fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Fræga fólkið

Brad Pitt og Angelina Jolie Pitt ná samningum um næstu skref í skilnaðarferli

Brad Pitt og Angelina Jolie Pitt ná samningum um næstu skref í skilnaðarferli

10.01.2017

Einn mest umtalaði skilnaður ársins 2016 var án efa skilnaður Brad Pitt og Angelinu Jolie Pitt – eða Brangelinu eins og slúðurpressan hefur kallað þau. Nú berat fréttir af því að þau hafi náð samningum um næstu skref í skilnaðarferlinu – og á mánudaginn sendu þau frá sér sameiginlega fréttatilkynningu þess efnis að þau mundu Lesa meira

David Beckham skellti sér á Búlluna

David Beckham skellti sér á Búlluna

06.01.2017

Knattspyrnukappann David Beckham þarf vart að kynna fyrir neinum en hann lék um árabil með stórliði Manchester United áður en hann gekk síðan til liðs við Real Madrid áður en hann fór til AC Milan og PSG í Parísarborg. Hann er giftur Victoriu fyrrum Kryddpíu og eiga þau fjögur börn saman, þrjá stráka og eina Lesa meira

Gæinn sem grét „látið Britney í friði“ skýtur á Trump: „Sýndu smá þroska“

Gæinn sem grét „látið Britney í friði“ skýtur á Trump: „Sýndu smá þroska“

05.01.2017

Flestir muna vel eftir hinum unga Chris Crocker, sem birtist okkur hágrátandi í myndbandi sem vakti heimsathygli, og bað alla að láta Britney Spears í friði. Þetta var árið 2007 þegar söngkonan var að ganga í gegnum erfitt tímabil og slúðurmiðlarnir sóttu hart að henni. Tíu árum síðar er Crocker gjörbreyttur maður en hann hefur Lesa meira

Lena Dunham fagnar því að appelsínuhúðin sjáist á forsíðu Glamour

Lena Dunham fagnar því að appelsínuhúðin sjáist á forsíðu Glamour

05.01.2017

Febrúar tölublaðið af bandaríska Glamour er frekar einstakt en það var að öllu búið til af konum. Konur sáu um greinaskrif, ljósmyndun, hárgreiðslu, förðun og allt annað í tengslum við blaðið og enginn karlmaður var fenginn til þess að vinna að því. Á forsíðunni eru Girls leikkonurnar Lena Dunham, Allison Williams, Zosia Mamet og Jemima Kirke. Lesa meira

Það er ein mjög stór villa í dagatali Kylie Jenner – Annar skandall tengdur smáforritinu hennar

Það er ein mjög stór villa í dagatali Kylie Jenner – Annar skandall tengdur smáforritinu hennar

05.01.2017

Raunveruleikastjarnan Kylie Jenner gaf út dagatal fyrir 2017 með myndum af sér fyrir hvern mánuð. Myndirnar tók umdeildi ljósmyndarinn Terry Richardson og er dagatalið að rjúka út. Hinsvegar tóku glöggir aðdáendur eftir einni mjög stórri villu í dagatalinu þegar þeir opnuðu það. https://www.instagram.com/p/BNni2NxhPWB/ https://www.instagram.com/p/BNpHSSmBA9N/ Í dagatalinu 20.ágúst merktur með handskrifuðu „20 í dag,“ og þá Lesa meira

Angelina samþykkir að láta læsa skjölum um skilnaðinn og forræðisdeiluna

Angelina samþykkir að láta læsa skjölum um skilnaðinn og forræðisdeiluna

05.01.2017

Líkurnar á því að við munum nokkurn tíman fá að vita ástæðu þess að Angelina Jolie og Brad Pitt skyldu eru að fara minnkandi. Angelina og Brad skyldu samkvæmt slúðurmiðlum eftir atvik um borð í flugvél sem tengdist Brad og börnum þeirra, hugsanlega blandast inn í atvikið of mikil drykkja eða grasreykingar en það hefur Lesa meira

Janet Jackson eignast sitt fyrsta barn 50 ára

Janet Jackson eignast sitt fyrsta barn 50 ára

04.01.2017

Söngkonan Janet Jackson hefur eignast sitt fyrsta barna, fimmtíu ára gömul. Janet er gift kaupsýslumanninum Wissam Al Mana og eignuðust þau dreng. Móður og barni heilsast báðum mjög vel. Drengurinn hefur fengið nafnið  Eissa Al Mana. Samkvæmt tilkynningu sem fjölmiðlafulltrúi söngkonunnar sendi People gekk fæðingin vel. Í apríl tilkynnti Janet að hún ætlaði að fresta Lesa meira

Kylie Jenner sýnir ást sína á Tyga með nýju húðflúri

Kylie Jenner sýnir ást sína á Tyga með nýju húðflúri

03.01.2017

Samband Kylie Jenner og rapparans Tyga hefur verið vægast sagt stormasamt en svo virðist sé allt í lagi hjá turtildúfunum um þessar mundir. Kylie var mynduð með nýtt húðflúr á dögunum, stafinn t. Hér fyrir neðan má sjá skjáskot af vefnum TMZ sem birtu fyrst myndir af húðflúrinu. Er þetta þónokkur ástarjátning hjá raunveruleikastjörnunni en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af