fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024

Fræga fólkið

Beyoncé er ófrísk af tvíburum

Beyoncé er ófrísk af tvíburum

01.02.2017

Söngkonan Beyoncé Knowles og rapparinn Jay Z eiga von á tvíburum. Beyoncé sagði frá þessum gleðifréttum á Instagram í dag. „Við erum ótrúlega þakklát fyrir að fjölskylda okkar mun stækka um tvo fjölskyldumeðlimi, og þökkum ykkur fyrir allar kveðjurnar,“ skrifaði hún við fallega mynd af sér þar sem sjá má glæsilega óléttukúlu. Fyrir eiga Beyoncé Lesa meira

Kardashian/Jenner fjölskyldan fór í frí til Costa Rica – Sjáðu myndirnar!

Kardashian/Jenner fjölskyldan fór í frí til Costa Rica – Sjáðu myndirnar!

31.01.2017

Kardashian/Jenner fjölskyldan hefur verið síðustu daga í fríi á Costa Rica og auðvitað voru myndavélarnar með í för og allt tekið upp fyrir raunveruleikaþátt þeirra Keeping Up With the Kardashians. Fjölskyldan gisti í glæsivillu sem kostar tæpar tvær milljónir króna nóttin. Væntanlega fá þau þó afslátt þar sem dvöld þeirra og þátturinn er fínasta auglýsing. Lesa meira

Pharrell Williams eignaðist þríbura

Pharrell Williams eignaðist þríbura

31.01.2017

Tónlistarmaðurinn Pharell Williams og eiginkona hans Helen Lasichanh eignuðust þríbura fyrr í þessum mánuði. Fyrir áttu Pharell og Helen soninn Rocket Ayer sem er átta ára gamall. Fjölmiðlafulltrúi hans staðfesti gleðifréttirnar í samtali við Vanity Fair en gaf ekki upp kyn barnanna né nöfnin þeirra. Móðir og börnum heilsast mjög vel.

Ashton Kutcher: „Konan mín kom hingað á flóttamannavegabréfi í miðju Kalda stríðinu“

Ashton Kutcher: „Konan mín kom hingað á flóttamannavegabréfi í miðju Kalda stríðinu“

30.01.2017

Ashton Kutcher er ein af þeim fjölmörgu sem mótmæltu aðgerðum Donald Trump um helgina. Ashton er giftur leikkonunni Milu Kunis en hún flutti sjö ára gömul til Bandaríkjanna frá Sovétríkjunum, þeim hluta sem heitir í dag Úkraína.  Hún fékk fyrst „VISA“ dvalarleyfi til þess að koma til Bandaríkjanna sem flóttamaður í miðju Kalda stríðinu. Ashton Lesa meira

Sjáðu nýju plakötin af karakterum „Beauty and the Beast“

Sjáðu nýju plakötin af karakterum „Beauty and the Beast“

27.01.2017

Spenningurinn fyrir Beauty and the Beast myndinni er alveg að ná hámarki. Disney heldur okkur á tánum með myndum frá settinu og Emmu Watson í hlutverki Fríðu og glæsilegri stiklu úr myndinni. Nú hafa þau sett spenninginn á annað stig með útgáfu af plakötum af karakterum myndarinnar. Það eru þó tæpir tveir mánuðir í að Lesa meira

Mandy Moore var ástfangin af Shane West þegar þau léku í A Walk to Remember

Mandy Moore var ástfangin af Shane West þegar þau léku í A Walk to Remember

26.01.2017

Kvikmyndin A Walk to Remember kom út árið 2002 og naut gríðarlegra vinsælda. Myndin er byggð á bók eftir Nicholas Sparks höfund The Notebook en stúlkur um allan heim féllu fyrir Landon Carter sem leikinn var af Shane West. Í viðtali við Entertainment Weekly viðurkenndi Mandy Moore á dögunum að hún hafi fallið fyrir Shane Lesa meira

Scarlett Johansson er aftur á lausu!

Scarlett Johansson er aftur á lausu!

25.01.2017

Leikkonan Scarlett Johansson og Romain Dauriac eru skilin eftir tveggja ára hjónaband. Það var People sem sagði fyrst frá þessu en samkvæmt heimildarmanni tímaritsins hættu Scarlett og Romain saman síðasta sumar. Þau giftu sig árið 2014, skömmu eftir að þau eignuðust dótturina Rose Dorothy. Saman eiga þau fyrirtækið Yummy Pop en verslanir þeirra selja margar Lesa meira

Sýnishorn af Super Bowl atriði Lady Gaga: „Ég er búin að undirbúa þetta síðan ég var 4 ára“

Sýnishorn af Super Bowl atriði Lady Gaga: „Ég er búin að undirbúa þetta síðan ég var 4 ára“

24.01.2017

Lady Gaga sér um skemmtiatriðið í hálfleik Super Bowl þetta árið. Hún söng þjóðsönginn á þessum vinsæla íþróttaviðburði á síðasta ári en nú fær hún að eiga sviðið í heilar 12 mínútur í hálfleik. Margir aðdáendur hennar bíða spenntir eftir þessu enda er sýningin í hálfleik oftast stórkostleg. Leikurinn fer fram sunnudaginn 5.febrúar næstkomandi. Pepsi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af