fbpx
Þriðjudagur 14.janúar 2025

Fræga fólkið

Bella Hadid tjáir sig um sambandsslitin við the Weeknd: „Ástin særir en maður verður að komast í gegnum þetta“

Bella Hadid tjáir sig um sambandsslitin við the Weeknd: „Ástin særir en maður verður að komast í gegnum þetta“

14.02.2017

Fyrirsætan Bella Hadid tjáir sig um ástina og nýleg sambandslitin við The Weeknd í nýjasta tölublaði Teen Vogue. „Þegar ég elska einhvern þá elska ég með öllu hjartanu,“ sagði Bella meðal annars í viðtalinu. Hún segir frá því hvernig sambandsslitin tóku sinn toll og voru henni erfið, þó svo að hún hafi látið sem ekkert Lesa meira

Sjáðu hvernig Ruby Rose hefur breyst í gegnum árin

Sjáðu hvernig Ruby Rose hefur breyst í gegnum árin

11.02.2017

Ruby Rose hefur heillað heiminn með fallegu brosi, húðflúruðum líkama og kynþokkafullu útliti. Og að sjálfsögðu sjarmerandi persónuleika. Allir virðast vera yfir sig skotnir í henni og hafa margar stelpur lýst því yfir að þrátt fyrir að þær séu ekki samkynhneigðar myndu þær gera undantekningu fyrir Ruby Rose. Sjáðu hvernig Ruby Rose hefur breyst í Lesa meira

Khloé Kardashian hélt upp á merkan áfanga með Kim systur sinni

Khloé Kardashian hélt upp á merkan áfanga með Kim systur sinni

10.02.2017

Khloé Kardashian hélt upp á merkilegan áfanga með systrum sínum á dögunum og fékk af því tilefni köku með ökuskírteini. Tilefni veislunnar var að Khloé er loksins laus við eftirnafn fyrrum eiginmannsins Lamars Odon. „Hei krakkar, sjáið hvað aðstoðarfólk Khloé keypti handa henni til að halda upp á að hún fékk nýtt vegabréf án gamla Lesa meira

Barnalán í Hollywood

Barnalán í Hollywood

10.02.2017

George Clooney og eiginkona hans Amal eiga von á tvíburum.  Matt Damon besti vinur leikarans staðfesti þetta í gær og sagði að þau ættu eftir að verða frábærir foreldrar. Fyrirsætan Rosie Huntington-Whiteley tilkynnti líka í gær að hún ætti von á barni með unnusta sínum, leikaranum Jason Statham. Rosie tilkynnnti þetta með fallegri mynd á Lesa meira

Nú er komin á markað Gigi Hadid barbídúkka

Nú er komin á markað Gigi Hadid barbídúkka

09.02.2017

Barbí hefur lengi framleitt dúkkur gerðar eins og frægir einstaklingar. Oft á tíðum er dúkkan nánast ekkert lík stjörnunni sem hún á að líkjast, en barbídúkka Gigi Hadid fellur ekki í þann flokk. Barbídúkkan er ótrúlega lík fyrirsætunni, nánst eins og pínkulítill tvíburi hennar. https://www.instagram.com/p/BQOlaLUjjoV/ https://www.instagram.com/p/BQOd6LojvC6/ Það er með ólíkindum hvað dúkkan heppnaðist vel. Hún Lesa meira

Gjörbreytt Olivia Wilde – Sjáðu hvernig hún lítur út í dag

Gjörbreytt Olivia Wilde – Sjáðu hvernig hún lítur út í dag

09.02.2017

Leikkonan Olivia Wilde kom aðdáendum sínum á óvart í gær þegar hún birti nýja mynd af sér á Instagram. Olivia er bæði búin að breyta um háralit og láta klippa hárið stutt svo breytingin er mjög mikil. Fékk hún ótrúlega jákvæð viðbrögð og virðist sem fólki finnist þetta fara henni mun betur. https://www.instagram.com/p/BQO21ZYjGJR/ Hér fyrir Lesa meira

Sophie Turner gerði grín að Donald og Melaniu Trump og netverjar elska það

Sophie Turner gerði grín að Donald og Melaniu Trump og netverjar elska það

09.02.2017

Fyrir nokkrum vikum setti Twitter notandi inn færslu með mynd af forsetahjónunum Donald og Melaniu Trump og bað fólk um að nefna betra dúó en þau. https://twitter.com/81/status/824428993365626882?ref_src=twsrc%5Etfw Netverjar höfðu gaman af áskoruninni og nefndu ýmisleg dúó sem þeir töldu vera betri en Donald og Melania Trump. @81 pic.twitter.com/4UzK0STmaq — CashNasty (@CashNastyGaming) January 26, 2017 @81 Lesa meira

Emma Stone hefur sagt sömu PowerPoint söguna síðan áður en hún var fræg

Emma Stone hefur sagt sömu PowerPoint söguna síðan áður en hún var fræg

08.02.2017

Stórleikkonan Emma Stone er að skjótast hraðar og hærra upp á stjörnuhimininn en nokkru sinni fyrr. Frammistaða hennar í La La Land hefur tryggt henni fullt af verðlaunum og tilnefningum, þar á meðal Golden Globe verðlaun, SAGA verðlaun, Bafta tilnefningu og Óskarstilnefningu. Emma Stone er mjög heillandi og skemmtileg persóna. Hún er í miklu uppáhaldi hjá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af