Múrarar gefa út Ökulög
Hljómsveitin Múrarar var að gefa út sína fyrstu pötu sem nefnist Ökulög. Múrarar er nýtt tónlistarsamstarf Gunnars Arnar Egilssonar, Kristins Roach Gunnarssonar og Gunnars Gunnsteinssonar. Múrarar steypa lágstemmda og seigfljótandi tregatekknó með surfgítarplokki, saxófónískum eilífðarmelódíum og júrósentrískum kirkjuhljómum. Á Ökulög er umfjöllunarefnið götur, firðir og ástand. Platan, sem inniheldur fjögur lög, byrjar fyrir norðan og Lesa meira
Meghan vill að móðir hennar leiði hana að altarinu
Heimildir herma að Meghan Markle vilji að móðir hennar, Doria Ragland, leiði hana upp að altarinu, þegar Meghan gengur að eiga Harry Bretaprins í maí. „Þetta væri falleg stund,“ segir heimildarmaður við Us Weekly. Þó að þetta hafi ekki fengist staðfest, þá er ljóst að ef að verður, er það undantekning frá reglunni þegar kemur Lesa meira
Arnar Már Ólafsson er Grindvíkingur ársins 2017
Arnar Már Ólafsson er Grindvíkingur ársins 2017 Arnar hefur vakið athygli margra fyrir dugnað og ósérhlífni í garð samborgara sinna. Um leið og það byrjar að snjóa er Arnar mættur og mokar snjónum frá húsum allra íbúa bæjarins. Aldrei þiggur hann greiðslu fyrir og ef honum er boðin greiðsla svarar hann einfaldlega með bros á vör: Lesa meira
Fallegar konur klæddar mjólkurslettum prýða þetta dagatal
Ljósmyndarinn Jaroslav Wieczorkiewicz er alvanur því að nota mjólk og mjólkurslettur í verkum sínum. Hann hefur meðal annars breytt fyrirsætum sínum í ofurhetjur með aðstoð mjólkurinnar. Í sínu nýjasta verkefni var hann í samstarfi við Aurum Light, sjö fyrirsætur auk förðunar- og hárteymis til að skapa „Milky Pinups 2018“ dagatalið. „Ég er mikill Lesa meira
Hjartasteinn, Fangar og Reynir sterki best samkvæmt könnun Klapptré
Í könnun meðal lesenda Klapptrés á bestu íslensku kvikmyndunum 2017 stóðu Hjartasteinn eftir Guðmund Arnar Guðmundsson var valin besta bíómyndin, Fangar í leikstjórn Ragnars Bragasonar var valin besta leikna þáttaröðin og Reynir sterki eftir Baldvin Z besta heimildamyndin. Rétt er að taka fram að þetta var fyrst og fremst til gamans gert og afar óvísindalegt – en gefur kannski ákveðnar vísbendingar. Hægt Lesa meira
Carrie Underwood hylur andlit sitt eftir slys – Verður aldrei söm
Söngkonan Carrie Underwood er greinilega enn að jafna sig eftir fall fyrir utan heima hjá sér í nóvember. Hún braut úlnlið og greinilega skaðaðist í framan samkvæmt skilaboðum frá henni. Ljóst var í nóvember að hún þurfti á spítala vegna meiðsla, en það er fyrst núna sem hún gefur upp að hún þurfti á 40-50 Lesa meira
America Ferrera á von á sínu fyrsta barni
Leikkonan America Ferrara er ófrísk. Barnið er frumburður hennar og eiginmanns hennar Ryan Piers Williams. Þau deildu gleðitíðindunum á Instagram eins og fræga fólkið gerir í dag. We’re welcoming one more face to kiss in 2018! Wishing you #MásBesos in the New Year! #babybesos #HappyNewYear ? A post shared by America Ferrera (@americaferrera) on Dec 31, 2017 Lesa meira
Harry og Meghan flugu á almennu farrýni í rómantíska ferð
Harry Bretaprins lét ekki líða langt fram á nýja árið áður en hann bauð Meghan með í rómantíska ferð til Nice og flugu þau á almennu farrými. Stigu þau fyrst um borð til að vekja ekki athygli annarra farþega og tóku þau öftustu þrjár sætaraðirnir ásamt þremur lífvörðum. Meghan varði jólunum með Harry og fjölskyldu Lesa meira
Kim Kardashian búin að eyða jóladagatalinu af Instagram
Allan desember gladdi Kim Kardashian fylgjendur sína á Instagram með jóladagatali. Hún birti eina mynd á dag af sjálfri sér og/eða fjölskyldumeðlimum, sem gáfu til kynna hvernig jólamynd fjölskyldunnar myndi líta út. Jólamyndin sjálf birtist svo á jóladag 25. desember og vakti athygli að systir hennar, Kylie Jenner, var ekki á myndinni. Sögusagir herma að Lesa meira
Nýárskveðjur stjarnanna á Instagram
Í upphafi nýs árs er við hæfi að líta tilbaka yfir árið sem var að líða, þakka fyrir og minnast þess sem vel var gert, minnast á ástvini, vini og ættingja og jafnvel setja sér markmið fyrir nýja árið. Fræga fólkið gerir það eins og við hin og sér má sjá hvað sumar þeirra sögðu Lesa meira