fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024

Fræga fólkið

Angelina Jolie er andlit snyrtivörufyrirtækis í fyrsta skipti síðan árið 2007

Angelina Jolie er andlit snyrtivörufyrirtækis í fyrsta skipti síðan árið 2007

24.01.2017

Leikkonan Angelina Jolie er nýtt andlit Guerlain Parfumeur. Angelina á að hafa verið innblásturinn á bak við ilminn Mon Guerlain og mun hún birtast í auglýsingaherferð fyrir ilmvatnið. Þetta vekur athygli þar sem Angelina hefur ekki gert svona samning síðan hún var andlit Shiseido á Asíumarkaði árið 2007. Það kemur samt eflaust engum á óvart Lesa meira

Lily Collins sigraðist á átröskun en þurfti að létta sig aftur fyrir nýtt hlutverk

Lily Collins sigraðist á átröskun en þurfti að létta sig aftur fyrir nýtt hlutverk

23.01.2017

Leikkonan Lily Collins leikur stúlku sem þjáist af átröskun í kvikmyndinni To The Bone. Lily þurfti að grennast fyrir hlutverkið en það reyndist henni erfitt andlega. Hún skrifaði á dögunum bók en þar kemur fram að hún barðist sjálf við átröskun. https://www.instagram.com/p/BL8sKDnhoIz/ Lily segir að það sé mikill léttir að opna sig um þetta leyndarmál Lesa meira

Blake Lively braut milljón hjörtu í einu með ræðu sinni

Blake Lively braut milljón hjörtu í einu með ræðu sinni

21.01.2017

The Shallows leikkonan Blake Lively vann verðlaun sem Vinsælasta dramaleikkonan á People’s Choice Awards í vikunni. Með henni voru tilnefndar Emily Blunt, Julia Roberts, Amy Adams og Meryl Streep svo þetta telst frábær viðurkenning fyrir Blake. Í ræðu sinni þakkaði hún meðal annars Spice Girls en hún endaði ræðuna á að þakka eiginmanni sínum, leikaranum Lesa meira

Bella Hadid sögð vera „sár og pirruð“ yfir því að The Weeknd sé að slá sér upp með Selenu Gomez

Bella Hadid sögð vera „sár og pirruð“ yfir því að The Weeknd sé að slá sér upp með Selenu Gomez

19.01.2017

Fyrirsætan Bella Hadid og tónlistarmaðurinn The Weeknd hættu saman í nóvember í fyrra. Parið kom fyrst opinberlega fram saman á Grammy verðlaunahátíðinni í febrúar í fyrra en það fóru fyrst orðrómar á kreik að þau væru að slá sér upp í maí 2015. Eins og Bleikt greindi frá þá var The Weeknd ekki lengi að jafna Lesa meira

Katherine Heigl hefur eignast son

Katherine Heigl hefur eignast son

17.01.2017

Katherine Heigl og eiginmaður hennar Josh Kelly hafa eignast sitt þriðja barn. Fjölmiðlafulltrúi leikkonunnar hefur staðfest þetta. Barnið var drengur og hefur hann fengið nafnið Joshua Bishop Kelley Jr. en hann fæddist þann 20.desember. Fyrir eiga Katherine og Josh tvær ættleiddar stúlkur, Naleigh átta ára og Adalaide fjögurra ára.  

Ráðgátan leyst: Hér voru dularfullu Instagram myndir Kim Kardashian teknar

Ráðgátan leyst: Hér voru dularfullu Instagram myndir Kim Kardashian teknar

16.01.2017

Aðdáendur Kim Kardashian hafa tekið því fagnandi að hún sé komin aftur á samfélagsmiðla eftir langa fjarveru. Kim var rænd á hótelherberginu sínu í París í byrjun október og tók sér hlé frá samfélagsmiðlum í kjölfarið. Hins vegar hefur Kim breytt um stefnu þegar kemur að hvernig myndum hún deilir á Instagram, áður fyrr var Lesa meira

Harry prins kynnti kærustuna fyrir Kate Middleton

Harry prins kynnti kærustuna fyrir Kate Middleton

16.01.2017

Það voru skemmtileg tímamót í sambandi Harry prins og Meghan Markle þegar þau eyddu tíma saman í síðustu viku. Á þriðjudaginn fór Meghan í Kensington Palace og hitti Katrínu (Kate/Catherine) Middleton í fyrsta skipti. Meghan hafði nú þegar hitt Vilhjálm prins fyrir nokkrum mánuðum. Þykir þetta merki um að sambandið sé orðið alvarlegt en Harry Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af