafi nú fengið nýtt flugskeytakerfi frá Frakklandi. Það bætist við önnur stórskotaliðsvopn sem Úkraínumenn hafa fengið frá Vesturlöndum. Þessi vopn hafa breytt miklu varðandi gang stríðsins því þau hafa gert Úkraínumönnum kleift að ráðast á birgðaflutningalínur Rússa, bækistöðvar og birgðastöðvar langt að baki víglínunni. Franska Lesa meira

Erfingi Louis Vuitton tapaði miklum verðmætum

Erfingi Louis Vuitton tapaði miklum verðmætum

Pressan
16.11.2022

Þegar verslað er við Louis Vuitton þá er betra að eiga drjúgan skilding inni á reikningnum sínum því vörur fyrirtækisins eru ekki þær ódýrustu á markaðnum. En nýlega snerist dæmið við þegar Benoit-Louis Vuitton, erfingi tískuhússins, varð fyrir því að brotist var inn í íbúð hans í París og miklum verðmætum stolið. Samtals var verðmæti þýfisins um 100.000 evrur en Lesa meira

Morð skekur franskt samfélag – 12 ára stúlka myrt í París – Dularfullar tölur á líkama hennar

Morð skekur franskt samfélag – 12 ára stúlka myrt í París – Dularfullar tölur á líkama hennar

Pressan
18.10.2022

Grimmdarlegt, villimannslegt og algjörlega óskiljanlegt. Þannig er hægt að lýsa morðinu á hinni 12 ára Lola Daviet. Hún var myrt í París á föstudaginn. Morðið á henni hefur skokið franskt samfélag síðustu daga. Foreldrar hennar fóru að hafa áhyggjur af henni þegar hún skilaði sér ekki heim úr skóla og tilkynntu um hvarf hennar til Lesa meira

Franskir veiðimenn bregðast ókvæða við hugmyndum um banni við áfengisneyslu

Franskir veiðimenn bregðast ókvæða við hugmyndum um banni við áfengisneyslu

Pressan
16.10.2022

Franskir veiðimenn hafa brugðist ókvæða við hugmyndum að lagafrumvarpi sem mun banna þeim að drekka áfengi þegar þeir eru á skotveiðum. Tilgangurinn með þessu er að fækka slysum og dauðsföllum meðal veiðimanna. Samkvæmt hugmyndunum þá munu veiðimenn verða undir sama hatt settir og ökumenn hvað varðar magn áfengis sem þeir mega vera með í blóðinu. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af