Frakkar krefja Breta um greiðslu fyrir að stöðva ferðir förufólks yfir Ermarsund
PressanFranska innanríkisráðuneytið lagði um helgina áherslu á nauðsyn þess að Bretland og ESB semji á nýjan leik um mál er varða straum förufólks yfir Ermarsund til Bretlands. Bretar halda því fram að Frakkar geri of lítið til að stöðva för förufólks en Frakkar segja að Bretar leggi ekki nóg af mörkum til verkefnisins. Það hefur lengi verið Lesa meira
Frakkar drápu 50 herskáa íslamista í Malí
PressanFranskar hersveitir drápu 50 herskáa íslamista í loftárás í Afríkuríkinu Malí á föstudaginn. Drónar, á vegum franska hersins, sáu til ferða mjög stórrar lestar mótorhjóla á vegum hersveita íslamskra öfgasinna. Í kjölfarið var gerð loftárás á lestina á svæði sem er nærri landamærum Búrkína Fasó og Níger. Á þessu svæði reynir stjórnarherinn í Malí, sem nýtur stuðnings Frakka, að berja niður Lesa meira