fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Frakkland

Ökumaður peningaflutningabíls hvarf í 35 klukkstundir – Nú er hann fundinn en það vantar helming peninganna

Ökumaður peningaflutningabíls hvarf í 35 klukkstundir – Nú er hann fundinn en það vantar helming peninganna

Pressan
15.02.2019

Á mánudaginn gengu tveir öryggisverðir, sem sinna peningflutningum, út úr banka í Aubervilliers í úthverfi Parísar. Þeir höfðu skilað háum fjárhæðum af sér inni í bankanum og nú var kominn tími til að fara á næsta áfangastað. En það var eitt vandamál sem við var að etja. Bílstjórinn þeirra var horfinn og peningaflutningabíllinn með. BBC Lesa meira

Átta létust í eldsvoða í París

Átta létust í eldsvoða í París

Pressan
05.02.2019

Að minnsta kosti átta manns létust í eldsvoða í fjölbýlishúsi í einu af hverfum efnafólks í París í nótt. Talsmaður slökkviliðsins segir að dánartalan geti enn hækkað því eldur logi enn á sjöundu og áttundu hæð hússins. Eldurinn kom upp í átta hæða húsi í sextánda hverfi í nótt. Hverfið er vinsælt meðal ferðamanna og Lesa meira

Bleiur reyndust innihalda illgresiseyði og önnur eiturefni

Bleiur reyndust innihalda illgresiseyði og önnur eiturefni

Pressan
24.01.2019

Í nýrri rannsókn umhverfisstofnunarinnar ANSES kemur fram að eiturefni á borð við illgresiseyði hafi fundist í bleium sem eru framleiddar og seldar í Frakklandi. Grunur leikur á að sum efnanna geti valdið krabbameini. Starfsmenn ANSES rannsökuðu 23 bleiutegundir og fundu ýmis efni í þeim. Þar á meðal efni sem eru notuð í snyrtivörur en einnig Lesa meira

Lögreglumenn ákærðir fyrir að nauðga kanadískum ferðamanni

Lögreglumenn ákærðir fyrir að nauðga kanadískum ferðamanni

Pressan
20.01.2019

Tveir franskir lögreglumenn eru nú fyrir rétti í París en þeir eru sakaðir um að hafa hópnauðgað kanadískri konu í höfuðstöðvun lögreglunnar fyrir tæplega fimm árum. Lögreglumennirnir störfuðu í aðgerðarhópi gegn glæpagengjum í París á þessum tíma. Þeir neita öllum ásökunum og segja að konan hafi sjálfviljug stundað kynlíf með þeim þetta kvöld og að Lesa meira

25 hafa látist af völdum mikilla snjóa í Evrópu – Von á meiri snjó

25 hafa látist af völdum mikilla snjóa í Evrópu – Von á meiri snjó

Pressan
14.01.2019

Mikið hefur snjóað í austurrísku Ölpunum frá áramótum sem og í sunnanverðu Þýskalandi og Sviss. Ekki er útlit fyrir uppstyttu á næstunni því enn meiri  snjókomu er spáð næstu daga. Að minnsta kosti 25 hafa látist af völdum snjóa en mörg snjóflóð hafa fallið og snjóflóðahætta er víða mikil. Samkvæmt upplýsingum frá austurrísku veðurþjónustunni ZAMG Lesa meira

Er þetta ein besta blekking síðari tíma? Vildu fjölmiðlar ekki afhjúpa málið?

Er þetta ein besta blekking síðari tíma? Vildu fjölmiðlar ekki afhjúpa málið?

Pressan
02.01.2019

Þegar Jeanne Calment lést árið 1997 var hún heimsþekkt. Þessi 122 ára og 164 daga franska kona var þá elsta manneskjan sem vitað var um að hefði nokkru sinni lifað. Met hennar hefur ekki enn verið slegið. En var þetta í raun og veru ein stór blekking sem gekk svo vel upp að heimsbyggðin trúði Lesa meira

Barátta Frakka við hryðjuverk á sér langa sögu – Allt frá Sjakalanum til Íslamska ríkisins

Barátta Frakka við hryðjuverk á sér langa sögu – Allt frá Sjakalanum til Íslamska ríkisins

Pressan
15.12.2018

Frá 2015 hafa rúmlega 20 hryðjuverkaárásir verið gerðar í Frakklandi. Árásin á ádeilutímaritið Charlie Hebdo, árásin á Bataclan tónleikahöllin og flutningabílsárásin í Nice á Bastilludaginn eru mörgum eflaust í fersku minni en um 200 manns létust í þessum ódæðisverkum. Þá má ekki gleyma hryðjuverkinu í Strasbourg nú í vikunni þar sem þrír voru myrtir á Lesa meira

Þrír myrtir á jólamarkaði í Strasbourg – Árásarmaðurinn gengur enn laus

Þrír myrtir á jólamarkaði í Strasbourg – Árásarmaðurinn gengur enn laus

Pressan
12.12.2018

Þrír voru skotnir til bana á jólamarkaði í miðborg Strasbourgr í Frakklandi í gærkvöldi og tólf til viðbótar særðir, þar af margir alvarlega. Lögreglan segir að árásarmaðurinn heiti Chekatt Cheris og sé 29 ára heimamaður. Hann gengur enn laus. Stjórnvöld hafa aukið viðbúnað í landinu vegna árásarinnar. Aukin öryggisgæsla verður í borgum og bæjum um Lesa meira

Einhver bið í að Kolbeinn snúi aftur á knattspyrnuvöllinn

Einhver bið í að Kolbeinn snúi aftur á knattspyrnuvöllinn

433
24.02.2018

Claudio Ranieri, stjóri Nantes í Frakklandi var mættur á blaðamannafund í gær fyrir leik liðsins fyrir Amiens. Ranieri var spurður út í Kolbein Sigþórsson, framherja liðsins á fundinum og hvort það væri langt í að hann myndi snúa aftur á knattspyrnuvöllinn. Kolbeinn hefur ekkert spilað síðan sumarið 2016 vegna hnémeiðsla en hann greindi sjálfur frá Lesa meira

Sóknarmaður PSG vill komast til United

Sóknarmaður PSG vill komast til United

433
08.01.2018

Lucas Moura, sóknarmaður PSG vill komast til Manchester United í janúarglugganun en það er Telefoot sem greinir frá þessu. Hann hefur ekki átt fast sæti í liði PSG á þessari leiktíð og hefur aðeins komið við sögu í 6 leikjum með franska liðinu á leiktíðinni. Jose Mourinho, stjóri United er aðdáandi leikmannsins en hann hefur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af