fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Fræga fólkið

Elka Long situr fyrir svörum: Hvatvís og athyglissjúk sex barna móðir og snappari

Elka Long situr fyrir svörum: Hvatvís og athyglissjúk sex barna móðir og snappari

11.12.2017

Elín Katrín Long Rúnarsdóttir er myndlistakona, hönnuður án réttinda, húsmóðir, dóttir, systir, vinkona og snappari. „Ég er alltaf kölluð Elka Long, sem er stytting sem sagt tveir fyrstu stafirnir úr báðum nöfnunum mínum. Ég á sex yndislega falleg og frábær börn.“ „Ég er búin að taka viðtöl við fullt af áhugaverðu fólki og panta viðtöl Lesa meira

Myndband: Notar „Faceswap“ til að líkja eftir söngvurum We Are The World

Myndband: Notar „Faceswap“ til að líkja eftir söngvurum We Are The World

11.12.2017

DJ Rhett heldur úti síðu á Facebook þar sem hann birtir reglulega myndbönd sem lífga upp á hversdaginn og gleðja. Í þeim leikur hann eftir fjölda þekktra einstaklinga á ýmsan máta, með því að nota filtera á Snapchat, gerist eftirherma eða annað. Í myndbandinu hér, sem er að vísu ekki nýtt af nálinni, notast hann Lesa meira

Notendur Twitter lýsa árinu 2017 í fjórum orðum og það er ekki jákvætt

Notendur Twitter lýsa árinu 2017 í fjórum orðum og það er ekki jákvætt

11.12.2017

Það eru þrjár vikur eftir af árinu 2017 og fólk er þegar byrjað að taka saman yfirlit yfir það besta og versta sem árið færði okkur. Notendur Twitter eru þar engin undantekning en fjölmargir notendur hafa tekið sig til og dregið árið saman í aðeins fjórum orðum.   Is He Gone Yet? #2017In4Words pic.twitter.com/I0iTkVXQb1 — Lesa meira

Jólabréf Höllu Tómasdóttur til barna hennar: „Verið ávallt meðvituð um orð ykkar og athafnir“

Jólabréf Höllu Tómasdóttur til barna hennar: „Verið ávallt meðvituð um orð ykkar og athafnir“

10.12.2017

      „Nú langar mig að ræða mikilvægi þess að þið tileinkið ykkur sjálfsvirðingu. Þið eigið óumdeilanlegan rétt á að setja öðrum mörk og aðrir eiga engan rétt á hegðun eða gjörðum sem valda ykkur óþægindum og/eða vanlíðan. Elskið ykkur sjálf og líkama ykkar eins og þeir eru og látið strax vita ef einhver Lesa meira

Tamar semur ljóð um Klevis Sula „Drengurinn lést í okkar fallegu borg þar sem dauðinn lá lævís í leyni“

Tamar semur ljóð um Klevis Sula „Drengurinn lést í okkar fallegu borg þar sem dauðinn lá lævís í leyni“

09.12.2017

Sjómaðurinn og þriggja barna faðirinn, Mikael Tamar Elíasson, hefur vakið verðskuldaða athygli á samfélagsmiðlum fyrir ljóð sín. Nýjasta ljóð hans fjallar um Klevis Sula, unga manninn frá Albaníu sem lét lífið eftir hnífstunguárás á Austurvelli um síðustu helgi.  Harmleikur seilast í hugann á mér í Reykjavík lést ungur maður skiptir það máli hvaðan hann er Lesa meira

Eva Ruza situr fyrir svörum: Frækinn flækjufótur sem elskar allt sem glitrar

Eva Ruza situr fyrir svörum: Frækinn flækjufótur sem elskar allt sem glitrar

08.12.2017

Eva Ruza, mamma, eiginkona, og allskonar multitasker er nýkomin úr dásamlegri ferð til Miami með hennar heittelskaða þar sem hún sá um að vera aðstoðarbílstjóri með GPS-ið. „Við erum heppin að hafa komist óhult milli staða eftir mjög skrautlegar leiðbeiningar aðstoðarbílstjórans. Ég held samt að ég hafi náð að útskrifast en það tók verulega á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Ekki gerst í heil 18 ár