fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025

Fræga fólkið

Vinir George Clooney stríða honum fyrir að verða „gamall“ pabbi – „Á eftir að breyta miklu“

Vinir George Clooney stríða honum fyrir að verða „gamall“ pabbi – „Á eftir að breyta miklu“

21.02.2017

„Við erum ótrúlega hamingjusöm og virkilega spennt. Þetta á eftir að verða ævintýri,“ sagði George Clooney í viðtali við Rencontres de Cinema  en hann á von á tvíburum með Amal eiginkonu sinni. George segir að vinir og fjölskylda styðji þau mjög mikið og hlakka til að sjá þau takast á við þetta krefjandi hlutverk. Talið Lesa meira

Angelina Jolie tjáir sig í fyrsta skipti eftir skilnaðinn: „Þetta var mjög erfitt“

Angelina Jolie tjáir sig í fyrsta skipti eftir skilnaðinn: „Þetta var mjög erfitt“

20.02.2017

„Þetta var mjög erfitt,“ sagði Angelina Jolie þegar hún tjáði sig í fyrsta skipti opinberlega um skilnaðinn við Brad Pitt. Angelina var spurð um sambandsslitin í viðtali við BBC í tilefni af frumsýningu á kvikmyndinni First They Killed My Father. Myndin sem er framleidd af Netflix er byggð á samnefndri bók eftir Loung Ung.  First Lesa meira

Sia biður Kanye West að hætta að nota loðfeldi: „Þetta er svo sorglegt“

Sia biður Kanye West að hætta að nota loðfeldi: „Þetta er svo sorglegt“

18.02.2017

Margir töldu Yeezy Season 5 línuna hans Kanye West vera sú „bestu hingað til,“ en ein stjarna var ekki á sama máli. Söngkonan Sia spurði Kanye á Twitter hvort hann væri tilbúinn að „íhuga að sleppa loðfeldum“ eftir tískusýninguna hans á New York tískuvikunni. Kanye notaði loðfeld í tveimur „lúkkum“ í sýningunni. Sia deildi myndbandi, Lesa meira

Auglýsing með Khloé Kardashian vekur hörð viðbrögð – Ásökuð um að valda „líkamsskömm“

Auglýsing með Khloé Kardashian vekur hörð viðbrögð – Ásökuð um að valda „líkamsskömm“

17.02.2017

Farþegar neðanjarðarlestakerfi Lundúnaborgar voru ekki sáttir við nýjustu auglýsingu Protein World sem prýddi lestarstöðvar borgarinnar. Slagorð einnar auglýsingarinnar er „Can you keep up with a Kardashian?“ eða „Getur þú haldið í við Kardashian?“ Við hliðina á slagorðinu er mynd af Khloé Kardashian, og gefur auglýsingin í skyn að fólk ætti að sækjast eftir því eða Lesa meira

Britney Spears aðdáendur ósáttir við Katy Perry – #KatyPerryIsOverParty

Britney Spears aðdáendur ósáttir við Katy Perry – #KatyPerryIsOverParty

17.02.2017

Aðdáendur Britney Spears eru mjög ósáttir við ummæli Katy Perry á Grammy verðlaunahátíðinni. Á rauða dreglinum sagði Katy Perry við Ryan Secreast að hún hafi tekið jlé frá tónlist fyrir andlega heilsu sína. Þegar hann spurði hvernig það gekk þá svaraði hún: „Ég hef ekki enn rakað af mér hárið.“ Margir tóku þessu sem skírskotun Lesa meira

Scarlett Johansson segir einkvæni vera „mikla vinnu“

Scarlett Johansson segir einkvæni vera „mikla vinnu“

16.02.2017

Í viðtali við Playboy þá deildi hin nýlega einhleypa Scarlett Johansson hugmyndum sínum um einkvæni, sambönd og hvort það sé „eðlilegt“ að vilja vera með sömu manneskjunni að eilífu. Hún sagði að hugmyndin um hjónaband væri mjög rómantísk og það sé mjög falleg hugmynd. Henni finnst þó ekki náttúrulegt að vera einkvænismanneskja. „Ég gæti verið Lesa meira

Fyrrverandi eiginmaður Hilary Duff kærður fyrir nauðgun

Fyrrverandi eiginmaður Hilary Duff kærður fyrir nauðgun

16.02.2017

Mike Comrie fyrrverandi eiginmaður Hilary Duff  er grunaður um að hafa margsinnis nauðgað konu á heimili sínu í Los Angeles um helgina. Kanadíski íshokkíleikarinn heldur því fram að allt sem gerðist þessa nótt hafi verið með samþykki þeirra beggja. TMZ segir frá þessu en þar kemur fram að talið sé að lögreglan hafi ekki yfirheyrt Lesa meira

Ed Sheeran skaðbrenndist á Íslandi: „Ég hélt ég væri að deyja“

Ed Sheeran skaðbrenndist á Íslandi: „Ég hélt ég væri að deyja“

15.02.2017

Ed Sheeran ferðaðist til Íslands í fyrra til að halda upp á afmælið sitt en átti því miður ekki sjö dagana sæla. Að hans eigin sögn er hann klaufskur kjáni og slasast því mjög oft. Dvöl hans á Íslandi var engin undantekning og skaðbrenndist hann á öðrum fætinum þegar hann steig óvart ofan í sjóðheitan Lesa meira

Sorgmæddur Bieber hafði enga til að eyða Valentínusardeginum með

Sorgmæddur Bieber hafði enga til að eyða Valentínusardeginum með

15.02.2017

Justin Bieber eyddi Valentínusardeginum einn ef marka má Instagram myndband sem hann birti í gær. Í svarthvítu myndbandi sagðist hann ekki hafa neina til að fara með á stefnumót á Valentínusardaginn. Þetta varð til þess að margir aðdáendur hans voru leiðir fyrir hans hönd og tjáðu sig á samfélagsmiðlum um ástarmál söngvarans. Selena Gomez fyrrverandi Lesa meira

Nostalgía dagsins: Fyrrum stjörnuparið Britney Spears og Justin Timberlake

Nostalgía dagsins: Fyrrum stjörnuparið Britney Spears og Justin Timberlake

15.02.2017

Það er oft gaman að upplifa smá nostalgíu. Mannstu þegar Britney Spears og Justin Timberlake voru heitasta stjörnuparið í Hollywood? Þau kynntust við tökur á Mickey Mouse Club, byrjuðu saman 1999 og voru parið sem allir vildu vera og sem allir fylgdust með þangað til þau hættu mjög opinberlega saman. Sambandsslitin voru frekar sóðaleg og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af