fbpx
Mánudagur 13.janúar 2025

Fræga fólkið

Madonna hefur fengið leyfi til að ættleiða tvíburasystur frá Malaví

Madonna hefur fengið leyfi til að ættleiða tvíburasystur frá Malaví

07.02.2017

Söngkonan Madonna hefur fengið leyfi til þess að ætleiða tvíburasystur frá Malaví. Stúlkurnar heita Esther og Stella og eru fjögurra ára gamlar. Málið var tekið fyrir hjá dómstólum í Malaví og niðurstan mikið gleðiefni fyrir Madonnu en nú mega stúlkurnar fara með henni til Bandaríkjanna. Mlenga Mvula talsmaður dómstólsins sagði við AFP fréttastofuna í dag: Lesa meira

Stjörnurnar sem hafa prýtt forsíðu Playboy

Stjörnurnar sem hafa prýtt forsíðu Playboy

05.02.2017

Karlatímaritið Playboy var stofnað árið 1953 af Hugh Hefner og hefur komið út reglulega síðan. Marilyn Monroe var á fyrstu forsíðu tímaritsins og hafa fjölmargar aðrar stjörnur prýtt tímaritið, eins og Kim Kardashian, Kate Moss, Bruno Mars og Madonna. Skoðaðu hér fyrir neðan hvaða stjörnur hafa verið framan á forsíðu Playboy. Popsugar tók saman. Drew Barrymore Lesa meira

Hér er stiklan fyrir níundu þáttaröð af RuPaul’s Drag Race

Hér er stiklan fyrir níundu þáttaröð af RuPaul’s Drag Race

03.02.2017

Fyrir óþreyjufulla aðdáendur RuPaul’s Drag Race þá er biðin fljótt á enda en níunda sería er væntanleg. Það er komið á hreint hvaða dragdrottningar taka þátt og þær eru: Aja, Alexis Michelle, Charlie Hides, Eureka, Farrah Moan, Jaymes Mansfield, Kimora Blac, Nina Bo’Nina Brown, Peppermint, Sasha Velour, Shea Couleé, Trinity Taylor, and Valentina. Samkvæmt Entertainment Weekly Lesa meira

Óþekkjanleg stjarna vekur athygli á rauða dreglinum – Kannast þú við þessa?

Óþekkjanleg stjarna vekur athygli á rauða dreglinum – Kannast þú við þessa?

03.02.2017

Fólk rak upp stór augu þegar þessi stjarna mætti á galakvöld í París á dögunum og var nánast óþekkjanleg. Hún var náttúrulega förðuð með fallega hárgreiðslu og er þetta ótrúlega ólíkt því lúkki sem hún er þekkt fyrir. Þetta er engin önnur en Pamela Anderson! Hún mætti svona glæsileg tilhöfð á galakvöld í París 27.janúar. Lesa meira

Getur verið að Beyoncé hafi stolið hugmyndinni að óléttumyndunum?

Getur verið að Beyoncé hafi stolið hugmyndinni að óléttumyndunum?

03.02.2017

Óléttumyndir hennar hátignar, Beyoncé, eru ennþá það umtalaðasta á netinu. Flestir eru í losti yfir fegurðinni… en nú eru farnar að heyrast raddir um að hún hafi mögulega ekki átt hugmyndina að sumum myndanna alveg sjálf. Tónlistarkonan M.I.A. birti í gær glefsu úr tónlistarmyndbandi sem hún er með í vinnslu og verður frumsýnt mánudaginn 6. febrúar. Lesa meira

Beyoncé sýnir smá brot af næstu línu Ivy Park – Myndband

Beyoncé sýnir smá brot af næstu línu Ivy Park – Myndband

03.02.2017

Beyoncé gaf aðdáendum sýnum smá brot af næstu línu frá merkinu Ivy Park í gær. Þar er mikið um flíkur í grænu, brúnu, bleiku og svo auðvitað svörtu. Ivy Park flíkurnar seldust ótrúlega vel á síðasta ári og fengu íþróttafötin ótrúlega flottar viðtökur. Ásamt Beyoncé eru í þessu myndbandi R&B stjarnan SZA, leikkonan Yara Shahidi, Lesa meira

Brotist inn á heimili Nicki Minaj

Brotist inn á heimili Nicki Minaj

03.02.2017

Brotist var inn á heimili Nicki Minaj í Los Angeles. Innbrotsþjófarnir tóku skartgripi að verðmæti 20 milljón íslenskra króna ásamt því að valda miklum skemmdum á heimili hennar. Nicki var sem betur fer ekki heima þegar innbrotið átti sér stað. Samkvæmt Billboard átti innbrotið sér stað einhverntíman á milli 24.nóvember 2016 og janúar 2017. Nicki Lesa meira

50 Shades Darker – Enn ein stiklan frumsýnd – Eigum við að elska hana eða hata?

50 Shades Darker – Enn ein stiklan frumsýnd – Eigum við að elska hana eða hata?

02.02.2017

Já nú eru blendnar tilfinningar að bera blaðakonuna ofurliði. Hún hefur nú ekki verið sérdeilis mikill aðdáandi 50 Shades bókanna – hvað þá fyrstu myndarinnar. Reyndar viðurkennir hún fúslega að fyrstu bókina las hún með eyrunum og hafði því báðar hendur frjálsar – sem var prýðilegt í sumum köflunum. E.L. James hefur hins vegar sætt töluverðri Lesa meira

Salt Bae er ekki af baki dottinn – Saltar kjöt fyrir Leonardo Di Caprio af stakri snilld

Salt Bae er ekki af baki dottinn – Saltar kjöt fyrir Leonardo Di Caprio af stakri snilld

02.02.2017

Munið þið eftir Salt Bae, sem gerði mikinn usla á samfélagsmiðlum í byrjun árs? Þetta er hann: Þessi ofurtöffari virðist sitja fastur við sinn keip – en það nýjasta sem er að frétta af honum er AÐ HANN SALTAÐI KJÖT FYRIR LEONARDO DI CAPRIO! Hér er sönnunin: Eins og eðlilegt má þykja erum við á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af