fbpx
Sunnudagur 12.janúar 2025

Frakkland

Merci! Macron þakkar heilbrigðisstarfsfólki fyrir framlag þeirra með 1.200 milljörðum

Merci! Macron þakkar heilbrigðisstarfsfólki fyrir framlag þeirra með 1.200 milljörðum

Pressan
16.07.2020

Milljörðum króna verður varið í launahækkanir til franskra hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða, einnig var heilbrigðisstarfsfólk hyllt í höfuðborg Frakklands á þjóðhátíðardaginn. Þetta er „merci beaucoup” sem ekki bara heyrist, það mun einnig hafa áhrif á bankabókina. Franskir hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar munu fá launahækkun sem nemur um 30.000 íslenskum krónum á mánuði að meðaltali. Franska ríkisstjórnin og fjölmörg Lesa meira

3.000 börn voru misnotuð kynferðislega í kaþólskum kirkjum í Frakklandi

3.000 börn voru misnotuð kynferðislega í kaþólskum kirkjum í Frakklandi

Pressan
23.06.2020

Samkvæmt nýrri franskri skýrslu þá brutu að minnsta kosti 1.500 prestar og aðrir starfsmenn kaþólsku kirkjunnar kynferðislega á að minnsta kosti 3.000 börnum. Skýrsluhöfundar rannsökuðu slík mál allt aftur til 1950. Það var sérstök rannsóknarnefnd sem gerði skýrsluna og leggur hún áherslu á að líklega séu fórnarlömbin miklu fleiri. Formaður nefndarinnar, Jean-Marc Sauve, sagði á fréttamannafundi að rúmlega 1.500 Lesa meira

Vopnaðir glæpamenn taka þátt í óeirðum í Frakklandi – Forseti Tsjetsjeníu hvetur þá til dáða

Vopnaðir glæpamenn taka þátt í óeirðum í Frakklandi – Forseti Tsjetsjeníu hvetur þá til dáða

Pressan
23.06.2020

Mörg hundruð vopnaðir meðlimir glæpagengja hafa tekið þátt í óeirðum og uppþotum í Frakklandi að undanförnu. Komið hefur til harðra átaka og eldur hefur verið borinn að bílum og ruslagámum. Ramzan Kadyrov, forseti Tsjetsjeníu, styður meðlimi glæpagengja sem hafa tekið þátt í óeirðunum í borginni Dijon og verið vopnaðir sjálfvirkum skotvopnum. The Guardian skýrir frá þessu. Óeirðirnar brutust út eftir Lesa meira

Eiffelturninn opnar á nýjan leik en lyftan verður lokuð

Eiffelturninn opnar á nýjan leik en lyftan verður lokuð

Pressan
14.06.2020

Óhætt er að segja að Eiffelturninn sé eitt helsta vörumerki Parísar. Hann hefur verið lokaður síðan um miðjan mars vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar en nú verður breyting á. Turninn verður opnaður fyrir almenningi þann 25. júní næstkomandi. En opnunin verður með öðru sniði en áður því aðeins verður opið upp á aðra hæð og lyftan verður Lesa meira

Renault í miklum vanda – Þarf aðstoð ríkisins til að lifa af

Renault í miklum vanda – Þarf aðstoð ríkisins til að lifa af

Pressan
28.05.2020

Franski bílaframleiðandinn Renault er í miklum vanda vegna heimsfaraldurs kórónuveiru og þarf á aðstoð að halda frá franska ríkinu til að komast í gegnum hremmingarnar. Þetta sagði Bruno Le Maire, fjármálaráðherra Frakklands, á föstudaginn. Í samtali við Europe 1 radio sagði hann að fyrirtækið eigi í „alvarlegum fjárhagsörðugleikum“ og að „Renault gæti horfið“. Síðasta ár Lesa meira

Verði þér að góðu! Frakkar blása út í kórónusóttkví

Verði þér að góðu! Frakkar blása út í kórónusóttkví

Pressan
07.05.2020

Volgt croissant í morgunmat, confit de canard (andalæri) í hádegismat og af hverju ekki að skola kvöldmatnum niður með góðu rauðvíni? Svona hefur staðan hugsanlega verið á mörgum frönskum heimilum í þá rúmlega fimmtíu daga sem útgöngubann hefur verið í landinu því ekki er annað að sjá en franska þjóðin hafi gert mjög vel við Lesa meira

Sofandaháttur varðandi COVID-19 á dvalarheimilum – „Þetta líkist heimsendi, fjöldamorði“

Sofandaháttur varðandi COVID-19 á dvalarheimilum – „Þetta líkist heimsendi, fjöldamorði“

Pressan
07.04.2020

Franska ríkisstjórnin leggur nú mikla áherslu á að fækka andlátum af völdum COVID-19 á dvalarheimilum aldraðra í landinu. Um allt land er myndin sú sama, mjög margir íbúar á dvalarheimilum hafa fallið í valinn fyrir veirunni. Á þriðja þúsund íbúar á dvalarheimilum hafa látist af völdum veirunnar en það er um fjórðungur allra dauðsfalla af Lesa meira

Hún sagði tvö orð í apótekinu – Það varð henni til bjargar

Hún sagði tvö orð í apótekinu – Það varð henni til bjargar

Pressan
06.04.2020

Nýlega var karlmaður handtekinn í apóteki í Nancy í Frakklandi. Skömmu áður hafði eiginkona hans gengið inn í apótekið og sagt tvö orð sem á íslensku útleggjast: „Gríma 19.“ Það varð henni til bjargar. COVID-19 faraldurinn hefur margvísleg áhrif um allan heim og ein þeirra er að margir eru nánast innilokaðir með mökum sínum öllum Lesa meira

Svæfingalæknirinn „Zorro“ – Ákærður fyrir að myrða sjúklinga í þeim tilgangi að endurlífga þá

Svæfingalæknirinn „Zorro“ – Ákærður fyrir að myrða sjúklinga í þeim tilgangi að endurlífga þá

Pressan
22.06.2019

Dauðinn kom í sprautu og aðferðin var alltaf sú sama. Sprautunál var notuð til að gera gat á poka sem notaður var til að gefa sjúklingum vökva í æð. Sprautan var síðan notuð til þess að sprauta deyfilyfi eða kalium í pokann, með þeim afleiðingum að upp komu alvarleg vandmál með hjarta sjúklingins á meðan Lesa meira

Djúp gjá á milli Þýskalands og Frakklands hvað varðar framtíðarstefnu ESB

Djúp gjá á milli Þýskalands og Frakklands hvað varðar framtíðarstefnu ESB

Pressan
17.05.2019

Frakkar og Þjóðverjar eru nágranna- og vinaþjóðir og samskipti ríkjanna eru með miklum ágætum. Í landamærahéruðum ríkjanna ferðast fólk mikið yfir til nágranna sinna til að sækja sér eitt og annað sem kannski ekki er í boði í heimalandinu eða er hagstæðara að kaupa hjá nágrönnunum, nú eða bara til að njóta þess sem nágrannarnir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af