Lögreguviðtali Kim lekið í fjölmiðla: „Það var þessi með skíðagleraugun sem beið hjá mér“
„Ég heyrði læti við dyrnar, eins og fótatak, svo ég kallaði „Hver er þar?„, segir Kim um það fyrsta sem hún man varðandi ránið í París. Þetta kemur fram í lögregluviðtali hennar sem var lekið í fjölmiðla og birt hjá franska dagblaðinu Le Journal du Dimanche. „Enginn svaraði svo ég hringdi í lífvörðinn minn, klukkan Lesa meira
Khloé Kardashian svarar ásökunum í garð Kim vegna ránsins – Nýja þáttaröðin verður alvarlegri
Síðan Kim Kardashian var rænd á hótelherbergi sínu í París 3.október í fyrra þá hafa margir kennt henni um atvikið með einhverjum hætti, sumir gengu svo langt að segja að hún hafi sviðsett ránið. Fólk gaf upp ýmsar ástæður fyrir því af hverju ránið hafi verið henni að kenna, allt frá því að vegna þess Lesa meira
Lamar Odom: „Ég vil fá eiginkonuna mína aftur“
Lamar Odom er enn að vonast til þess að Khloé Kardashian taki við sér aftur. Í viðtali í þættinum The Doctors var hann spurður um framtíðina og hvers hann hlakkaði mest til. Lamar svaraði þá einlægt: Í hreinskilni sagt, ég vil fá eiginkonuna mína aftur.“ Áhorfendur í salnum fögnuðu ákaft yfir þessu svari. Khloé sótti Lesa meira
Ashton Kutcher fékk þrefalt hærri laun en Natalie Portman fyrir sömu kvikmynd
Í nýlegu viðtali sagði leikkonan Natalie Portman frá því að hún hafi fengið þrefalt lægri laun en mótleikari hennar Ashton Kutcher í kvikmyndinni No Strings Attached. Um er að ræða rómantíska gamanmynd sem kom í kvikmyndahús árið 2011. Ashton Kutcher deildi viðtalinu við Natalie á Twitter þar sem hann hrósaði henni fyrir að stíga fram. Lesa meira
Michelle Obama táraðist þegar Stevie Wonder söng fyrir hana – Myndband
Eins og flestir vita mun Donald Trump taka við sem forseti Bandaríkjanna þann 20.janúar og Obama fjölskyldan kveðjur Hvíta húsið. Michelle Obama var gestur í The Tonight Show hjá Jimmy Fallon í gær en þetta var sennilega hennar síðasta sjónvarpsviðtal sem forsetafrú. Snillingurinn Stevie Wonder heiðraði Michelle Obama með flutningi á Isn’t She Lovely og My Lesa meira
Selena Gomez og Weeknd knúsast úti á götu! Svona gæti samtalið hafa hljómað
Fegurðarprinsinn The Weeknd var nú ekki lengi að jafna sig eftir sambandsslitin við Bellu Hadid, enda er hann búinn að losa sig við furðuhárið og hefur aldrei verið fegurri. Núna spyr heimspressan sig hvort hann sé hreinlega byrjaður með Selenu Gomez. Þau sáust láta vel hvort að öðru fyrir utan hinn agalega trendí veitingastað Giorgio Lesa meira
Snillingurinn Chrissy Teigen gerði það sem allar konur í hælaskóm hafa íhugað
Við á Bleikt elskum fyrirsætuna Chrissy Teigen, hún er svo innilega hreinskilin og fyndin. Þegar Chrissi var á rauða dreglinum fyrir Golden Globes hátíðina með eiginmanni sínum John Legend varð hún ótrúlega þreytt enda á háum hælaskóm sem hugsanlega voru eitthvað óþægilegir líka. Í stað þess að þjást í hljóði og setja upp gervibros þá Lesa meira
Margrét Erla Maack er komin með kærasta
Þokkagyðjan og fjöllistanornin Margrét Erla Maack er komin með kærasta! Ekki er að undra, segja eflaust einhverjir, enda hefur þessi sjarmadrottning hreinlega geislað að undanförnu. Sá heppni er einstaklega glæsilegur og stæltur ungur maður sem að auki er 7 árum yngri en Margrét. Hann heitir Tómas Steindórsson og var kjörinn herra Helluskóli árið 2007. Tómas starfar Lesa meira
Leyndarmálið á bakvið fullkomið hár Blake Lively
Leikkonan Blake Lively er þekkt fyrir að vera með alveg einstaklega fallegt og heilbrigt hár. Í mörg ár hafa konur mætt á hárgreiðslustofur með myndir af henni og beðið um sama lit eða sömu klippingu og Blake. Varð hún meira að segja vinsælli en „Rachel klipping“ Jennifer Aniston í Friends en hún var vinsælasta hárfyrirmyndin Lesa meira
Hugsanlegt að bílstjóri Kim hafi tekið þátt í ráninu í París
Franska lögreglan handtók í gær 17 einstaklinga í tengslum við árásina á hótelherbergi Kim Kardashian í París 3.október á síðasta ári. Meðal þess sem ræningjarnir tóku með sér á brott voru rándýrir skartgripir. Kim var bundin á meðan ráninu stóð og var byssu miðað á hana. Einstaklingarnir sem yfirheyrðir hafa verið vegna málsins eru á Lesa meira