Meghan Markle opnar sig loksins um samband sitt við Harry prins
Samband Harry prins og Meghan Markle aðalleikkonu þáttanna Suits hefur verið mikið á milli tanna fólks síðan þau fóru að sjást saman, en parið hefur lítið viljað tjá sig við fjölmiðla. Markle prýddi nýjustu forsíðu Vanity Fair blaðsins og leysti loksins frá skjóðunni í einlægu viðtali. „Við erum í sambandi og við erum ástfangin. Ég geri mér grein fyrir því að einn daginn munum við þurfa Lesa meira
Skrifstofa Karlie Kloss: kökur í skúffum og verðlaun notuð sem bréfapressa
Skemmtilegt og skapandi: Fyrirsætan og frumkvöðullinn Karlie Kloss, 25 ára, innréttaði skrifstofuna sína á skemmtilegan, litríkan og persónulegan hátt. Kloss fékk innanhússhönnuðinn Tinu Rich í lið með til að hanna skrifstofurýmið, sem býður upp á marga möguleika og er líka fallegt fyrir myndavélalinsuna. Viðskiptaflæði „Þar sem ég mun taka á móti teyminu mínu, viðskiptafélögum, vinum Lesa meira
Sharon gagnrýnir Kim „Hún er hóra, ekki feministi“
Sharon Osbourne er ekki vön að liggja á skoðunum sínum eða vera pen þegar hún segir viðrar þær opinberlega. Og álit hennar á Kim Kardashian er alls pent. Í viðtali við Telegraph, gagnrýndi raunveruleikastjarnan Osbourne sýn Kim á feminista og kallaði hana hóru. „Kim segir að hún geri allt í nafni feminisma, en þetta er Lesa meira
Leikarar Game of Thrones – Manst þú eftir þeim svona?
Sjónvarpsþáttaserían Game of Thrones er líklega ein umtalaðasta sjónvarpssería samtímans og aðdáendur hennar ná þvert yfir allan heiminn. Margir af þeim leikurum sem skarta aðalhlutverkum í seríunni eru þó ekki að stíga sín fyrstu skref í sjónvarpi. Bored Panda hefur grafið upp gamlar myndir af leikurunum áður en þeir urðu þekktir fyrir hlutverk sín í Lesa meira
Uppboð á munum dánarbús Carrie Fisher
Í byrjun október fer fram uppboð á munum úr dánarbúi mæðgnanna Carrie Fisher og Debbie Reynolds. Tímaritið People birti í nýjasta tölublaði sínu innlit á heimili Fisher, sem er lýsandi fyrir sérstakan og skemmtilegan karakter Fisher. Ekki hefur verið hreyft við heimili Fisher síðan hún lést 27. desember 2016, degi áður en móðir hennar, Debbie Lesa meira
Taylor Swift gefur út annað nýtt lag: „Ready For It?“
Taylor Swift tryllti aðdáendur sína, gagnrýnendur, óvini og metsölulista síðustu helgi með fyrsta laginu af nýrri plötu hennar, Reputation, sem kemur út 10. nóvember næstkomandi. Og nú er næsta lag, Ready for it?, komið út. [ref]http://www.dv.is/folk/2017/9/3/ertu-tilbuinn-fyrir-naesta-lag/[/ref]
Kendall Jenner valin tískugoðsögn áratugarins
Kendall Jenner, sem er aðeins 21 árs, mun þann 8. september næstkomandi fá verðlaunin Tískugoðsögn áratugarins á tískuvikunni í New York. Jenner hefur gengið tískupallana síðan árið 2011 og er eins og flestir þekkja einn meðlimur þekktustu og mest ljósmynduðu fjölskyldu samtímans, Kardashian fjölskyldunnar [ref]http://www.dv.is/folk/2017/9/1/kendall-tiskugodsogn-aratugarins/[/ref]
Martha Stewart og Snoop Dogg endurgera senuna úr „Ghost“
FókusKvikmyndin Ghost með Patrick Swayze og Demi Moore í aðalhlutverkum er ein ástsælasta rómantíska mynd allra tíma, en myndin er frá 1990. Nýlega var þekktasta sena myndarinnar endurgerð af mjög sérstöku „pari,“ matardrottningunni Mörthu Stewart og rapparanum Snoop Dogg. [ref]http://www.dv.is/folk/2017/8/31/endurgera-senuna-ur-ghost/[/ref]
Stórsöngkonan og dívan Mariah Carey sýnir fataskápinn sinn
„Ég er ekki eins hversdagsleg eins og fólk er flest, en ég gæti verið það,“ segir stórsöngkonan og dívan Mariah Carey. Hún bauð Vogue velkomin í skoðunarferð um fataskápinn sinn. Mariah sýnir hluta af risastóra fataskápnum sínum, eða fataherbergi réttara sagt. Maður fær að sjá alls konar fatnað eins og kjóla, skó, sólgleraugu og nokkra Lesa meira
Kim Kardashian bregður sér í gervi Cher
Kamelljónið og sjálfudrottningin Kim Kardashian slær ekki slöku við fyrir framan myndavélarnar. Fyrr í vikunni vakti hún mikla athygli fyrir myndaseríu í tímaritinu Interview þar sem hún brá sér í gervi dáðustu forsetafrúr Bandaríkjanna, Jackie Kennedy Onassis. [ref]http://www.dv.is/folk/2017/8/30/kim-bregdur-ser-i-gervi-cher/[/ref]