fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Fræga fólkið

Kardashian fjölskyldan – Fleiri myndir úr jólakortinu 2017

Kardashian fjölskyldan – Fleiri myndir úr jólakortinu 2017

18.12.2017

Kim, aðalsamfélagsmiðlafulltrúi Kardashian fjölskyldunnar, heldur áfram að birta eina mynd á dag á Instagram til að fylla aðdáendur fjölskyldunnar spenningi. https://www.instagram.com/p/Bcpl7QqlM3S/?taken-by=kimkardashian https://www.instagram.com/p/BcsnbgDF4uJ/?taken-by=kimkardashian https://www.instagram.com/p/Bcu9-yQlCBR/?taken-by=kimkardashian https://www.instagram.com/p/BcxObq-lVo4/?taken-by=kimkardashian https://www.instagram.com/p/Bc0CbwLF3rX/?taken-by=kimkardashian Hér má sjá fyrstu 12 dagana.

Geir Ólafs bauð upp á gæði á heimsvísu í Gamla bíói

Geir Ólafs bauð upp á gæði á heimsvísu í Gamla bíói

18.12.2017

Jólatónleikar Geirs Ólafssonar The Las Vegas Christmas Show, voru haldnir nýlega í Gamla bíói. Um er að ræða stórtónleika, kvöldverð og sýningu, að hætti Las Vegas. Uppselt var á sýninguna í ár, eins og í fyrra. „Strax eftir sýninguna í fyrra, fórum við yfir hvernig til tókst og ákváðum þá næstu,“ segir Geir. Með Geir Lesa meira

Dimma áritar vínyl í Lucky Records

Dimma áritar vínyl í Lucky Records

16.12.2017

Hljómsveitin Dimma mun árita nýútkomnar vínyl-viðhafnarútgáfur af plötunum Eldraunir, Vélráð og Myrkraverk á milli 14:00 og 16:00 í plötubúðinni Lucky Records sunnudaginn 17.desember. Útgáfurnar eru á tvöföldum vínyl með áður óútgefnum tónleikaupptökum sem aukalög. Þeir sem styrktu útgáfuna í gegnum Karolinafund söfnun sveitarinnar geta einnig sótt sín eintök á staðinn og fengið áritanir í leiðinni. Plöturnar eru þríleikur sem hófst með útgáfu plötunnar Myrkraverk árið Lesa meira

Ásdís Rán situr fyrir svörum: Stolt valkyrja sem langar að hitta Marilyn Monroe

Ásdís Rán situr fyrir svörum: Stolt valkyrja sem langar að hitta Marilyn Monroe

16.12.2017

  Fyrirsætan, þyrluflugmaðurinn, móðirin og athafnakonan Ásdís Rán Gunnarsdóttir reynir nú fyrir sér á nýju sviði, ritvellinum. „Ég er búin að vera að skrifa bók sem heitir Valkyrjan Lífstílshandbók og koma henni á framfæri síðustu vikur og verð að því fram yfir áramót.“ „Áhugamálin eru fjölmörg: þyrluflug, líkamsrækt, skíði, heilsa, ferðalög og góður matur og Lesa meira

Myndband: Handa þér í acapella útgáfu Ívars, Steina og Magnúsar

Myndband: Handa þér í acapella útgáfu Ívars, Steina og Magnúsar

15.12.2017

  Félagarnir Ívar Daníels, Steini Bjarka og Magnús Hafdal eru á fullu að undirbúa jólin en tóku sér tíma í gær til að taka upp eitt af vinsælli jólalögum síðustu ára, Handa þér. Lag og texti er eftir Einar Bárðarson og vinirnir Einar Ágúst Víðisson og Gunnar Ólason fluttu það fyrst árið 2006. „Okkur finnst Lesa meira

Einar Ágúst tendrar minningar með sínu fyrsta jólalagi

Einar Ágúst tendrar minningar með sínu fyrsta jólalagi

14.12.2017

Söngvarinn Einar Ágúst Víðisson var að gefa út sitt fyrsta jólalag, Tendrum minningar. Lagið er eftir Bjarna Halldór Kristjánsson eða Halla frænda Einars Ágústs, gítarleikara úr hljómsveitinni SúEllen og textinn eftir Tómas Örn Kristinsson sem meðal annars á texta með Upplyftingu.  Lagið er nú þegar farið að heyrast á öldum ljósvakans eins og Bylgjunni og Lesa meira

Myndband: Blaz Roca hvetur fótboltalandsliðið til að taka afsteypur af draslinu

Myndband: Blaz Roca hvetur fótboltalandsliðið til að taka afsteypur af draslinu

14.12.2017

Blaz Roca, eða Erpur Eyvindarson liggur sjaldan á skoðunum sínum og er með eindæmum skemmtilegur. Nú skorar hann á íslenska fótboltaliðið og sú áskorun felst ekki í að skora mörk. „Það er kannski kominn tími til að menn leggi sönnunargögnin á borðið og jafnvel láti taka afsteypu af draslinu á sér,“ segir Blaz Roca og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af